Jóhannes Karl: Fannst þetta vera dýfa Þór Símon Hafþórsson skrifar 15. júní 2019 19:20 Jóhannes Karl Guðjónsson. Vísir/Daníel Nýliðar ÍA byrjðu mótið í Pepsi Max deildinni af krafti en hafa nú tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Þeir töpuðu fyrir KR 1-3 á heimavelli í dag. „Við hleyptum KR-ingunum ódýrt inn í leikinn. Við ætluðum að vera þéttari til baka og vera öflugri í vörn en það breytir ekki því að mér fannst KR fá ódýrt víti,“ sagði ósáttur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir tap hans manna gegn KR í dag. KR fékk vítaspyrnu á 10. mínútu er Hallur Flosason braut á Kristinni Jónssyni inn í vítateig Skagamanna. Eða þannig leit Helgi Mikael, dómari leiksins, á atvikið en Jóhannes Karl er ekki sammála. „Mér fannst þetta bara vera dýfa. Dómarinn gerði ekki vel í því atviki þó svo hann dæmdi leikinn heilt yfir vel. Þetta var aldrei víti og það var erfitt fyrir okkur að kyngja því og fá svo annað markið í andlitið stuttu síðar,“ sagði Jóhannes Karl sem gaf lítið fyrir að KR hefði verið búið að kortleggja sína menn. „Við vissum að KR-ingarnir yrðu þéttir til baka. Þeir hafa verið það undanfarið og hafa ekki fengið á sig mikið á af mörkum. Við hinsvegar í heild áttum ekki góðan leik,“ sagði Jóhannes sem segir markmið liðsins ekki hafa breyst eftir frábæra gengið í upphafi tímabils né eftir þrjá tapleiki í röð á undanförnum vikum. „Við settum okkur markmið að berjast í efri hlutanum og það hefur ekkert breyst. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur. Úrslitin í dag sýna að við erum ekki komnir lengra en við erum á ákveðinni vegferð og breytum ekki útaf því heldur höldum áfram,“ sagði Jóhannes Karl. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira
Nýliðar ÍA byrjðu mótið í Pepsi Max deildinni af krafti en hafa nú tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Þeir töpuðu fyrir KR 1-3 á heimavelli í dag. „Við hleyptum KR-ingunum ódýrt inn í leikinn. Við ætluðum að vera þéttari til baka og vera öflugri í vörn en það breytir ekki því að mér fannst KR fá ódýrt víti,“ sagði ósáttur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir tap hans manna gegn KR í dag. KR fékk vítaspyrnu á 10. mínútu er Hallur Flosason braut á Kristinni Jónssyni inn í vítateig Skagamanna. Eða þannig leit Helgi Mikael, dómari leiksins, á atvikið en Jóhannes Karl er ekki sammála. „Mér fannst þetta bara vera dýfa. Dómarinn gerði ekki vel í því atviki þó svo hann dæmdi leikinn heilt yfir vel. Þetta var aldrei víti og það var erfitt fyrir okkur að kyngja því og fá svo annað markið í andlitið stuttu síðar,“ sagði Jóhannes Karl sem gaf lítið fyrir að KR hefði verið búið að kortleggja sína menn. „Við vissum að KR-ingarnir yrðu þéttir til baka. Þeir hafa verið það undanfarið og hafa ekki fengið á sig mikið á af mörkum. Við hinsvegar í heild áttum ekki góðan leik,“ sagði Jóhannes sem segir markmið liðsins ekki hafa breyst eftir frábæra gengið í upphafi tímabils né eftir þrjá tapleiki í röð á undanförnum vikum. „Við settum okkur markmið að berjast í efri hlutanum og það hefur ekkert breyst. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur. Úrslitin í dag sýna að við erum ekki komnir lengra en við erum á ákveðinni vegferð og breytum ekki útaf því heldur höldum áfram,“ sagði Jóhannes Karl.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira