Lúsmý herjar á landann: Stera- og kláðastillandi krem seldust upp í Lyfju í Lágmúla Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2019 08:45 Lúsmýið er hvimleitt enda geta bit þess valdið miklum óþægindum. vísir/vilhelm Sterakremið Mildison seldist upp í Lyfju í Lágmúla um helgina en von er á nýrri sendingu núna á milli átta og níu. Kremið er notað við flugnabitum en eins og Vísir greindi frá í gær er lúsmý ekki lengur aðeins að finna í sumarhúsabyggðum á suðvesturhorninu og á Suðurlandi heldur virðist það nú einnig komið til höfuðborgarsvæðisins. Þá er deyfigelið Xylocain einnig notað við flugnabitum og er það líka uppselt í Lyfju í Lágmúla að sögn Borghildar Eiríksdóttur lyfjafræðings í apótekinu. Borghildur segir að mjög mikil eftirspurn hafi verið eftir stera- og kláðastillandi kremum og hefur salan því aukist mjög mikið. Þá eru flugnafælurnar einnig vinsælar en í Morgunblaðinu í dag var greint frá því að nánast hver einasta flugnafæla í Apótekaranum á Selfossi sé uppseld. Þar á bæ hafa menn ekki kynnst öðru eins en apótekið er skammt frá sumarhúsabyggðum í Grímsnesi þar sem lúsmýið hefur herjað á fólk. Auk krema og fælna er einnig hægt að fá ofnæmistöflur í lausasölu sem draga úr kláðanum en gera ekkert við bitinu sjálfu. Aðspurð segir Borghildur að kremin sem borin séu á staðbundið séu fljót að byrja að virka. „Mildison-ið dregur úr bólgunni og kláðanum, það tekur aðeins lengri tíma að virka heldur en Xylocain-ið sem er bara staðdeyfandi og dregur algjörlega úr kláða en gerir ekkert fyrir bólguna. Mildison-ið er sterakrem og eins og með þannig krem þá er það með aukaverkanir. Þannig að þetta fer allt eftir því hvort þú viljir bara losna við sársaukanum og óþægindin sem fylgja bitinu eða hvort þú viljir losna við allt bitið,“ segir Borghildur. Bæði Mildison og Xylocain eru seld í lausasölu og þarf því ekki lyfseðil til að kaupa þau úti í apóteki. Dýr Lúsmý Lyf Reykjavík Tengdar fréttir Lúsmý bítur og nagar trymbil Gildrunnar Lúsmý er örsmátt og viðbjóðslegt kvikindi sem skríður undir sæng fólks og bítur fast. 12. júní 2019 10:10 Lúsmý hefur herjað á íbúa höfuðborgarsvæðisins Þessi aukning í lúsmý, sem virtist áður að mestu bundið við sumarhúsabyggðir á suðvesturhorninu og á suðurlandi, er líklegast komin til vegna breytinga í veðurfari. 17. júní 2019 13:03 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Sterakremið Mildison seldist upp í Lyfju í Lágmúla um helgina en von er á nýrri sendingu núna á milli átta og níu. Kremið er notað við flugnabitum en eins og Vísir greindi frá í gær er lúsmý ekki lengur aðeins að finna í sumarhúsabyggðum á suðvesturhorninu og á Suðurlandi heldur virðist það nú einnig komið til höfuðborgarsvæðisins. Þá er deyfigelið Xylocain einnig notað við flugnabitum og er það líka uppselt í Lyfju í Lágmúla að sögn Borghildar Eiríksdóttur lyfjafræðings í apótekinu. Borghildur segir að mjög mikil eftirspurn hafi verið eftir stera- og kláðastillandi kremum og hefur salan því aukist mjög mikið. Þá eru flugnafælurnar einnig vinsælar en í Morgunblaðinu í dag var greint frá því að nánast hver einasta flugnafæla í Apótekaranum á Selfossi sé uppseld. Þar á bæ hafa menn ekki kynnst öðru eins en apótekið er skammt frá sumarhúsabyggðum í Grímsnesi þar sem lúsmýið hefur herjað á fólk. Auk krema og fælna er einnig hægt að fá ofnæmistöflur í lausasölu sem draga úr kláðanum en gera ekkert við bitinu sjálfu. Aðspurð segir Borghildur að kremin sem borin séu á staðbundið séu fljót að byrja að virka. „Mildison-ið dregur úr bólgunni og kláðanum, það tekur aðeins lengri tíma að virka heldur en Xylocain-ið sem er bara staðdeyfandi og dregur algjörlega úr kláða en gerir ekkert fyrir bólguna. Mildison-ið er sterakrem og eins og með þannig krem þá er það með aukaverkanir. Þannig að þetta fer allt eftir því hvort þú viljir bara losna við sársaukanum og óþægindin sem fylgja bitinu eða hvort þú viljir losna við allt bitið,“ segir Borghildur. Bæði Mildison og Xylocain eru seld í lausasölu og þarf því ekki lyfseðil til að kaupa þau úti í apóteki.
Dýr Lúsmý Lyf Reykjavík Tengdar fréttir Lúsmý bítur og nagar trymbil Gildrunnar Lúsmý er örsmátt og viðbjóðslegt kvikindi sem skríður undir sæng fólks og bítur fast. 12. júní 2019 10:10 Lúsmý hefur herjað á íbúa höfuðborgarsvæðisins Þessi aukning í lúsmý, sem virtist áður að mestu bundið við sumarhúsabyggðir á suðvesturhorninu og á suðurlandi, er líklegast komin til vegna breytinga í veðurfari. 17. júní 2019 13:03 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Lúsmý bítur og nagar trymbil Gildrunnar Lúsmý er örsmátt og viðbjóðslegt kvikindi sem skríður undir sæng fólks og bítur fast. 12. júní 2019 10:10
Lúsmý hefur herjað á íbúa höfuðborgarsvæðisins Þessi aukning í lúsmý, sem virtist áður að mestu bundið við sumarhúsabyggðir á suðvesturhorninu og á suðurlandi, er líklegast komin til vegna breytinga í veðurfari. 17. júní 2019 13:03