Settu óvart „kisufilter“ á beina útsendingu af blaðamannafundi Sylvía Hall skrifar 17. júní 2019 13:48 Yousafzai tók sig vel út með filterinn. Skjáskot Pakistanski stjórnmálamaðurinn Shaukat Yousafzai lenti í grátbroslegri uppákomu á föstudag þegar hann streymdi blaðamannafundi sínum. Fyrir mistök var stillt á „kisufilter“ í útsendingunni og birtist Yousafzai því fylgjendum sínum með kattareyru og veiðihár. BBC greinir frá. Fundurinn var sendur út á Facebook og voru notendur fljótir að benda á mistökin. Yousafzai hélt þó ótrauður áfram með fundinn og vissi ekki af mistökunum. Hann sagði stillinguna hafa verið mistök og það ætti ekki að taka þeim of alvarlega. Þá bætti hann við að hann hafi ekki verið sá eini sem fékk að njóta sín með kattareyru og veiðihár, en tveir menn sem sátu við hlið hans urðu líka fyrir hinum svokallaða kisufilter. Myndbandinu var eytt af Facebook-síðu flokksins fljótlega eftir útsendinguna og hefur flokkurinn gefið það út að um mannleg mistök væri að ræða. Hyggst flokkurinn ætla að koma í veg fyrir að slík mistök endurtaki sig en netverjar voru þó fljótir til að ná skjáskotum af útsendingunni.So this happened today when PTI's SM team forgot to turn off the cat filter while live streaming a press conference on Facebook. @SAYousafzaiPTI looks kinda cute pic.twitter.com/IjjJrua7DL — Ahsan Hamid Durrani (@Ahsan_H_Durrani) June 14, 2019According to KP government’s social media team we now have a cat in the cabinet #Filterpic.twitter.com/LNl7zwOfLU — Mansoor Ali Khan (@_Mansoor_Ali) June 14, 2019 Pakistan Samfélagsmiðlar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Pakistanski stjórnmálamaðurinn Shaukat Yousafzai lenti í grátbroslegri uppákomu á föstudag þegar hann streymdi blaðamannafundi sínum. Fyrir mistök var stillt á „kisufilter“ í útsendingunni og birtist Yousafzai því fylgjendum sínum með kattareyru og veiðihár. BBC greinir frá. Fundurinn var sendur út á Facebook og voru notendur fljótir að benda á mistökin. Yousafzai hélt þó ótrauður áfram með fundinn og vissi ekki af mistökunum. Hann sagði stillinguna hafa verið mistök og það ætti ekki að taka þeim of alvarlega. Þá bætti hann við að hann hafi ekki verið sá eini sem fékk að njóta sín með kattareyru og veiðihár, en tveir menn sem sátu við hlið hans urðu líka fyrir hinum svokallaða kisufilter. Myndbandinu var eytt af Facebook-síðu flokksins fljótlega eftir útsendinguna og hefur flokkurinn gefið það út að um mannleg mistök væri að ræða. Hyggst flokkurinn ætla að koma í veg fyrir að slík mistök endurtaki sig en netverjar voru þó fljótir til að ná skjáskotum af útsendingunni.So this happened today when PTI's SM team forgot to turn off the cat filter while live streaming a press conference on Facebook. @SAYousafzaiPTI looks kinda cute pic.twitter.com/IjjJrua7DL — Ahsan Hamid Durrani (@Ahsan_H_Durrani) June 14, 2019According to KP government’s social media team we now have a cat in the cabinet #Filterpic.twitter.com/LNl7zwOfLU — Mansoor Ali Khan (@_Mansoor_Ali) June 14, 2019
Pakistan Samfélagsmiðlar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira