Ólafur hefur aðeins náð í eitt stig í Krikanum sem þjálfari Vals Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 16:30 Ólafur Jóhannesson og Bjarni Ólafur Eiríksson fagna sigri eftir síðast leik í Árbænum vísir/daníel Ólafur Jóhannesson var fyrsti maðurinn til að gera FH-liðið að Íslandsmeisturum en það hefur lítið gengið hjá honum í heimsóknum hans í Kaplakrika síðan þá. Ólafur og lærisveinar hans fá tækifæri til að breyta út frá þeirri venju í kvöld. Íslandsmeistarar Valsmanna mæta í kvöld í Kaplakrika þar sem þeir spila við FH-inga í 5. umferð Pepsi Max deild karla. Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í sumar í síðustu umferð og geta með sigri komist sex stigum á eftir toppliði ÍA. Leikur FH og Vals hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kaplakriki hefur ekki verið uppáhaldsstaður Valsmanna síðasta áratuginn enda hefur liðið ekki unnið í Hafnarfirðinum í tólf ár. Valsliðið hefur aðeins náð í eitt stig af tólf mögulegum á Kaplakrikavelli síðan að Ólafur Jóhannesson tók við liðinu fyrir 2015 tímabilið. Ólafi hefur hingað til ekki tekist að yfirbuga Kaplakrika grýluna sem herjast hefur á Hlíðarendapilta í meira en áratug. Eina stigið kom í 1-1 jafntefli í þriðju síðustu umferð haustið 2016 en stigið nægði FH-ingum til að verða Íslandsmeistarar daginn eftir þegar Blikum tókst ekki að vinna sinn leik. Valsmenn unnu síðast sigur á FH í Kaplakrika 23. september 2007 en 2-0 sigur Hlíðarendaliðsins var lykilsigur þegar Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn þetta haust. Síðan þá hafa Valsmenn aðeins náð í samtals 3 stig út úr ellefu deildarleikjum sínum á Kaplakrikavelli en FH-ingar hafa fengið 27 stig út úr þessum sömu leikjum.Leikir Valsmanna í Kaplakrika undir stjórn Ólafs Jóhannessonar 2015-2018: 2018 - 0 stig (1-2 tap) [Valur Íslandsmeistari] 2017 - 0 stig (1-2 tap) [Valur Íslandsmeistari] 2016 - 1 stig (1-1 jafntefli) [FH Íslandsmeistari] 2015 - 0 stig (1-2 tap) [FH Íslandsmeistari]Leikir Valsmanna í Kaplakrika 2007-2014: 2014 - 0 stig (1-2 tap) 2013 - 1 stig (3-3 jafntefli) 2012 - 0 stig (1-2 tap) [FH Íslandsmeistari] 2011 - 0 stig (2-3 tap) 2010 - 1 stig (1-1 jafntefli) 2009 - 0 stig (0-2 tap) [FH Íslandsmeistari] 2008 - 0 stig (0-3 tap) [FH Íslandsmeistari] 2007 - 3 stig (2-0 sigur) [Valur Íslandsmeistari] Pepsi Max-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Ólafur Jóhannesson var fyrsti maðurinn til að gera FH-liðið að Íslandsmeisturum en það hefur lítið gengið hjá honum í heimsóknum hans í Kaplakrika síðan þá. Ólafur og lærisveinar hans fá tækifæri til að breyta út frá þeirri venju í kvöld. Íslandsmeistarar Valsmanna mæta í kvöld í Kaplakrika þar sem þeir spila við FH-inga í 5. umferð Pepsi Max deild karla. Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í sumar í síðustu umferð og geta með sigri komist sex stigum á eftir toppliði ÍA. Leikur FH og Vals hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kaplakriki hefur ekki verið uppáhaldsstaður Valsmanna síðasta áratuginn enda hefur liðið ekki unnið í Hafnarfirðinum í tólf ár. Valsliðið hefur aðeins náð í eitt stig af tólf mögulegum á Kaplakrikavelli síðan að Ólafur Jóhannesson tók við liðinu fyrir 2015 tímabilið. Ólafi hefur hingað til ekki tekist að yfirbuga Kaplakrika grýluna sem herjast hefur á Hlíðarendapilta í meira en áratug. Eina stigið kom í 1-1 jafntefli í þriðju síðustu umferð haustið 2016 en stigið nægði FH-ingum til að verða Íslandsmeistarar daginn eftir þegar Blikum tókst ekki að vinna sinn leik. Valsmenn unnu síðast sigur á FH í Kaplakrika 23. september 2007 en 2-0 sigur Hlíðarendaliðsins var lykilsigur þegar Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn þetta haust. Síðan þá hafa Valsmenn aðeins náð í samtals 3 stig út úr ellefu deildarleikjum sínum á Kaplakrikavelli en FH-ingar hafa fengið 27 stig út úr þessum sömu leikjum.Leikir Valsmanna í Kaplakrika undir stjórn Ólafs Jóhannessonar 2015-2018: 2018 - 0 stig (1-2 tap) [Valur Íslandsmeistari] 2017 - 0 stig (1-2 tap) [Valur Íslandsmeistari] 2016 - 1 stig (1-1 jafntefli) [FH Íslandsmeistari] 2015 - 0 stig (1-2 tap) [FH Íslandsmeistari]Leikir Valsmanna í Kaplakrika 2007-2014: 2014 - 0 stig (1-2 tap) 2013 - 1 stig (3-3 jafntefli) 2012 - 0 stig (1-2 tap) [FH Íslandsmeistari] 2011 - 0 stig (2-3 tap) 2010 - 1 stig (1-1 jafntefli) 2009 - 0 stig (0-2 tap) [FH Íslandsmeistari] 2008 - 0 stig (0-3 tap) [FH Íslandsmeistari] 2007 - 3 stig (2-0 sigur) [Valur Íslandsmeistari]
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira