Ólafur hefur aðeins náð í eitt stig í Krikanum sem þjálfari Vals Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 16:30 Ólafur Jóhannesson og Bjarni Ólafur Eiríksson fagna sigri eftir síðast leik í Árbænum vísir/daníel Ólafur Jóhannesson var fyrsti maðurinn til að gera FH-liðið að Íslandsmeisturum en það hefur lítið gengið hjá honum í heimsóknum hans í Kaplakrika síðan þá. Ólafur og lærisveinar hans fá tækifæri til að breyta út frá þeirri venju í kvöld. Íslandsmeistarar Valsmanna mæta í kvöld í Kaplakrika þar sem þeir spila við FH-inga í 5. umferð Pepsi Max deild karla. Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í sumar í síðustu umferð og geta með sigri komist sex stigum á eftir toppliði ÍA. Leikur FH og Vals hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kaplakriki hefur ekki verið uppáhaldsstaður Valsmanna síðasta áratuginn enda hefur liðið ekki unnið í Hafnarfirðinum í tólf ár. Valsliðið hefur aðeins náð í eitt stig af tólf mögulegum á Kaplakrikavelli síðan að Ólafur Jóhannesson tók við liðinu fyrir 2015 tímabilið. Ólafi hefur hingað til ekki tekist að yfirbuga Kaplakrika grýluna sem herjast hefur á Hlíðarendapilta í meira en áratug. Eina stigið kom í 1-1 jafntefli í þriðju síðustu umferð haustið 2016 en stigið nægði FH-ingum til að verða Íslandsmeistarar daginn eftir þegar Blikum tókst ekki að vinna sinn leik. Valsmenn unnu síðast sigur á FH í Kaplakrika 23. september 2007 en 2-0 sigur Hlíðarendaliðsins var lykilsigur þegar Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn þetta haust. Síðan þá hafa Valsmenn aðeins náð í samtals 3 stig út úr ellefu deildarleikjum sínum á Kaplakrikavelli en FH-ingar hafa fengið 27 stig út úr þessum sömu leikjum.Leikir Valsmanna í Kaplakrika undir stjórn Ólafs Jóhannessonar 2015-2018: 2018 - 0 stig (1-2 tap) [Valur Íslandsmeistari] 2017 - 0 stig (1-2 tap) [Valur Íslandsmeistari] 2016 - 1 stig (1-1 jafntefli) [FH Íslandsmeistari] 2015 - 0 stig (1-2 tap) [FH Íslandsmeistari]Leikir Valsmanna í Kaplakrika 2007-2014: 2014 - 0 stig (1-2 tap) 2013 - 1 stig (3-3 jafntefli) 2012 - 0 stig (1-2 tap) [FH Íslandsmeistari] 2011 - 0 stig (2-3 tap) 2010 - 1 stig (1-1 jafntefli) 2009 - 0 stig (0-2 tap) [FH Íslandsmeistari] 2008 - 0 stig (0-3 tap) [FH Íslandsmeistari] 2007 - 3 stig (2-0 sigur) [Valur Íslandsmeistari] Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson var fyrsti maðurinn til að gera FH-liðið að Íslandsmeisturum en það hefur lítið gengið hjá honum í heimsóknum hans í Kaplakrika síðan þá. Ólafur og lærisveinar hans fá tækifæri til að breyta út frá þeirri venju í kvöld. Íslandsmeistarar Valsmanna mæta í kvöld í Kaplakrika þar sem þeir spila við FH-inga í 5. umferð Pepsi Max deild karla. Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í sumar í síðustu umferð og geta með sigri komist sex stigum á eftir toppliði ÍA. Leikur FH og Vals hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kaplakriki hefur ekki verið uppáhaldsstaður Valsmanna síðasta áratuginn enda hefur liðið ekki unnið í Hafnarfirðinum í tólf ár. Valsliðið hefur aðeins náð í eitt stig af tólf mögulegum á Kaplakrikavelli síðan að Ólafur Jóhannesson tók við liðinu fyrir 2015 tímabilið. Ólafi hefur hingað til ekki tekist að yfirbuga Kaplakrika grýluna sem herjast hefur á Hlíðarendapilta í meira en áratug. Eina stigið kom í 1-1 jafntefli í þriðju síðustu umferð haustið 2016 en stigið nægði FH-ingum til að verða Íslandsmeistarar daginn eftir þegar Blikum tókst ekki að vinna sinn leik. Valsmenn unnu síðast sigur á FH í Kaplakrika 23. september 2007 en 2-0 sigur Hlíðarendaliðsins var lykilsigur þegar Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn þetta haust. Síðan þá hafa Valsmenn aðeins náð í samtals 3 stig út úr ellefu deildarleikjum sínum á Kaplakrikavelli en FH-ingar hafa fengið 27 stig út úr þessum sömu leikjum.Leikir Valsmanna í Kaplakrika undir stjórn Ólafs Jóhannessonar 2015-2018: 2018 - 0 stig (1-2 tap) [Valur Íslandsmeistari] 2017 - 0 stig (1-2 tap) [Valur Íslandsmeistari] 2016 - 1 stig (1-1 jafntefli) [FH Íslandsmeistari] 2015 - 0 stig (1-2 tap) [FH Íslandsmeistari]Leikir Valsmanna í Kaplakrika 2007-2014: 2014 - 0 stig (1-2 tap) 2013 - 1 stig (3-3 jafntefli) 2012 - 0 stig (1-2 tap) [FH Íslandsmeistari] 2011 - 0 stig (2-3 tap) 2010 - 1 stig (1-1 jafntefli) 2009 - 0 stig (0-2 tap) [FH Íslandsmeistari] 2008 - 0 stig (0-3 tap) [FH Íslandsmeistari] 2007 - 3 stig (2-0 sigur) [Valur Íslandsmeistari]
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hættum að spila okkar leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira