Jón Daði: Gunnar var alveg að drepa mig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júní 2019 12:30 Jón Daði Böðvarsson. vísir/vilhelm Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar. „Ég hef verið að halda mér í góðu standi og sjá vel um mig. Það er auðvitað langt síðan ég spilaði en er samt klár líkamlega og andlega séð,“ sagði Jón Daði fyrir æfingu landsliðsins í morgun. „Ég náði síðustu vikunni hjá Reading og svo kom frí 5. maí. Ég fór svo á Selfoss og hef verið að æfa þar með Gunnari Borgþórssyni. Hann var alveg að drepa mig á köflum en á jákvæðan hátt. Svo kem ég hingað til æfinga og mér finnst ég ekkert vera eftir á.“ Selfyssingurinn er sáttur í herbúðum Reading og reiknar með því að óbreyttu að spila þar áfram. „Ég á eitt ár eftir af samningnum og hef ekki heyrt annað en að ég verði þar áfram. Það er samt stutt á milli í þessu og það verður að koma í ljós hvort það sé áhugi á mér,“ segir Jón Daði og bætir við að fjölskylda hans sé ánægð í Englandi. Hann segir einhverjar þreifingar vera í gangi með framtíðina en má lítið tala um það. „Það er eitthvað aðeins en ég segi ekki meira en það.“Klippa: Jón Daði um ástandið á sér EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4. júní 2019 11:52 Rúnar Alex úr leik og Ingvar Jónsson inn í hópinn Markvarðarskipti hafa orðið í hóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að kom í ljós að Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. 4. júní 2019 16:10 Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5. júní 2019 12:00 Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4. júní 2019 12:35 Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5. júní 2019 08:30 Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4. júní 2019 11:59 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar. „Ég hef verið að halda mér í góðu standi og sjá vel um mig. Það er auðvitað langt síðan ég spilaði en er samt klár líkamlega og andlega séð,“ sagði Jón Daði fyrir æfingu landsliðsins í morgun. „Ég náði síðustu vikunni hjá Reading og svo kom frí 5. maí. Ég fór svo á Selfoss og hef verið að æfa þar með Gunnari Borgþórssyni. Hann var alveg að drepa mig á köflum en á jákvæðan hátt. Svo kem ég hingað til æfinga og mér finnst ég ekkert vera eftir á.“ Selfyssingurinn er sáttur í herbúðum Reading og reiknar með því að óbreyttu að spila þar áfram. „Ég á eitt ár eftir af samningnum og hef ekki heyrt annað en að ég verði þar áfram. Það er samt stutt á milli í þessu og það verður að koma í ljós hvort það sé áhugi á mér,“ segir Jón Daði og bætir við að fjölskylda hans sé ánægð í Englandi. Hann segir einhverjar þreifingar vera í gangi með framtíðina en má lítið tala um það. „Það er eitthvað aðeins en ég segi ekki meira en það.“Klippa: Jón Daði um ástandið á sér
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4. júní 2019 11:52 Rúnar Alex úr leik og Ingvar Jónsson inn í hópinn Markvarðarskipti hafa orðið í hóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að kom í ljós að Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. 4. júní 2019 16:10 Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5. júní 2019 12:00 Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4. júní 2019 12:35 Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5. júní 2019 08:30 Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4. júní 2019 11:59 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4. júní 2019 11:52
Rúnar Alex úr leik og Ingvar Jónsson inn í hópinn Markvarðarskipti hafa orðið í hóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að kom í ljós að Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. 4. júní 2019 16:10
Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5. júní 2019 12:00
Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4. júní 2019 12:35
Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5. júní 2019 08:30
Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4. júní 2019 11:59