Óli Kristjáns: Ekki frammistaða okkur til sóma Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2019 19:39 Ólafur Kristjánsson vísir/bára FH fékk skell á Kópavogsvelli í kvöld þegar liðið tapaði 4-1 á móti Breiðabliki í stórleik í sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla. „Það er voðalega erfitt að segja svona strax eftir leik en þeir pökkuðu okkur saman í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í leik FH í kvöld. Markalaust var í hálfeik en Breiðablik setti kraft í seinni hálfleikinn og rúllaði FH liðnu upp. „Þeir unnu okkur í návígum, við spiluðum aftur á bak og passívt. Gerðum ekki það sem við töluðum um að fara aftur fyrir þá eins og við vorum að reyna að gera í fyrri hálfeik. Við kólnuðum bara niður í síðari hálfleik og verðskuldaður sigur Blikanna.“ „Fyrri hálfleikurinn var nokkurn veginn í jafnvægi en mér fannst við aðeins með yfirhöndina. Við komum algjörlega loftlausir út í seinni hálfleik og þetta var ekki frammistaða okkur til sóma.“ Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var tekinn af velli í hálfleik og Ólafur sagði það hafa verið vegna meiðsla. „Hann er búinn að vera að brasa með hnéð á sér og var ekki góður eftir fyrstu 45 og bað um skiptingu. Það eru brjóskskemmdir í hnénu á honum og búið að vera mikið álag á honum.“ Hvað er það helsta sem Ólafur tekur út úr leiknum? „Ég tek það út úr leiknum að við kólnum niður í seinni hálfleik og sýndum ekki mótstöðu á neinn hátt. Án þess að taka neitt af Breiðabliki, þeir gerðu vel, þá gáfum við allt of mikið eftir,“ sagði Ólafur Kristjánsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Enski boltinn Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
FH fékk skell á Kópavogsvelli í kvöld þegar liðið tapaði 4-1 á móti Breiðabliki í stórleik í sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla. „Það er voðalega erfitt að segja svona strax eftir leik en þeir pökkuðu okkur saman í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í leik FH í kvöld. Markalaust var í hálfeik en Breiðablik setti kraft í seinni hálfleikinn og rúllaði FH liðnu upp. „Þeir unnu okkur í návígum, við spiluðum aftur á bak og passívt. Gerðum ekki það sem við töluðum um að fara aftur fyrir þá eins og við vorum að reyna að gera í fyrri hálfeik. Við kólnuðum bara niður í síðari hálfleik og verðskuldaður sigur Blikanna.“ „Fyrri hálfleikurinn var nokkurn veginn í jafnvægi en mér fannst við aðeins með yfirhöndina. Við komum algjörlega loftlausir út í seinni hálfleik og þetta var ekki frammistaða okkur til sóma.“ Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var tekinn af velli í hálfleik og Ólafur sagði það hafa verið vegna meiðsla. „Hann er búinn að vera að brasa með hnéð á sér og var ekki góður eftir fyrstu 45 og bað um skiptingu. Það eru brjóskskemmdir í hnénu á honum og búið að vera mikið álag á honum.“ Hvað er það helsta sem Ólafur tekur út úr leiknum? „Ég tek það út úr leiknum að við kólnum niður í seinni hálfleik og sýndum ekki mótstöðu á neinn hátt. Án þess að taka neitt af Breiðabliki, þeir gerðu vel, þá gáfum við allt of mikið eftir,“ sagði Ólafur Kristjánsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Enski boltinn Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira