Bogi Ágústsson blómstrar í hlutverki andahirðis: „Kjánaprik, við ætlum að fara þessa leiðina“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júní 2019 19:23 Bogi birti myndband af ferðalagi hinna fimm fræknu á Facebook-síðu sinni síðdegis en eins og sönnum fréttamanni sæmir fylgdi myndbandinu að sjálfsögðu nákvæm atvikalýsing á ferðalaginu eins og því vatt fram. Bogi Ágústsson, fréttaþulur og fréttamaður á RÚV, lenti í miklu ævintýri í hjólatúr í miðborginni í dag því hann fann sig knúinn til að leggja lykkju á leið sína til að smala andafjölskyldu einni að Reykjavíkurtjörn. Bogi reiddi hjólið sitt á meðan hann smalaði öndunum og ræddi við þær. Ferðalagið hófst á höfninni og þaðan var haldið yfir Mýrargötu, Tryggvagötu, um Pósthússtrætið, Kirkjutorg og Templarasund og endaði á áfangastaðnum Reykjavíkurtjörn hvar andamamma og ungarnir þrír kvöddu Boga með sundspretti. Bogi leiddi andafjölskylduna með umhyggju en um leið af mikilli festu. Þegar hún gerði sig líklega til að villast af leið þá greip Bogi samstundis í taumana: „Kjánaprik, við ætlum að fara þessa leiðina“. Bogi birti myndband af ferðalagi hinna fimm fræknu á Facebook-síðu sinni síðdegis en eins og sönnum fréttamanni sæmir fylgdi myndbandinu að sjálfsögðu nákvæm atvikalýsing á ferðalaginu eins og því vatt fram. Dýr Fjölmiðlar Reykjavík Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Bogi Ágústsson, fréttaþulur og fréttamaður á RÚV, lenti í miklu ævintýri í hjólatúr í miðborginni í dag því hann fann sig knúinn til að leggja lykkju á leið sína til að smala andafjölskyldu einni að Reykjavíkurtjörn. Bogi reiddi hjólið sitt á meðan hann smalaði öndunum og ræddi við þær. Ferðalagið hófst á höfninni og þaðan var haldið yfir Mýrargötu, Tryggvagötu, um Pósthússtrætið, Kirkjutorg og Templarasund og endaði á áfangastaðnum Reykjavíkurtjörn hvar andamamma og ungarnir þrír kvöddu Boga með sundspretti. Bogi leiddi andafjölskylduna með umhyggju en um leið af mikilli festu. Þegar hún gerði sig líklega til að villast af leið þá greip Bogi samstundis í taumana: „Kjánaprik, við ætlum að fara þessa leiðina“. Bogi birti myndband af ferðalagi hinna fimm fræknu á Facebook-síðu sinni síðdegis en eins og sönnum fréttamanni sæmir fylgdi myndbandinu að sjálfsögðu nákvæm atvikalýsing á ferðalaginu eins og því vatt fram.
Dýr Fjölmiðlar Reykjavík Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira