„Troðið þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur!“ Jakob Bjarnar skrifar 26. júní 2019 08:56 Tveir helstu sérfræðingar þjóðarinnar í Duran Duran eru lentir í ritdeilu um tónleikana sem haldnir voru í Höllinni í gær. Helstu Duran Duran-sérfræðingar þjóðarinnar, fjölmiðlamennirnir Þórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður á Rás 2 og Þórarinn Þórarinsson blaðamaður á Fréttablaðinu, eru komnir í hár saman vegna tónleika Duran Duran sem haldnir voru í Höllinni í gærkvöldi. Meðan annar fellir gleðitár er lunti í hinum.Móðgun við land og þjóð Þórður Helgi, sem gengir nafninu Doddi litli, var heldur fúll eftir tónleikana og fór ekki leynt með það. Hann ritaði á Facebooksíðu sína seint í gærkvöldi. „Að kalla sig Duran Duran, koma hingað og sleppa The Chauffeur er móðgun við land og þjóð! Troðið frekar þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur! There I said it.“ Grímur Atlason, sem staðið hefur fyrir mörgum tónleikum erlendra popptónlistarmanna á Íslandi, í gegnum tíðina hnýtur um þessi harkalegu ummæli, segir hér alvarlegar ásakanir á borð bornar og vill fá þetta útkljáð. Hann kallar því til leiks Þórarinn, í athugasemd á Facebooksíðu Þórðar Helga. „Doddi er alveg sæmilega marktækur í þessum eitísfræðum en kannski enginn doktor í Birmingham eins og þú.“Í versta falli manískur orkupakki númer 3 Þórarinn, sem ásamt Hans Steinari Bjarnasyni upplýsingafulltrúa, er einn gegnheilasti aðdáandi hljómsveitarinnar sem fyrir finnst á Íslandi, kemur til varnar sínum mönnum og bendir á að The Chauffeur hafi verið á dagskrá var síðast þegar Duran Duran tróð upp á Íslandi. „Þarf alltaf allt að vera eins?Sá sem vælir yfir þessu og fúlsar um leið við The Seventh Stranger og New Religion er í besta falli clueless moron en í versta manískur orkupakki númer 3. Þannig að þetta rant er ekki svaravert.“ Þórarinn telur þar með málið afgreitt en útvarpsmaðurinn Doddi litli er ekki á því að þar með sé búið að setja punkt við þessa miklu deilu. „Gott að þú nefnir New religion, þú sem Dr. frá Birmingham, varst þú bara sáttur með að gítarleikarinn gerði það sem Andy dreymdi um allan Duran ferilinn, hann yfirtók lagið með einhverjum heavy metal gítar og á köflum heyrðist nánast bara í honum. Annars væri ég til í að sjá þig verja Dr. ritgerð þína segjandi að það sé bara í lagi af því þeir tóku það síðast! Þeir tóku No No Notoríus síðast líka og við þurftum að þola það aftur í gær!“ Fjölmiðlar Reykjavík Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Hansi Bjarna var og er forfallinn Duran Duran-aðdáandi Hans Steinar Bjarnason ætlar ekki að missa af tónleikunum í kvöld. 25. júní 2019 16:09 Síðasti sénsinn með Duran Duran Drengirnir síungu í Duran Duran eru hæstánægðir með að vera komnir aftur til Íslands. Bassaleikarinn John Taylor segir þá mjög spennta fyrir kvöldinu þar sem þeir muni gefa sig alla. 25. júní 2019 02:00 Svarthvítar hetjur Duran Duran-gengið vorum við kölluð í Helgarpóstinum 1983 þegar upplýst var að „nýr þrýstihópur æstra poppdýrkenda“ hefði yfirtekið lesendadálka dagblaðanna með frómum óskum um að hljómsveitin Duran Duran yrði fengin til þess að halda hér tónleika. 21. júní 2019 02:03 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Helstu Duran Duran-sérfræðingar þjóðarinnar, fjölmiðlamennirnir Þórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður á Rás 2 og Þórarinn Þórarinsson blaðamaður á Fréttablaðinu, eru komnir í hár saman vegna tónleika Duran Duran sem haldnir voru í Höllinni í gærkvöldi. Meðan annar fellir gleðitár er lunti í hinum.Móðgun við land og þjóð Þórður Helgi, sem gengir nafninu Doddi litli, var heldur fúll eftir tónleikana og fór ekki leynt með það. Hann ritaði á Facebooksíðu sína seint í gærkvöldi. „Að kalla sig Duran Duran, koma hingað og sleppa The Chauffeur er móðgun við land og þjóð! Troðið frekar þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur! There I said it.“ Grímur Atlason, sem staðið hefur fyrir mörgum tónleikum erlendra popptónlistarmanna á Íslandi, í gegnum tíðina hnýtur um þessi harkalegu ummæli, segir hér alvarlegar ásakanir á borð bornar og vill fá þetta útkljáð. Hann kallar því til leiks Þórarinn, í athugasemd á Facebooksíðu Þórðar Helga. „Doddi er alveg sæmilega marktækur í þessum eitísfræðum en kannski enginn doktor í Birmingham eins og þú.“Í versta falli manískur orkupakki númer 3 Þórarinn, sem ásamt Hans Steinari Bjarnasyni upplýsingafulltrúa, er einn gegnheilasti aðdáandi hljómsveitarinnar sem fyrir finnst á Íslandi, kemur til varnar sínum mönnum og bendir á að The Chauffeur hafi verið á dagskrá var síðast þegar Duran Duran tróð upp á Íslandi. „Þarf alltaf allt að vera eins?Sá sem vælir yfir þessu og fúlsar um leið við The Seventh Stranger og New Religion er í besta falli clueless moron en í versta manískur orkupakki númer 3. Þannig að þetta rant er ekki svaravert.“ Þórarinn telur þar með málið afgreitt en útvarpsmaðurinn Doddi litli er ekki á því að þar með sé búið að setja punkt við þessa miklu deilu. „Gott að þú nefnir New religion, þú sem Dr. frá Birmingham, varst þú bara sáttur með að gítarleikarinn gerði það sem Andy dreymdi um allan Duran ferilinn, hann yfirtók lagið með einhverjum heavy metal gítar og á köflum heyrðist nánast bara í honum. Annars væri ég til í að sjá þig verja Dr. ritgerð þína segjandi að það sé bara í lagi af því þeir tóku það síðast! Þeir tóku No No Notoríus síðast líka og við þurftum að þola það aftur í gær!“
Fjölmiðlar Reykjavík Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Hansi Bjarna var og er forfallinn Duran Duran-aðdáandi Hans Steinar Bjarnason ætlar ekki að missa af tónleikunum í kvöld. 25. júní 2019 16:09 Síðasti sénsinn með Duran Duran Drengirnir síungu í Duran Duran eru hæstánægðir með að vera komnir aftur til Íslands. Bassaleikarinn John Taylor segir þá mjög spennta fyrir kvöldinu þar sem þeir muni gefa sig alla. 25. júní 2019 02:00 Svarthvítar hetjur Duran Duran-gengið vorum við kölluð í Helgarpóstinum 1983 þegar upplýst var að „nýr þrýstihópur æstra poppdýrkenda“ hefði yfirtekið lesendadálka dagblaðanna með frómum óskum um að hljómsveitin Duran Duran yrði fengin til þess að halda hér tónleika. 21. júní 2019 02:03 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hansi Bjarna var og er forfallinn Duran Duran-aðdáandi Hans Steinar Bjarnason ætlar ekki að missa af tónleikunum í kvöld. 25. júní 2019 16:09
Síðasti sénsinn með Duran Duran Drengirnir síungu í Duran Duran eru hæstánægðir með að vera komnir aftur til Íslands. Bassaleikarinn John Taylor segir þá mjög spennta fyrir kvöldinu þar sem þeir muni gefa sig alla. 25. júní 2019 02:00
Svarthvítar hetjur Duran Duran-gengið vorum við kölluð í Helgarpóstinum 1983 þegar upplýst var að „nýr þrýstihópur æstra poppdýrkenda“ hefði yfirtekið lesendadálka dagblaðanna með frómum óskum um að hljómsveitin Duran Duran yrði fengin til þess að halda hér tónleika. 21. júní 2019 02:03
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“