Óku þremur þyrlum um götur höfuðborgarsvæðisins Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. júní 2019 19:00 Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Vísir/Stöð 2 Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Hópurinn sem þarna var á ferð hyggst skoða landið með öðrum og nýstrálegum hætti. Farartækin sem bæði eru ökutæki og loftfar vöktu mikla athygli þegar stjórnendur þeirra tóku eldsneyti í höfuðborginni í gær. Farartækin eru kölluð „gírokopti“ og hafa bæði flugnúmer sem og skráningamerki ökutækja. Hópurinn sem hér er á ferð kemur frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti.Pavel Březina, þylubíleigandi.Vísir/Stöð 2„Hugmyndin kom upp fyrir fjórum árum. Ég var að hugsa um hvernig ætti að keyra gírókopta því það er auðvelt að fljúga gírókopta. Með tækjum okkar getur maður ekið um vegina. Ég svipaðist um í Evrópu eftir besta staðnum til að njóta þess að fljúga gírókoptanum og þar sem mögulegt væri að fara á tjaldstæði og bensínstöðvar og Ísland var besti kosturinn,“ segir Pavel Březina, þylubíleigandi. Farartækin eru bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. „Við getum ekið 20 til 25 kílómetra. Innan tíu kílómetra frá lendingarstað er alltaf bensínstöð eða tjaldstæði eða einhver fallegur staður til að skoða, segir Pavel. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. „Þetta er fyrsti formlegi flugbíllinn í heiminum,“ segir Pavel.Fer Ísland vel með þennan búnað? „Já, þetta er fullkomið. Útsýnið úr lofti á þessari eyju er magnað,“ segir Pavel. Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Fleiri fréttir Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Sjá meira
Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Hópurinn sem þarna var á ferð hyggst skoða landið með öðrum og nýstrálegum hætti. Farartækin sem bæði eru ökutæki og loftfar vöktu mikla athygli þegar stjórnendur þeirra tóku eldsneyti í höfuðborginni í gær. Farartækin eru kölluð „gírokopti“ og hafa bæði flugnúmer sem og skráningamerki ökutækja. Hópurinn sem hér er á ferð kemur frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti.Pavel Březina, þylubíleigandi.Vísir/Stöð 2„Hugmyndin kom upp fyrir fjórum árum. Ég var að hugsa um hvernig ætti að keyra gírókopta því það er auðvelt að fljúga gírókopta. Með tækjum okkar getur maður ekið um vegina. Ég svipaðist um í Evrópu eftir besta staðnum til að njóta þess að fljúga gírókoptanum og þar sem mögulegt væri að fara á tjaldstæði og bensínstöðvar og Ísland var besti kosturinn,“ segir Pavel Březina, þylubíleigandi. Farartækin eru bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. „Við getum ekið 20 til 25 kílómetra. Innan tíu kílómetra frá lendingarstað er alltaf bensínstöð eða tjaldstæði eða einhver fallegur staður til að skoða, segir Pavel. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. „Þetta er fyrsti formlegi flugbíllinn í heiminum,“ segir Pavel.Fer Ísland vel með þennan búnað? „Já, þetta er fullkomið. Útsýnið úr lofti á þessari eyju er magnað,“ segir Pavel.
Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Fleiri fréttir Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Sjá meira