Helgi: Þurfum að fara að ranka við okkur Smári Jökull Jónsson skrifar 20. maí 2019 21:29 Helgi Sigurðsson vísir/bára „Þetta var mjög svekkjandi, að fá mark á sig aftur úr föstu leikatriði er ekki nógu gott hjá okkur. Leikurinn var mestmegnis jafn og bæði lið að gefa allt í þetta, mikil barátta og læti og ekki mikið um færi. Súrt að fá á sig mark í lokin,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. Rétt áður en Grindvíkingar komust yfir hafði Helgi skipt um menn í sókninni og sett Geoffrey Castillion inná sem byrjaði á bekknum í kvöld. „Við ætluðum að sækja til sigurs en við breyttum ekki það miklu, settum framherja fyrir framherja. Við þurfum auðvitað bara að dekka í föstum leikatriðum og þetta er hlutur sem þarf að vera í lagi að vera með einbeitingu í 90 mínútur. Það er ekki nóg að vera með það í 89 og okkur er refsað grimmilega fyrir svona mistök,“ bætti Helgi við en Fylkismenn eru án sigurs í síðustu fjórum leikjum. „Það er nóg eftir af þessu móti en við þurfum að fara að ranka við okkur. Mér fannst frammistaðan verðskulda eitt stig að lágmarki. Maður getur verðskuldað og verðskuldað ekki, við áttum að fá fleiri stig gegn Val síðast en fengum ekkert. Þetta er bara spurning um einbeitingu og nýta færin þegar þau koma.“ Helgi er þó ekkert farinn að örvænta þrátt fyrir magra stigasöfnun undanfarið. „Ég hef ekkert áhyggjur af leik liðsins, við höfum ekki fengið á okkur mark úr opnum leik og liðin eru ekki að skapa mikið af færum á okkur. Ég hef smá áhyggjur af því að við séum ekki að skora nóg af mörkum og það er eitthvað sem við þurfum að finna svör við. Að öðru leyti er þetta jafnt mót og það er nóg eftir.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Fylkir 1-0 | Annar sigur Grindavíkur í röð Grindavík vann sinn annan sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu Fylki á heimavelli í kvöld. Fylkismenn eru án sigurs í síðustu fjórum leikjum. 20. maí 2019 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Þetta var mjög svekkjandi, að fá mark á sig aftur úr föstu leikatriði er ekki nógu gott hjá okkur. Leikurinn var mestmegnis jafn og bæði lið að gefa allt í þetta, mikil barátta og læti og ekki mikið um færi. Súrt að fá á sig mark í lokin,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. Rétt áður en Grindvíkingar komust yfir hafði Helgi skipt um menn í sókninni og sett Geoffrey Castillion inná sem byrjaði á bekknum í kvöld. „Við ætluðum að sækja til sigurs en við breyttum ekki það miklu, settum framherja fyrir framherja. Við þurfum auðvitað bara að dekka í föstum leikatriðum og þetta er hlutur sem þarf að vera í lagi að vera með einbeitingu í 90 mínútur. Það er ekki nóg að vera með það í 89 og okkur er refsað grimmilega fyrir svona mistök,“ bætti Helgi við en Fylkismenn eru án sigurs í síðustu fjórum leikjum. „Það er nóg eftir af þessu móti en við þurfum að fara að ranka við okkur. Mér fannst frammistaðan verðskulda eitt stig að lágmarki. Maður getur verðskuldað og verðskuldað ekki, við áttum að fá fleiri stig gegn Val síðast en fengum ekkert. Þetta er bara spurning um einbeitingu og nýta færin þegar þau koma.“ Helgi er þó ekkert farinn að örvænta þrátt fyrir magra stigasöfnun undanfarið. „Ég hef ekkert áhyggjur af leik liðsins, við höfum ekki fengið á okkur mark úr opnum leik og liðin eru ekki að skapa mikið af færum á okkur. Ég hef smá áhyggjur af því að við séum ekki að skora nóg af mörkum og það er eitthvað sem við þurfum að finna svör við. Að öðru leyti er þetta jafnt mót og það er nóg eftir.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Fylkir 1-0 | Annar sigur Grindavíkur í röð Grindavík vann sinn annan sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu Fylki á heimavelli í kvöld. Fylkismenn eru án sigurs í síðustu fjórum leikjum. 20. maí 2019 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Fylkir 1-0 | Annar sigur Grindavíkur í röð Grindavík vann sinn annan sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu Fylki á heimavelli í kvöld. Fylkismenn eru án sigurs í síðustu fjórum leikjum. 20. maí 2019 21:45