Hóta að senda eigin landsliðsmenn í fangelsi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. júní 2019 08:00 Robbie Farah er einn þeirra sem fer fyrir mótmælunum vísir/getty Rúgbýsamband Líbanon hefur hótað því að henda landsliðsmönnum sínum í fangelsi ef þeir halda úti áætluðum mótmælum. Líbanon mætir Fídjí á laugardaginn. Þeir landsliðsmenn Líbanon sem eru búsettir í Ástralíu og spila reglulega þar í landi ætla að líma yfir merki líbanska rúgbýsambandsins til þess að mótmæla stjórnarháttum sambandsins. Á meðal þeirra sem standa fyrir mótmælunum eru stærstu nöfn líbanska liðsins, Robbie Farah, Josh Mansour og Mitch Moses. Í tilkynningu frá líbanska sambandinu segir meðal annars að „það er glæpur að sýna þjóðartákni Líbanon óvirðingu“ og að embætti saksóknara í landinu hafi verið látið vita af fyrirhuguðum mótmælum. Leikmennirnir eru nú að íhuga að svara þessum hótunum með því að mæta ekki í leikinn. „Ég veit ekki hvaða heimild þeir hafa til þess að standa í svona hótunum, en ef þetta er staðan þá munum við íhuga alvarlega að mæta ekki til leiks,“ sagði Farah við ástralska blaðið Sydney Morning Herald. „Við sem leikmannahópur erum að heimta breytingar. Vonandi getum við komið einhverju af stað. Við viljum ekki fara í fangelsi, svo við munum bara ekki spila.“ Íþróttir Líbanon Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Rúgbýsamband Líbanon hefur hótað því að henda landsliðsmönnum sínum í fangelsi ef þeir halda úti áætluðum mótmælum. Líbanon mætir Fídjí á laugardaginn. Þeir landsliðsmenn Líbanon sem eru búsettir í Ástralíu og spila reglulega þar í landi ætla að líma yfir merki líbanska rúgbýsambandsins til þess að mótmæla stjórnarháttum sambandsins. Á meðal þeirra sem standa fyrir mótmælunum eru stærstu nöfn líbanska liðsins, Robbie Farah, Josh Mansour og Mitch Moses. Í tilkynningu frá líbanska sambandinu segir meðal annars að „það er glæpur að sýna þjóðartákni Líbanon óvirðingu“ og að embætti saksóknara í landinu hafi verið látið vita af fyrirhuguðum mótmælum. Leikmennirnir eru nú að íhuga að svara þessum hótunum með því að mæta ekki í leikinn. „Ég veit ekki hvaða heimild þeir hafa til þess að standa í svona hótunum, en ef þetta er staðan þá munum við íhuga alvarlega að mæta ekki til leiks,“ sagði Farah við ástralska blaðið Sydney Morning Herald. „Við sem leikmannahópur erum að heimta breytingar. Vonandi getum við komið einhverju af stað. Við viljum ekki fara í fangelsi, svo við munum bara ekki spila.“
Íþróttir Líbanon Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira