Bogi Ágústsson blómstrar í hlutverki andahirðis: „Kjánaprik, við ætlum að fara þessa leiðina“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júní 2019 19:23 Bogi birti myndband af ferðalagi hinna fimm fræknu á Facebook-síðu sinni síðdegis en eins og sönnum fréttamanni sæmir fylgdi myndbandinu að sjálfsögðu nákvæm atvikalýsing á ferðalaginu eins og því vatt fram. Bogi Ágústsson, fréttaþulur og fréttamaður á RÚV, lenti í miklu ævintýri í hjólatúr í miðborginni í dag því hann fann sig knúinn til að leggja lykkju á leið sína til að smala andafjölskyldu einni að Reykjavíkurtjörn. Bogi reiddi hjólið sitt á meðan hann smalaði öndunum og ræddi við þær. Ferðalagið hófst á höfninni og þaðan var haldið yfir Mýrargötu, Tryggvagötu, um Pósthússtrætið, Kirkjutorg og Templarasund og endaði á áfangastaðnum Reykjavíkurtjörn hvar andamamma og ungarnir þrír kvöddu Boga með sundspretti. Bogi leiddi andafjölskylduna með umhyggju en um leið af mikilli festu. Þegar hún gerði sig líklega til að villast af leið þá greip Bogi samstundis í taumana: „Kjánaprik, við ætlum að fara þessa leiðina“. Bogi birti myndband af ferðalagi hinna fimm fræknu á Facebook-síðu sinni síðdegis en eins og sönnum fréttamanni sæmir fylgdi myndbandinu að sjálfsögðu nákvæm atvikalýsing á ferðalaginu eins og því vatt fram. Dýr Fjölmiðlar Reykjavík Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira
Bogi Ágústsson, fréttaþulur og fréttamaður á RÚV, lenti í miklu ævintýri í hjólatúr í miðborginni í dag því hann fann sig knúinn til að leggja lykkju á leið sína til að smala andafjölskyldu einni að Reykjavíkurtjörn. Bogi reiddi hjólið sitt á meðan hann smalaði öndunum og ræddi við þær. Ferðalagið hófst á höfninni og þaðan var haldið yfir Mýrargötu, Tryggvagötu, um Pósthússtrætið, Kirkjutorg og Templarasund og endaði á áfangastaðnum Reykjavíkurtjörn hvar andamamma og ungarnir þrír kvöddu Boga með sundspretti. Bogi leiddi andafjölskylduna með umhyggju en um leið af mikilli festu. Þegar hún gerði sig líklega til að villast af leið þá greip Bogi samstundis í taumana: „Kjánaprik, við ætlum að fara þessa leiðina“. Bogi birti myndband af ferðalagi hinna fimm fræknu á Facebook-síðu sinni síðdegis en eins og sönnum fréttamanni sæmir fylgdi myndbandinu að sjálfsögðu nákvæm atvikalýsing á ferðalaginu eins og því vatt fram.
Dýr Fjölmiðlar Reykjavík Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira