Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2019 13:37 Emil Hallfreðsson er kominn aftur inn í landsliðið. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Erik Hamrén og aðstoðarmaður hans, Freyr Alexandersson, héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir fóru yfir valið sitt í þennan hóp. Hópurinn er stærri en vanalega vegna þess að það eru einhverjir leikmenn tæpir fyrir þetta verkefni. Hamrén og Freyr gera fáar breytingar á hópnum síðan í mars þegar íslenska liðið spilaði tvo fyrstu leiki sína í undankeppninni á móti Andorra og Frakklandi. Íslenska liðið fékk 3 stig út úr þessum tveimur leikjum en steinlá 4-0 fyrir Frakklandi í seinni leiknum. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma aftur inn í hópinn eftir meiðsli og þá velja landsliðsþjálfarnir einnig Kolbeinn Sigþórsson sem er farinn að spila með AIK í Svíþjóð. Viðar Örn Kjartansson heldur einnig sæti sínu í hópnum. Erik Hamrén mætti á æfingu hjá Kolbeini og segir að hann sé leikfær. Báðir þessir leikir fram undan fara fram á Laugardalsvellinum, sá fyrri gegn Albaníu 8. júní og sá síðari gegn Tyrklandi 11. júní.Hópurinn fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Our squad for the two @EuroQualifiers matches against Albania and Turkey in June.#fyririslandpic.twitter.com/1tzDLLLYBn — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2019Íslenski landsliðshópurinn á móti Albaníu og Tyrklandi:Markverðir Hannes Halldórsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Genclerbirligi Sverrir Ingi Ingason, PAOK Hjörtur Hermannsson, Bröndby Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn Arnór Ingvi Traustason, Malmö Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Guðlaugur Victor Pálsson, Darmstadt Birkir Bjarnason, Aston Villa Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn Arnór Sigurðsson, CSKA Moskva Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Viðar Örn Kjartansson, Hammarby Jón Daði Böðvarsson, Reading Gylfi Sigurðsson, Everton Kolbeinn Sigþórsson, AIK EM 2020 í fótbolta Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Erik Hamrén og aðstoðarmaður hans, Freyr Alexandersson, héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir fóru yfir valið sitt í þennan hóp. Hópurinn er stærri en vanalega vegna þess að það eru einhverjir leikmenn tæpir fyrir þetta verkefni. Hamrén og Freyr gera fáar breytingar á hópnum síðan í mars þegar íslenska liðið spilaði tvo fyrstu leiki sína í undankeppninni á móti Andorra og Frakklandi. Íslenska liðið fékk 3 stig út úr þessum tveimur leikjum en steinlá 4-0 fyrir Frakklandi í seinni leiknum. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma aftur inn í hópinn eftir meiðsli og þá velja landsliðsþjálfarnir einnig Kolbeinn Sigþórsson sem er farinn að spila með AIK í Svíþjóð. Viðar Örn Kjartansson heldur einnig sæti sínu í hópnum. Erik Hamrén mætti á æfingu hjá Kolbeini og segir að hann sé leikfær. Báðir þessir leikir fram undan fara fram á Laugardalsvellinum, sá fyrri gegn Albaníu 8. júní og sá síðari gegn Tyrklandi 11. júní.Hópurinn fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Our squad for the two @EuroQualifiers matches against Albania and Turkey in June.#fyririslandpic.twitter.com/1tzDLLLYBn — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2019Íslenski landsliðshópurinn á móti Albaníu og Tyrklandi:Markverðir Hannes Halldórsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Genclerbirligi Sverrir Ingi Ingason, PAOK Hjörtur Hermannsson, Bröndby Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn Arnór Ingvi Traustason, Malmö Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Guðlaugur Victor Pálsson, Darmstadt Birkir Bjarnason, Aston Villa Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn Arnór Sigurðsson, CSKA Moskva Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Viðar Örn Kjartansson, Hammarby Jón Daði Böðvarsson, Reading Gylfi Sigurðsson, Everton Kolbeinn Sigþórsson, AIK
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira