Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júní 2019 21:41 Rúnar Páll Sigmundsson vísir/bára Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. „Auðvitað er ég ekki sáttur við það að tapa niður tveggja marka forystu. Að fá mörk á okkur úr föstum leikatriðum er ekki gott heldur og er ennþá sárara að þetta sé á einhverjum fimm mínútna kafla sem er ekki gott af okkar hálfu,“ sagði Rúnar Páll í leikslok. „Mér fannst við spila vel fyrri hálfleikinn, vorum frábærir í fyrri hálfleik og inn í seinni hálfleikinn, komust sanngjarnt yfir 2-0. En þeir jafna og gerðu það ágætlega, sem var lélegt af okkar hálfu.“ „Svo er „crucial“ móment þar sem hann dæmir ekki víti, sem er víti að mér fannst. Svo þegar Þorsteinn er að sleppa einn í gegn og er tekinn niður, það er bara aukaspyrna og rautt að mínu viti. Þetta eru harðir dómar, eða ekki dómar, og það er mjög lélegt af dómara leiksins.“ Stjarnan fékk á sig tvö mörk á stuttum tíma um miðjan seinni hálfleik, bæði upp úr hornspyrnum. Þarf Rúnar nú að fara með sína stráka í æfingabúðir hvernig eigi að verjast föstum leikatriðum? „Nei, nei. Við förum bara heim og hvílum okkur og svo er bara Breiðablik á þriðjudaginn og áfram með smjörið.“ Hvað var Rúnar ánægðastur með í leik sinna manna? „Karakter og skipulag og vinnusemi. Skorum tvö frábær mörk og bara karakter. Við vildum þetta mikið og margt mjög flott í okkar leik í dag,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Stjarnan 2-2 | FH-ingar komu til baka FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14. júní 2019 22:30 Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14. júní 2019 21:33 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. „Auðvitað er ég ekki sáttur við það að tapa niður tveggja marka forystu. Að fá mörk á okkur úr föstum leikatriðum er ekki gott heldur og er ennþá sárara að þetta sé á einhverjum fimm mínútna kafla sem er ekki gott af okkar hálfu,“ sagði Rúnar Páll í leikslok. „Mér fannst við spila vel fyrri hálfleikinn, vorum frábærir í fyrri hálfleik og inn í seinni hálfleikinn, komust sanngjarnt yfir 2-0. En þeir jafna og gerðu það ágætlega, sem var lélegt af okkar hálfu.“ „Svo er „crucial“ móment þar sem hann dæmir ekki víti, sem er víti að mér fannst. Svo þegar Þorsteinn er að sleppa einn í gegn og er tekinn niður, það er bara aukaspyrna og rautt að mínu viti. Þetta eru harðir dómar, eða ekki dómar, og það er mjög lélegt af dómara leiksins.“ Stjarnan fékk á sig tvö mörk á stuttum tíma um miðjan seinni hálfleik, bæði upp úr hornspyrnum. Þarf Rúnar nú að fara með sína stráka í æfingabúðir hvernig eigi að verjast föstum leikatriðum? „Nei, nei. Við förum bara heim og hvílum okkur og svo er bara Breiðablik á þriðjudaginn og áfram með smjörið.“ Hvað var Rúnar ánægðastur með í leik sinna manna? „Karakter og skipulag og vinnusemi. Skorum tvö frábær mörk og bara karakter. Við vildum þetta mikið og margt mjög flott í okkar leik í dag,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Stjarnan 2-2 | FH-ingar komu til baka FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14. júní 2019 22:30 Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14. júní 2019 21:33 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Leik lokið: FH - Stjarnan 2-2 | FH-ingar komu til baka FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14. júní 2019 22:30
Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14. júní 2019 21:33