Þjálfari Albana vill stýra leiknum á morgun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2019 12:55 Reja á blaðamannafundinum í dag ásamt fyrirliða liðsins. vísir/hbg Hinn 73 ára gamli landsliðsþjálfari Albaníu, Edy Reja, var alvörugefinn á blaðamannafundi albanska liðsins í Laugardalnum í hádeginu. Reja er að fara að stýra sínum fyrsta leik með Albaníu en hann var ráðinn á dögunum er Albanir ráku Christian Panucci. Ákvörðun sem kom á óvart. Þeir réðu Reja sem hefur ekki þjálfað síðan 2016. „Ég er að reyna að koma með nýtt leikskipulag þar sem allir taka þátt í sókninni og sóknarleikurinn byrjar í vörninni. Það þarf að vera meiri jákvæðni og trú í okkar leik,“ sagði Reja. „Það hefur vantað sjálfstraust í liðið er það nálgast mark andstæðinganna. Því verður að breyta. Liðið er að fá færi en nýtir þau ekki.“ Reja virðist boða breytingar í leik albanska liðsins sem hann vill sjá færa sig framar á völlinn. „Það er ekki mín fótboltaheimspeki að verjast. Ég vil spila til sigurs. Við vitum að Íslendingarnir eru sterkir í loftinu sem og í föstum leikatriðum. Þeir eru líka með veika punkta sem við verðum að nýta okkur,“ segir Reja en hann ætlar ekki að bíða og horfa á íslenska liðið á morgun. „Ég óttast mest liðsheildina hjá íslenska liðinu og þekki Gylfa Sigurðsson vel sem er sterkur og teknískur. Ég vil ekki bíða í þessum leik. Ég vil að við höldum boltanum og sækjum. Séum það lið sem er meira með boltann.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Hinn 73 ára gamli landsliðsþjálfari Albaníu, Edy Reja, var alvörugefinn á blaðamannafundi albanska liðsins í Laugardalnum í hádeginu. Reja er að fara að stýra sínum fyrsta leik með Albaníu en hann var ráðinn á dögunum er Albanir ráku Christian Panucci. Ákvörðun sem kom á óvart. Þeir réðu Reja sem hefur ekki þjálfað síðan 2016. „Ég er að reyna að koma með nýtt leikskipulag þar sem allir taka þátt í sókninni og sóknarleikurinn byrjar í vörninni. Það þarf að vera meiri jákvæðni og trú í okkar leik,“ sagði Reja. „Það hefur vantað sjálfstraust í liðið er það nálgast mark andstæðinganna. Því verður að breyta. Liðið er að fá færi en nýtir þau ekki.“ Reja virðist boða breytingar í leik albanska liðsins sem hann vill sjá færa sig framar á völlinn. „Það er ekki mín fótboltaheimspeki að verjast. Ég vil spila til sigurs. Við vitum að Íslendingarnir eru sterkir í loftinu sem og í föstum leikatriðum. Þeir eru líka með veika punkta sem við verðum að nýta okkur,“ segir Reja en hann ætlar ekki að bíða og horfa á íslenska liðið á morgun. „Ég óttast mest liðsheildina hjá íslenska liðinu og þekki Gylfa Sigurðsson vel sem er sterkur og teknískur. Ég vil ekki bíða í þessum leik. Ég vil að við höldum boltanum og sækjum. Séum það lið sem er meira með boltann.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira