Elvar og Íris Björk valin best á lokahófi HSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 15:00 Elvar og Íris Björk, bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta tímabilið 2018-19. vísir/vilhelm/bára Elvar Örn Jónsson og Íris Björk Símonardóttir voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ í dag. Þau voru lykilmenn í Íslandsmeistaraliðum Selfoss og Vals. Þetta er annað árið í röð sem Elvar er valinn besti leikmaður deildarinnar. Samherji Elvars, Haukur Þrastarson, var valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildar karla annað árið í röð. Lena Margrét Valdimarsdóttir úr Fram var valin efnilegust í Olís-deild kvenna. Bestu þjálfararnir voru Gunnar Magnússon, þjálfari deildarmeistara Hauka, og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Valsmarkverðirnir Íris Björk og Daníel Freyr Andrésson voru valin bestu markverðir Olís-deildanna. Bestu varnarmennirnir voru Daníel Þór Ingason (Haukum) og Steinunn Björnsdóttir (Fram) og bestu sóknarmennirnir voru Magnús Óli Magnússon og Lovísa Thompson úr Val. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir besta dómaraparið. Þetta er í fimmta sinn sem þeir fá þessa viðurkenningu saman. Anton var einnig sjö sinnum valinn besti dómarinn þegar hann dæmdi með Hlyni Leifssyni. Breki Dagsson úr Fjölni og Þóra María Sigurjónsdóttir úr Aftureldingu voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Lista yfir verðlaunahafa á lokahófi HSÍ má sjá hér fyrir neðan.Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2019Díana Dögg Magnúsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2019 Arnór Freyr Stefánsson - AftureldingUnglingabikar HSÍ 2019 FRAMMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 185 mörk - FjölnirMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson 126 mörk – Fjölnir Kristófer Andri Daðason 126 mörk – VíkingurMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Martha Hermannsdóttir 138 mörk – KA/ÞórMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2019 Ásbjörn Friðriksson 151 mark - FHBesti varnarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingBesti varnarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Arnar Máni Rúnarsson - FjölnirBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2019 Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Þór Ingason - HaukarBesti sóknarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – Fram UBesti sóknarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2019 Lovísa Thompson - ValurBesti sóknarmaður Olís deildar karla 2019 Magnús Óli Magnússon - ValurBesti markmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Sara Sif Helgadóttir – Fram UBesti markmaður Grill 66 deildar karla 2019 Andri Sigmarsson Scheving – Haukar UBesti markmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti markmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Freyr Andrésson - ValurBesta dómaraparið 2019 Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurValdimarsbikarinn 2019 Elvar Örn Jónsson – SelfossBesti þjálfari í Grill 66 deild kvenna 2019 Haraldur Þorvarðarson - AftureldingBesti þjálfari í Grill 66 deild karla 2019 Kári Garðarsson - FjölnirBesti þjálfari Olís deildar kvenna 2019 Ágúst Þór Jóhannsson - ValurBesti þjálfari Olís deildar karla 2019 Gunnar Magnússon - HaukarEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Elín Rósa Magnúsdóttir - FylkirEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Blær Hinriksson - HKEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – FramEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2019 Haukur Þrastarson - SelfossLeikmaður ársins í Grill 66 deild kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingLeikmaður ársins í Grill 66 deild karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti leikmaður Olís deildar karla 2019 Elvar Örn Jónsson - Selfoss Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Sjá meira
Elvar Örn Jónsson og Íris Björk Símonardóttir voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ í dag. Þau voru lykilmenn í Íslandsmeistaraliðum Selfoss og Vals. Þetta er annað árið í röð sem Elvar er valinn besti leikmaður deildarinnar. Samherji Elvars, Haukur Þrastarson, var valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildar karla annað árið í röð. Lena Margrét Valdimarsdóttir úr Fram var valin efnilegust í Olís-deild kvenna. Bestu þjálfararnir voru Gunnar Magnússon, þjálfari deildarmeistara Hauka, og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Valsmarkverðirnir Íris Björk og Daníel Freyr Andrésson voru valin bestu markverðir Olís-deildanna. Bestu varnarmennirnir voru Daníel Þór Ingason (Haukum) og Steinunn Björnsdóttir (Fram) og bestu sóknarmennirnir voru Magnús Óli Magnússon og Lovísa Thompson úr Val. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir besta dómaraparið. Þetta er í fimmta sinn sem þeir fá þessa viðurkenningu saman. Anton var einnig sjö sinnum valinn besti dómarinn þegar hann dæmdi með Hlyni Leifssyni. Breki Dagsson úr Fjölni og Þóra María Sigurjónsdóttir úr Aftureldingu voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Lista yfir verðlaunahafa á lokahófi HSÍ má sjá hér fyrir neðan.Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2019Díana Dögg Magnúsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2019 Arnór Freyr Stefánsson - AftureldingUnglingabikar HSÍ 2019 FRAMMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 185 mörk - FjölnirMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson 126 mörk – Fjölnir Kristófer Andri Daðason 126 mörk – VíkingurMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Martha Hermannsdóttir 138 mörk – KA/ÞórMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2019 Ásbjörn Friðriksson 151 mark - FHBesti varnarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingBesti varnarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Arnar Máni Rúnarsson - FjölnirBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2019 Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Þór Ingason - HaukarBesti sóknarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – Fram UBesti sóknarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2019 Lovísa Thompson - ValurBesti sóknarmaður Olís deildar karla 2019 Magnús Óli Magnússon - ValurBesti markmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Sara Sif Helgadóttir – Fram UBesti markmaður Grill 66 deildar karla 2019 Andri Sigmarsson Scheving – Haukar UBesti markmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti markmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Freyr Andrésson - ValurBesta dómaraparið 2019 Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurValdimarsbikarinn 2019 Elvar Örn Jónsson – SelfossBesti þjálfari í Grill 66 deild kvenna 2019 Haraldur Þorvarðarson - AftureldingBesti þjálfari í Grill 66 deild karla 2019 Kári Garðarsson - FjölnirBesti þjálfari Olís deildar kvenna 2019 Ágúst Þór Jóhannsson - ValurBesti þjálfari Olís deildar karla 2019 Gunnar Magnússon - HaukarEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Elín Rósa Magnúsdóttir - FylkirEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Blær Hinriksson - HKEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – FramEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2019 Haukur Þrastarson - SelfossLeikmaður ársins í Grill 66 deild kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingLeikmaður ársins í Grill 66 deild karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti leikmaður Olís deildar karla 2019 Elvar Örn Jónsson - Selfoss
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Sjá meira