Elvar á leið í eina bestu deild heims: Ég er hvergi banginn Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2019 20:30 Elvar Ásgeirsson úr Aftureldingu verður einn af átta Íslendingum í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Elvar samdi fyrr í vetur við Stuttgart í úrvalsdeildinni en sú þýska er af mörgum talin besta deild heims. Þetta er mikil áskorun fyrir Elvar sem hefur leikið alla sína tíð í Mosfellsbænum. „Þetta er mjög spennandi að takast á við þetta. Maður vill fá alvöru áskoranir og þetta er ein af þeim stóru,“ sagði Elvar við Guðjón Guðmundsson. „Mér leist mjög vel á allar aðstæður og allt í kringum félagið. Það er töluvert af breytingum í leikmannamálum en þeir sem fyrir eru leist mér vel á. Þeir hafa verið að sækja flotta leikmenn,“ en er ekkert stress í honum að fara leika í bestu deild heims? „Auðvitað er smá stress en það er eðlilegt þegar maður tekur svona stórt skref. Spennan er aðeins meira en stressið. Ég er hvergi banginn og spenntur að fara bæta mig sem leikmaður.“ Stuttgart endaði í 15. sæti deildarinnar en Elvar segir að markmið liðsins á næstu árum sé að gera enn betur. „Þeir eru búnir að halda sér í deildinni á síðustu fjórum árum og markmið liðsins er að bæta ofan á það, frá ári til árs. Þeir enduðu illa í ár en þeir vilja gera betur og geirnegla sig í úrvalsdeildinni,“ sagði Elvar. Í spilaranum hér að ofan ræðir Elvar meðal annars um landsliðsdrauma og nánar um Stutgart. Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Elvar Ásgeirsson úr Aftureldingu verður einn af átta Íslendingum í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Elvar samdi fyrr í vetur við Stuttgart í úrvalsdeildinni en sú þýska er af mörgum talin besta deild heims. Þetta er mikil áskorun fyrir Elvar sem hefur leikið alla sína tíð í Mosfellsbænum. „Þetta er mjög spennandi að takast á við þetta. Maður vill fá alvöru áskoranir og þetta er ein af þeim stóru,“ sagði Elvar við Guðjón Guðmundsson. „Mér leist mjög vel á allar aðstæður og allt í kringum félagið. Það er töluvert af breytingum í leikmannamálum en þeir sem fyrir eru leist mér vel á. Þeir hafa verið að sækja flotta leikmenn,“ en er ekkert stress í honum að fara leika í bestu deild heims? „Auðvitað er smá stress en það er eðlilegt þegar maður tekur svona stórt skref. Spennan er aðeins meira en stressið. Ég er hvergi banginn og spenntur að fara bæta mig sem leikmaður.“ Stuttgart endaði í 15. sæti deildarinnar en Elvar segir að markmið liðsins á næstu árum sé að gera enn betur. „Þeir eru búnir að halda sér í deildinni á síðustu fjórum árum og markmið liðsins er að bæta ofan á það, frá ári til árs. Þeir enduðu illa í ár en þeir vilja gera betur og geirnegla sig í úrvalsdeildinni,“ sagði Elvar. Í spilaranum hér að ofan ræðir Elvar meðal annars um landsliðsdrauma og nánar um Stutgart.
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira