Mjaldrarnir mættir á Twitter Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. júní 2019 12:00 Ekki liggur ljóst fyrir hvort mjaldrarnir stjórna reikningunum sjálfir. Samsett Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít sem voru nýverið fluttar frá Shang Feng Ocwean World-sædýrasafninu í Sjanghæ til Vestmannaeyja eru nú komnar með Twitter-reikninga. Líklegt verður að teljast að reikningunum sé ekki haldið úti af systrunum sjálfum. Mun sennilegra er að einhver mennskur grínisti, einn eða fleiri, hafi ákveðið að stofna Twitter-reikningana tvo, í nafni gríns og gamans. Meðal þess sem mjaldradömurnar tvær gera að umfjöllunarefni sínu á Twitter er ferðin frá Kína til Íslands. Litla Grá segist til að mynda hafa horft á kvikmyndina „Paul Blart: Mjald Cop“ í vélinni á leið hingað og segist hafa orðið fyrir vonbrigðum. Systir hennar leggur þá orð í belg og spyr hvort hún geti ekki slakað á og haft gaman af mynd, svona einu sinni.Getur þú ekki bara einu fokking sinni slakað á og haft gaman af mynd? — Litla Hvít (@HvitLitla) June 20, 2019 Þá birtir Litla Grá mynd af poka úr fríhöfninni og skrifar með „Nýta tollinn,“ enda ekki á hverjum degi sem mjaldrar gera sér ferðir á milli landa, í það minnsta ekki flugleiðis.Nýta tollinn #tollinn#MjaldreiFórÉgSuðurpic.twitter.com/AsCdHqRUSn — Litla Grá (@GraLitla) June 20, 2019 Hér má sjá Twitter reikning Litlu Grárrar og hér má finna reikning systur hennar, Litlu Hvítrar. Systrunum hefur nú verið komið fyrir í þar til gerðri landlaug og dveljast þær þar í góðu yfirlæti. Er þeim séð fyrir nægum mat, enda þurfa þær að borða um 30 kíló af mat á dag hvor, en fæða þeirra samanstendur af loðnu og síld. Dýr Mjaldrar í Eyjum Twitter Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Stoppuðu á Selfossi eftir sambandsleysi við annan hvalinn Það styttist í annan endann á löngu og ströngu ferðalagi Litlu-Hvítrar og Litlu-Grárrar frá Kína til Vestmanneyja. Hersingin er nýmætt í Landeyjarhöfn þar sem Herjólfur bíður eftir hvölunum. Ákveðið var að stoppa á Selfossi eftir að fylgdarlið hvalanna missti samband við einn þeirra. 19. júní 2019 21:45 Mjaldrarnir komnir til landsins Sérútbúnir bílar keyra nú með hvalina frá Keflavík til Landeyjahafnar þar sem Herjólfur tekur við keflinu. 19. júní 2019 19:15 Mjaldrasysturnar fá loðnu að éta Erfiðlega gekk að koma öðrum hvalnum yfir til Vestmannaeyja þar sem hún lagðist á hliðina. 20. júní 2019 12:30 Einstæð mynd af öðrum mjaldrinum Mjaldrarnir nú komnir í sóttkví og verða þar næstu tvo mánuði. 20. júní 2019 15:05 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít sem voru nýverið fluttar frá Shang Feng Ocwean World-sædýrasafninu í Sjanghæ til Vestmannaeyja eru nú komnar með Twitter-reikninga. Líklegt verður að teljast að reikningunum sé ekki haldið úti af systrunum sjálfum. Mun sennilegra er að einhver mennskur grínisti, einn eða fleiri, hafi ákveðið að stofna Twitter-reikningana tvo, í nafni gríns og gamans. Meðal þess sem mjaldradömurnar tvær gera að umfjöllunarefni sínu á Twitter er ferðin frá Kína til Íslands. Litla Grá segist til að mynda hafa horft á kvikmyndina „Paul Blart: Mjald Cop“ í vélinni á leið hingað og segist hafa orðið fyrir vonbrigðum. Systir hennar leggur þá orð í belg og spyr hvort hún geti ekki slakað á og haft gaman af mynd, svona einu sinni.Getur þú ekki bara einu fokking sinni slakað á og haft gaman af mynd? — Litla Hvít (@HvitLitla) June 20, 2019 Þá birtir Litla Grá mynd af poka úr fríhöfninni og skrifar með „Nýta tollinn,“ enda ekki á hverjum degi sem mjaldrar gera sér ferðir á milli landa, í það minnsta ekki flugleiðis.Nýta tollinn #tollinn#MjaldreiFórÉgSuðurpic.twitter.com/AsCdHqRUSn — Litla Grá (@GraLitla) June 20, 2019 Hér má sjá Twitter reikning Litlu Grárrar og hér má finna reikning systur hennar, Litlu Hvítrar. Systrunum hefur nú verið komið fyrir í þar til gerðri landlaug og dveljast þær þar í góðu yfirlæti. Er þeim séð fyrir nægum mat, enda þurfa þær að borða um 30 kíló af mat á dag hvor, en fæða þeirra samanstendur af loðnu og síld.
Dýr Mjaldrar í Eyjum Twitter Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Stoppuðu á Selfossi eftir sambandsleysi við annan hvalinn Það styttist í annan endann á löngu og ströngu ferðalagi Litlu-Hvítrar og Litlu-Grárrar frá Kína til Vestmanneyja. Hersingin er nýmætt í Landeyjarhöfn þar sem Herjólfur bíður eftir hvölunum. Ákveðið var að stoppa á Selfossi eftir að fylgdarlið hvalanna missti samband við einn þeirra. 19. júní 2019 21:45 Mjaldrarnir komnir til landsins Sérútbúnir bílar keyra nú með hvalina frá Keflavík til Landeyjahafnar þar sem Herjólfur tekur við keflinu. 19. júní 2019 19:15 Mjaldrasysturnar fá loðnu að éta Erfiðlega gekk að koma öðrum hvalnum yfir til Vestmannaeyja þar sem hún lagðist á hliðina. 20. júní 2019 12:30 Einstæð mynd af öðrum mjaldrinum Mjaldrarnir nú komnir í sóttkví og verða þar næstu tvo mánuði. 20. júní 2019 15:05 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Stoppuðu á Selfossi eftir sambandsleysi við annan hvalinn Það styttist í annan endann á löngu og ströngu ferðalagi Litlu-Hvítrar og Litlu-Grárrar frá Kína til Vestmanneyja. Hersingin er nýmætt í Landeyjarhöfn þar sem Herjólfur bíður eftir hvölunum. Ákveðið var að stoppa á Selfossi eftir að fylgdarlið hvalanna missti samband við einn þeirra. 19. júní 2019 21:45
Mjaldrarnir komnir til landsins Sérútbúnir bílar keyra nú með hvalina frá Keflavík til Landeyjahafnar þar sem Herjólfur tekur við keflinu. 19. júní 2019 19:15
Mjaldrasysturnar fá loðnu að éta Erfiðlega gekk að koma öðrum hvalnum yfir til Vestmannaeyja þar sem hún lagðist á hliðina. 20. júní 2019 12:30
Einstæð mynd af öðrum mjaldrinum Mjaldrarnir nú komnir í sóttkví og verða þar næstu tvo mánuði. 20. júní 2019 15:05