Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júní 2019 17:10 Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Norðurá var opnuð í þremur komma sex rúmmetrum af vatni í ár, en í fyrra var vatnsmagnið 36 rúmmetrar. Fyrir um viku mátti víðast hvar sjá vatnslitlar ár á Suður- og Vesturlandi vegna hita- og þurrkatíðar. Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. „Þetta hefur verið þannig að það var búið að vera þurrt í sex vikur. Áin var komin niður í tvo rúmmetra. Við opnuðum í 3,6 rúmmetrum í sumar en opnuðum í fyrra í 36 rúmmetrum af vatni,“ sagði Einar Sigfússon, rekstraraðili Norðurár. Hann segir áhyggjur hafa verið miklar í byrjun sumars, en þegar tók að rigna var þungu fargi af honum létt og sá hann þá fleiri hundruð laxa streyma upp ánna. „Núna þegar rigningin kom þá fór allt af stað og fiskur fór að streyma upp ánna. Hann flýtir sér en hann tekur ekkert mjög vel, það hefur verið vestanátt en menn sjá hann. Hann kemur inn á fullri ferð, stekkur mikið og streymir fram hjá fólki sem er að veiða. Næstu dagar verða mjög fínir og þetta er mjög gleðileg breyting,“ sagði Einar. Aðspurður segist Einar gríðarlega feginn rigningunni og telur að gott veiðisumar sé framundan. „Það er stórstreymt i næstu viku og svo aftur um miðjan mánuð. Í þessum tveimur stórstraumum eigum við að fá meginþungann af göngum sumarsins þannig við erum bjartsýn og horfum fram á gott veiðisumar þegar þessi staða er komin upp. Þetta er svo gjörbreytt frá ástandinu fyrri viku síðan,“ sagði Einar Akranes Veður Stangveiði Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Innlent Fleiri fréttir Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Sjá meira
Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Norðurá var opnuð í þremur komma sex rúmmetrum af vatni í ár, en í fyrra var vatnsmagnið 36 rúmmetrar. Fyrir um viku mátti víðast hvar sjá vatnslitlar ár á Suður- og Vesturlandi vegna hita- og þurrkatíðar. Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. „Þetta hefur verið þannig að það var búið að vera þurrt í sex vikur. Áin var komin niður í tvo rúmmetra. Við opnuðum í 3,6 rúmmetrum í sumar en opnuðum í fyrra í 36 rúmmetrum af vatni,“ sagði Einar Sigfússon, rekstraraðili Norðurár. Hann segir áhyggjur hafa verið miklar í byrjun sumars, en þegar tók að rigna var þungu fargi af honum létt og sá hann þá fleiri hundruð laxa streyma upp ánna. „Núna þegar rigningin kom þá fór allt af stað og fiskur fór að streyma upp ánna. Hann flýtir sér en hann tekur ekkert mjög vel, það hefur verið vestanátt en menn sjá hann. Hann kemur inn á fullri ferð, stekkur mikið og streymir fram hjá fólki sem er að veiða. Næstu dagar verða mjög fínir og þetta er mjög gleðileg breyting,“ sagði Einar. Aðspurður segist Einar gríðarlega feginn rigningunni og telur að gott veiðisumar sé framundan. „Það er stórstreymt i næstu viku og svo aftur um miðjan mánuð. Í þessum tveimur stórstraumum eigum við að fá meginþungann af göngum sumarsins þannig við erum bjartsýn og horfum fram á gott veiðisumar þegar þessi staða er komin upp. Þetta er svo gjörbreytt frá ástandinu fyrri viku síðan,“ sagði Einar
Akranes Veður Stangveiði Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Innlent Fleiri fréttir Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Sjá meira