Gleði og dans allsráðandi í anda Jónu Ottesen Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 16. júní 2019 21:00 Dans- og fjölskylduhátíðin Kátt í Kramhúsinu var haldin í dag og mun allur gróði af gleðinni renna beint til Jónu Elísabetar Ottesen, 36 ára konu sem liggur þungt haldin á spítala eftir alvarlegt bílslys sem hún og dóttir hennar lentu í í upphafi mánaðar. Það var margt um manninn í Kramhúsinu í dag og augljóst að Jóna á marga góða að. Hún var á heimleið að norðan til Reykjavíkur þegar hún og fimm ára dóttir hennar lentu í alvarlegu bílslysi í Langadal í Húnavatnssýslu. Dóttir hennar slapp með minniháttar áverka en Jóna hlaut mænuskaða. Fyrst eftir slysið var hún með meðvitund, en í framhaldi tekin ákvörðun um að setja hana í öndunarvél og er henni haldið sofandi á meðan bólgur hjaðna. „Jóna er algjör gleðigjafi, leiðtogi, finnst gaman að dansa, vinur vina sinna og yndisleg manneskja á svo margan hátt,“ segir Ásdís Halldórsdóttir, vinkona Jónu og danskennari. Hún er ein þeirra sem skipulagði viðburðinn í dag. En er ekki vitað hverjar nákvæmar afleiðingar slyssins eru, en ljóst er að langt og strangt endurhæfingarferli bíður Jónu. Vinir hennar og samstarfsfólk hafa því tekið sig saman síðustu viku og hrint af stað allskyns söfnunum til að styðja við bakið á henni og fjölskyldu hennar næstu mánuði. Sjálf stofnaði Jóna hátíðina Kátt á Klambratúni, og því lá beinast við að tengja Kátt í kramhúsinu við það. Vinir Jónu munu svo sjá um skipulag barnahátíðarinnar á Klambratúni í ár og vonast til að hún taki svo aftur við boltanum að ári. Hátíðin var því augljóslega í anda Jónu, þar sem gleði og dans voru alsráðandi. Hægt er að styrkja endurhæfingaferli Jónu í gegnum þennan styrktarreikning: 528-14-401998, kt. 701111-1410. Samgönguslys Tengdar fréttir Kátt á Klambra verður haldið í þriðja skiptið Nokkrir af vinsælustu listamönnum þjóðarinnar troða upp á barnamenningarhátíð á Klambratúni um helgina. Um þrjú þúsund mættu í fyrra. Einn skipuleggjenda segir fólk frá núll og upp úr eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 26. júlí 2018 06:00 Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. 12. júní 2019 11:32 Haldið sofandi í öndunarvél eftir alvarlegt umferðarslys í Langadal Jóna Elísabet Ottesen, 36 ára framleiðandi og skipuleggjandi, hlaut mænuskaða í umferðarslysi á leið sinni suður til Reykjavíkur að norðan um helgina. 6. júní 2019 10:13 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Dans- og fjölskylduhátíðin Kátt í Kramhúsinu var haldin í dag og mun allur gróði af gleðinni renna beint til Jónu Elísabetar Ottesen, 36 ára konu sem liggur þungt haldin á spítala eftir alvarlegt bílslys sem hún og dóttir hennar lentu í í upphafi mánaðar. Það var margt um manninn í Kramhúsinu í dag og augljóst að Jóna á marga góða að. Hún var á heimleið að norðan til Reykjavíkur þegar hún og fimm ára dóttir hennar lentu í alvarlegu bílslysi í Langadal í Húnavatnssýslu. Dóttir hennar slapp með minniháttar áverka en Jóna hlaut mænuskaða. Fyrst eftir slysið var hún með meðvitund, en í framhaldi tekin ákvörðun um að setja hana í öndunarvél og er henni haldið sofandi á meðan bólgur hjaðna. „Jóna er algjör gleðigjafi, leiðtogi, finnst gaman að dansa, vinur vina sinna og yndisleg manneskja á svo margan hátt,“ segir Ásdís Halldórsdóttir, vinkona Jónu og danskennari. Hún er ein þeirra sem skipulagði viðburðinn í dag. En er ekki vitað hverjar nákvæmar afleiðingar slyssins eru, en ljóst er að langt og strangt endurhæfingarferli bíður Jónu. Vinir hennar og samstarfsfólk hafa því tekið sig saman síðustu viku og hrint af stað allskyns söfnunum til að styðja við bakið á henni og fjölskyldu hennar næstu mánuði. Sjálf stofnaði Jóna hátíðina Kátt á Klambratúni, og því lá beinast við að tengja Kátt í kramhúsinu við það. Vinir Jónu munu svo sjá um skipulag barnahátíðarinnar á Klambratúni í ár og vonast til að hún taki svo aftur við boltanum að ári. Hátíðin var því augljóslega í anda Jónu, þar sem gleði og dans voru alsráðandi. Hægt er að styrkja endurhæfingaferli Jónu í gegnum þennan styrktarreikning: 528-14-401998, kt. 701111-1410.
Samgönguslys Tengdar fréttir Kátt á Klambra verður haldið í þriðja skiptið Nokkrir af vinsælustu listamönnum þjóðarinnar troða upp á barnamenningarhátíð á Klambratúni um helgina. Um þrjú þúsund mættu í fyrra. Einn skipuleggjenda segir fólk frá núll og upp úr eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 26. júlí 2018 06:00 Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. 12. júní 2019 11:32 Haldið sofandi í öndunarvél eftir alvarlegt umferðarslys í Langadal Jóna Elísabet Ottesen, 36 ára framleiðandi og skipuleggjandi, hlaut mænuskaða í umferðarslysi á leið sinni suður til Reykjavíkur að norðan um helgina. 6. júní 2019 10:13 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Kátt á Klambra verður haldið í þriðja skiptið Nokkrir af vinsælustu listamönnum þjóðarinnar troða upp á barnamenningarhátíð á Klambratúni um helgina. Um þrjú þúsund mættu í fyrra. Einn skipuleggjenda segir fólk frá núll og upp úr eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 26. júlí 2018 06:00
Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. 12. júní 2019 11:32
Haldið sofandi í öndunarvél eftir alvarlegt umferðarslys í Langadal Jóna Elísabet Ottesen, 36 ára framleiðandi og skipuleggjandi, hlaut mænuskaða í umferðarslysi á leið sinni suður til Reykjavíkur að norðan um helgina. 6. júní 2019 10:13