Borgarstjóri innblásinn eftir heimsókn til bíllausrar miðborgar Oslóar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2019 15:31 Dagur með hjól á leigu í Osló. Dagur B. Eggertsson Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Gott aðgengi að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum, vakti athygli borgarstjórans auk þess sem miðborgin sé nú nær alfarið án bílaumferðar.Dagur ásamt Líf Magneudóttur og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, borgarfulltrúum VG og Viðreisnar á rafmagnshlaupahjólum.Dagur B. Eggertsson„Ótrúlega gaman að koma til Ósló - borg sem ég þekki vel en hefur breyst ótrúlega mikið til hins betra á undanförnum árum,“ segir Dagur. „Miðborgin er nú nær alfarið án bílaumferðar, gott aðgengi er að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum sem eru frábærir ferðamátar til að kynnast nýju svæðunum í borginni sem hafa verið að byggjast upp, meðal annars því hraðbrautir hafa vikið fyrir íbúðum og atvinnuhúsnæði - en umferðin en leidd í stokkum neðanjarðar.“ Almenningssamgöngur hafi verið stórefldar. „Frábær innblástur! Margt til að taka með heim og halda áfram á að þróa borgina í átt til lífsgæða og betra umhverfis: borg fyrir fólk!“Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg.— Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) May 22, 2019 Varaborgarfulltrúinn Gunnlaugur Bragi Björnsson er á svipaðri skoðun og Dagur. Vísar hann til aðfarinnar sem stundum er nefnt í tengslum við Reykjavík, ýmist í alvöru eða gríni, í tengslum við lokun Laugavegar. „Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg“. Reykjavík Samgöngur Skipulag Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Gott aðgengi að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum, vakti athygli borgarstjórans auk þess sem miðborgin sé nú nær alfarið án bílaumferðar.Dagur ásamt Líf Magneudóttur og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, borgarfulltrúum VG og Viðreisnar á rafmagnshlaupahjólum.Dagur B. Eggertsson„Ótrúlega gaman að koma til Ósló - borg sem ég þekki vel en hefur breyst ótrúlega mikið til hins betra á undanförnum árum,“ segir Dagur. „Miðborgin er nú nær alfarið án bílaumferðar, gott aðgengi er að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum sem eru frábærir ferðamátar til að kynnast nýju svæðunum í borginni sem hafa verið að byggjast upp, meðal annars því hraðbrautir hafa vikið fyrir íbúðum og atvinnuhúsnæði - en umferðin en leidd í stokkum neðanjarðar.“ Almenningssamgöngur hafi verið stórefldar. „Frábær innblástur! Margt til að taka með heim og halda áfram á að þróa borgina í átt til lífsgæða og betra umhverfis: borg fyrir fólk!“Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg.— Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) May 22, 2019 Varaborgarfulltrúinn Gunnlaugur Bragi Björnsson er á svipaðri skoðun og Dagur. Vísar hann til aðfarinnar sem stundum er nefnt í tengslum við Reykjavík, ýmist í alvöru eða gríni, í tengslum við lokun Laugavegar. „Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg“.
Reykjavík Samgöngur Skipulag Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira