Pepsi Max mörkin: „Týpa sem Skaginn hefur ekki átt í nokkur ár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2019 10:30 Stefán Teitur Þórðarson í leik ÍA og Breiðabliks í síðustu umferð. Vísir/Daníel Nýliðar Skagamanna eru með þriggja stiga forskot á toppi Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir sigur á Breiðabliki í síðasta leik. Einn af athyglisverðustu leikmönnum liðsins í upphafi móts er miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson. Stefán Teitur Þórðarson átti mjög góðan leik á móti Blikum og lagði meðal annars upp sigurmarkið. Hann fékk líka hrós í Pepsi Max mörkunum. „Mér fannst hann mjög flottur. Hann byrjaði pínulítið brösuglega en vann sig flott inn í leikinn. Mér fannst hann besti maður vallarins og þá sérstaklega í seinni hálfleik,“ sagði Atli Viðar Björnsson um Stefán Teit Þórðarson. „Hann er ný týpa af miðjumanni sem mér finnst Skaginn ekki hafa átt í nokkur ár,“ sagði Atli Viðar. Stefán Teitur Þórðarson verður ekki 21 árs fyrr en í október. Hann er á sínu þriðja alvöru tímabili með Skagaliðinu en lék 20 leiki í úrvalsdeildinni sumurin 2016 og 2017. Stefán Teitur var síðan með 10 mörk í 22 leikjum í Inkasso deildinni í fyrra og blómstraði eftir að Jóhannes Karl Guðjónsson tók við liðinu. „Ég ætla ekki að gera honum það að fara bera hann saman við einhver nöfn en mér finnst þetta alveg svakalega spennandi leikmaður,“ sagði Atli Viðar. „Hann minnir mig pínulítið á Sigga Jóns í töktunum,“ sagði Hörður Magnússon. „Þetta er strákur sem er eiginlega alinn upp sem framherji. Hann byrjaði að spila á miðjunni í fyrra. Hann er með frábæra tilfinningu fyrir boltanum, með fínar hreyfingar og les leikinn vel,“ sagði Þorvaldur Örlygsson og bætti við: „Miðjan hefur hentað honum vel. Hann er hávaxinn og á að geta unnið fleiri skallabolta. Hann skoraði meira á veturna heldur en á sumrin. Ég veit ekki af hverju, kannski þurfti hann að vinna meira á sumrin en á veturna,“ sagði Þorvaldur léttur. Það má sjá alla umfjöllun Pepsi Max markanna um Stefán Teit í myndbandinu hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Sjá meira
Nýliðar Skagamanna eru með þriggja stiga forskot á toppi Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir sigur á Breiðabliki í síðasta leik. Einn af athyglisverðustu leikmönnum liðsins í upphafi móts er miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson. Stefán Teitur Þórðarson átti mjög góðan leik á móti Blikum og lagði meðal annars upp sigurmarkið. Hann fékk líka hrós í Pepsi Max mörkunum. „Mér fannst hann mjög flottur. Hann byrjaði pínulítið brösuglega en vann sig flott inn í leikinn. Mér fannst hann besti maður vallarins og þá sérstaklega í seinni hálfleik,“ sagði Atli Viðar Björnsson um Stefán Teit Þórðarson. „Hann er ný týpa af miðjumanni sem mér finnst Skaginn ekki hafa átt í nokkur ár,“ sagði Atli Viðar. Stefán Teitur Þórðarson verður ekki 21 árs fyrr en í október. Hann er á sínu þriðja alvöru tímabili með Skagaliðinu en lék 20 leiki í úrvalsdeildinni sumurin 2016 og 2017. Stefán Teitur var síðan með 10 mörk í 22 leikjum í Inkasso deildinni í fyrra og blómstraði eftir að Jóhannes Karl Guðjónsson tók við liðinu. „Ég ætla ekki að gera honum það að fara bera hann saman við einhver nöfn en mér finnst þetta alveg svakalega spennandi leikmaður,“ sagði Atli Viðar. „Hann minnir mig pínulítið á Sigga Jóns í töktunum,“ sagði Hörður Magnússon. „Þetta er strákur sem er eiginlega alinn upp sem framherji. Hann byrjaði að spila á miðjunni í fyrra. Hann er með frábæra tilfinningu fyrir boltanum, með fínar hreyfingar og les leikinn vel,“ sagði Þorvaldur Örlygsson og bætti við: „Miðjan hefur hentað honum vel. Hann er hávaxinn og á að geta unnið fleiri skallabolta. Hann skoraði meira á veturna heldur en á sumrin. Ég veit ekki af hverju, kannski þurfti hann að vinna meira á sumrin en á veturna,“ sagði Þorvaldur léttur. Það má sjá alla umfjöllun Pepsi Max markanna um Stefán Teit í myndbandinu hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Sjá meira