Sjáðu brot úr viðtalinu við Ellen þar sem hún opnar sig um misnotkun sjúpföður síns Stefán Árni Pálsson skrifar 5. júní 2019 15:30 Ellen heldur sjálf úti einum vinsælasta spjallþætti heims. Að þessu sinni var hún viðmælandi. Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres var misnotuð af stjúpföður sínum þegar hún var táningur að aldri. Hún greindi frá þessu í viðtali við David Letterman í þættinum My Next Guest Needs No Introduction á Netflix. Vísir greindi frá málinu í síðustu viku. Ellen segir móður sína, Betty DeGeneres, hafa gifst slæmum manni. Ellen lýsir mikilli reiði sem fylgdi því að geta ekki varið sig gagnvart honum þegar hún var ung. „Eina ástæðan fyrir því að ég vil ræða þetta er til að aðrar stúlkur lendi ekki í því sama,“ segir Ellen. Hún segir þennan tíma hafa verið erfiðan þegar misnotkunin stóð yfir. Fjarlægja þurfti annað af brjóstum móður hennar eftir að æxli fannst í því en stjúpfaðir Ellenar sagði henni að hann þyrfti að kanna brjóst Ellenar í framhaldi af því. „Hann sannfærði mig um að hann þyrfti að þreifa á brjóstunum mínum og gerði það nokkrum sinnum,“ segir Ellen. Hún segir stjúpföður sinn hafa reynt að brjóta herbergishurð hennar og hvernig hún þurfti að flýja út um glugga. „Ég vildi ekki segja móður minni frá þessu því ég vildi vernda hana. Ég vissi að það myndi eyðileggja samband hennar því hún var mjög hamingjusöm þó hann væri skelfilegur maður. Ég átti aldrei að vernda hana, ég átti að vernda sjálfa mig.“ ET Canada hefur nú fjallað um málið og má sjá brot úr viðtalinu þar sem sjá má Ellen lýsa atburðarásinni á YouTube-rás miðilsins. Ellen hefur aldrei opnað sig um málið áður og tekur það greinilega á hana að rifja það upp eins og sjá má hér að neðan. Ellen Tengdar fréttir Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum Móðir hennar trúði henni ekki í fyrstu en fór frá manninum þegar svörin tóku að breytast. 28. maí 2019 22:11 Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1. júní 2019 11:53 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres var misnotuð af stjúpföður sínum þegar hún var táningur að aldri. Hún greindi frá þessu í viðtali við David Letterman í þættinum My Next Guest Needs No Introduction á Netflix. Vísir greindi frá málinu í síðustu viku. Ellen segir móður sína, Betty DeGeneres, hafa gifst slæmum manni. Ellen lýsir mikilli reiði sem fylgdi því að geta ekki varið sig gagnvart honum þegar hún var ung. „Eina ástæðan fyrir því að ég vil ræða þetta er til að aðrar stúlkur lendi ekki í því sama,“ segir Ellen. Hún segir þennan tíma hafa verið erfiðan þegar misnotkunin stóð yfir. Fjarlægja þurfti annað af brjóstum móður hennar eftir að æxli fannst í því en stjúpfaðir Ellenar sagði henni að hann þyrfti að kanna brjóst Ellenar í framhaldi af því. „Hann sannfærði mig um að hann þyrfti að þreifa á brjóstunum mínum og gerði það nokkrum sinnum,“ segir Ellen. Hún segir stjúpföður sinn hafa reynt að brjóta herbergishurð hennar og hvernig hún þurfti að flýja út um glugga. „Ég vildi ekki segja móður minni frá þessu því ég vildi vernda hana. Ég vissi að það myndi eyðileggja samband hennar því hún var mjög hamingjusöm þó hann væri skelfilegur maður. Ég átti aldrei að vernda hana, ég átti að vernda sjálfa mig.“ ET Canada hefur nú fjallað um málið og má sjá brot úr viðtalinu þar sem sjá má Ellen lýsa atburðarásinni á YouTube-rás miðilsins. Ellen hefur aldrei opnað sig um málið áður og tekur það greinilega á hana að rifja það upp eins og sjá má hér að neðan.
Ellen Tengdar fréttir Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum Móðir hennar trúði henni ekki í fyrstu en fór frá manninum þegar svörin tóku að breytast. 28. maí 2019 22:11 Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1. júní 2019 11:53 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum Móðir hennar trúði henni ekki í fyrstu en fór frá manninum þegar svörin tóku að breytast. 28. maí 2019 22:11
Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1. júní 2019 11:53