Bleiki skatturinn afnuminn: Getnaðarvarnir og tíðavörur færast í neðra skattþrep Sylvía Hall skrifar 11. júní 2019 19:47 Virðisaukaskattur á tíðavörur lækkar úr 24 prósentum niður í ellefu. Vísir/Getty Alþingi samþykkti í dag að lækka virðisaukaskatt á tíðavörur og getnaðarvarnir úr efra þrepi niður í það neðra. Lögin taka þegar gildi. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, og var það lagt fram af þingmönnum Pírata, Samfylkingar, Miðflokksins og Flokks fólksins. Með frumvarpinu var lagt til að einnota og margnota tíðavörur á borð við dömubindi, tíðatappa og álfabikarar myndu falla í lægra þrep virðisaukaskatts. Áætlaðar tekjur ríkissjóðs af þessum virðisaukaskatti hljóðuðu upp á 37,9 milljónir árlega. Með þessum breytingum lækkar virðisaukaskattur á þessar vörur úr 24 prósentum niður í ellefu prósent og segir í tilkynningu frá Pírötum að því beri að fagna í ljósi þess að vörurnar eru nauðsynjavörur frekar en munaðarvörur. Markmið laganna er að stuðla að bættri lýðheilsu með því að draga úr kostnaði vegna nauðsynlegra hreinlætisvara ásamt því að jafna aðstöðumun fólks að aðgengi að mismunandi formi getnaðarvarna. Alþingi Kynlíf Skattar og tollar Tengdar fréttir Þúsund króna munur á leikföngum: Jafnréttisstýra segir þörf á vitundarvakningu um bleika skattinn Anna Sigrún birti mynd sem sýnir að þúsund krónu munur sé á leikfangabollastelli sem selt er í Nettó og telur þetta ekki vera boðlegt. Hún nefnir að verðlagið á þessum leikföngum hafi verið svona í allt sumar. Munurinn á leikföngunum liggur í litnum. Nettó bregst við og ræðir við byrgja. 17. júlí 2017 14:27 Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. 15. febrúar 2016 21:30 Mest lesið Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira
Alþingi samþykkti í dag að lækka virðisaukaskatt á tíðavörur og getnaðarvarnir úr efra þrepi niður í það neðra. Lögin taka þegar gildi. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, og var það lagt fram af þingmönnum Pírata, Samfylkingar, Miðflokksins og Flokks fólksins. Með frumvarpinu var lagt til að einnota og margnota tíðavörur á borð við dömubindi, tíðatappa og álfabikarar myndu falla í lægra þrep virðisaukaskatts. Áætlaðar tekjur ríkissjóðs af þessum virðisaukaskatti hljóðuðu upp á 37,9 milljónir árlega. Með þessum breytingum lækkar virðisaukaskattur á þessar vörur úr 24 prósentum niður í ellefu prósent og segir í tilkynningu frá Pírötum að því beri að fagna í ljósi þess að vörurnar eru nauðsynjavörur frekar en munaðarvörur. Markmið laganna er að stuðla að bættri lýðheilsu með því að draga úr kostnaði vegna nauðsynlegra hreinlætisvara ásamt því að jafna aðstöðumun fólks að aðgengi að mismunandi formi getnaðarvarna.
Alþingi Kynlíf Skattar og tollar Tengdar fréttir Þúsund króna munur á leikföngum: Jafnréttisstýra segir þörf á vitundarvakningu um bleika skattinn Anna Sigrún birti mynd sem sýnir að þúsund krónu munur sé á leikfangabollastelli sem selt er í Nettó og telur þetta ekki vera boðlegt. Hún nefnir að verðlagið á þessum leikföngum hafi verið svona í allt sumar. Munurinn á leikföngunum liggur í litnum. Nettó bregst við og ræðir við byrgja. 17. júlí 2017 14:27 Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. 15. febrúar 2016 21:30 Mest lesið Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira
Þúsund króna munur á leikföngum: Jafnréttisstýra segir þörf á vitundarvakningu um bleika skattinn Anna Sigrún birti mynd sem sýnir að þúsund krónu munur sé á leikfangabollastelli sem selt er í Nettó og telur þetta ekki vera boðlegt. Hún nefnir að verðlagið á þessum leikföngum hafi verið svona í allt sumar. Munurinn á leikföngunum liggur í litnum. Nettó bregst við og ræðir við byrgja. 17. júlí 2017 14:27
Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. 15. febrúar 2016 21:30