Auður gefur út sumarsmell á miðnætti Sylvía Hall skrifar 6. júní 2019 23:39 Auður hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Á miðnætti kemur út lagið Enginn eins og þú en það er tónlistamaðurinn Auður sem er á bakvið lagið. Lagið vann hann í samstarfi við þá Arnar Inga Ingason, einnig þekktur sem Young Nazareth, og Magnús Jóhann Ragnarsson.Þarna er á ferðinni sumarsmellur sem mun eflaust rata á spilunarlista margra í góða veðrinu. „Þetta er lag til að spila úti á svölum,“ segir Auður í samtali við Vísi. Þetta er fyrsta lagið hans síðan margverðlaunaða platan AFSAKANIR kom út í Nóvember 2018 við frábærar undirtektir. Margt er framundan hjá Auði í sumar. Hann fer meðal annars ásamt hljómsveit á stuttan tónleikatúr um Ísland áður en hann fer til Danmerkur til að spila á Hróaskeldu 2. júlí. View this post on InstagramMiðnætti... : @agusteli & @snorribjorns A post shared by Auður (@auduraudur) on Jun 6, 2019 at 3:12am PDT Menning Tengdar fréttir AUÐUR á Hróarskeldu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar en þetta er í fyrsta skipti sem AUÐUR kemur fram á hátíðinni. 25. mars 2019 14:30 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Á miðnætti kemur út lagið Enginn eins og þú en það er tónlistamaðurinn Auður sem er á bakvið lagið. Lagið vann hann í samstarfi við þá Arnar Inga Ingason, einnig þekktur sem Young Nazareth, og Magnús Jóhann Ragnarsson.Þarna er á ferðinni sumarsmellur sem mun eflaust rata á spilunarlista margra í góða veðrinu. „Þetta er lag til að spila úti á svölum,“ segir Auður í samtali við Vísi. Þetta er fyrsta lagið hans síðan margverðlaunaða platan AFSAKANIR kom út í Nóvember 2018 við frábærar undirtektir. Margt er framundan hjá Auði í sumar. Hann fer meðal annars ásamt hljómsveit á stuttan tónleikatúr um Ísland áður en hann fer til Danmerkur til að spila á Hróaskeldu 2. júlí. View this post on InstagramMiðnætti... : @agusteli & @snorribjorns A post shared by Auður (@auduraudur) on Jun 6, 2019 at 3:12am PDT
Menning Tengdar fréttir AUÐUR á Hróarskeldu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar en þetta er í fyrsta skipti sem AUÐUR kemur fram á hátíðinni. 25. mars 2019 14:30 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
AUÐUR á Hróarskeldu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar en þetta er í fyrsta skipti sem AUÐUR kemur fram á hátíðinni. 25. mars 2019 14:30