Pepsi Max-mörkin: Ekki miklar framfarir hjá FH Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2019 13:00 FH hafði ekki unnið í fimm deildarleikjum í röð fyrir sigurinn á Víkingi R. í gær. vísir/daníel þór FH vann langþráðan sigur á Víkingi R., 1-0, í Pepsi Max-deild karla í gær. Þetta var fyrsti deildarsigur FH-inga síðan 20. maí. Í Pepsi Max-mörkunum í gær velti Hörður Magnússon fyrir sér hvort Hafnfirðingar væru líklegir til að komast á skrið og vinna nokkra leiki í röð. „Fyrir það fyrsta var ótrúlega mikilvægt að vinna þennan leik og koma sér aftur á sigurbraut. En miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum, ef við tökum bikarleikinn [gegn Grindavík] í burtu, sé ég FH ekki fara á skrið,“ sagði Reynir Leósson. Hann segir sóknarleik FH of hægan og allan hraða vanti í leik liðsins. „Mér finnst ég ekki sjá miklar framfarir hjá FH-liðinu. Mér finnst ennþá vanta meiri sprengikraft í liðið og þetta er svolítið fyrirséð. Sóknarleikurinn er mjög hægur. Mér finnst fyrst og fremst vanta tempó, í sendingar og skrefum á leikmönnum inni á vellinum. Og þegar það er ekki til staðar sé ég FH-liðið ekki komast á skrið,“ sagði Reynir. „En þeir gætu látið mig éta það ofan í mig því það eru fullt af hæfileikaríkum fótboltamönnum þarna. En pressan á Ólafi Kristjánssyni, ef þeir hefðu ekki náð í þrjú stig í þessum leik, hefði nánast orðið óbærileg.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin: Litlar framfarir hjá FH Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9. júlí 2019 12:00 Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. 8. júlí 2019 11:00 Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. 8. júlí 2019 22:07 Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. 8. júlí 2019 14:30 Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00 Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. 9. júlí 2019 10:30 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Sport Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
FH vann langþráðan sigur á Víkingi R., 1-0, í Pepsi Max-deild karla í gær. Þetta var fyrsti deildarsigur FH-inga síðan 20. maí. Í Pepsi Max-mörkunum í gær velti Hörður Magnússon fyrir sér hvort Hafnfirðingar væru líklegir til að komast á skrið og vinna nokkra leiki í röð. „Fyrir það fyrsta var ótrúlega mikilvægt að vinna þennan leik og koma sér aftur á sigurbraut. En miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum, ef við tökum bikarleikinn [gegn Grindavík] í burtu, sé ég FH ekki fara á skrið,“ sagði Reynir Leósson. Hann segir sóknarleik FH of hægan og allan hraða vanti í leik liðsins. „Mér finnst ég ekki sjá miklar framfarir hjá FH-liðinu. Mér finnst ennþá vanta meiri sprengikraft í liðið og þetta er svolítið fyrirséð. Sóknarleikurinn er mjög hægur. Mér finnst fyrst og fremst vanta tempó, í sendingar og skrefum á leikmönnum inni á vellinum. Og þegar það er ekki til staðar sé ég FH-liðið ekki komast á skrið,“ sagði Reynir. „En þeir gætu látið mig éta það ofan í mig því það eru fullt af hæfileikaríkum fótboltamönnum þarna. En pressan á Ólafi Kristjánssyni, ef þeir hefðu ekki náð í þrjú stig í þessum leik, hefði nánast orðið óbærileg.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörkin: Litlar framfarir hjá FH
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9. júlí 2019 12:00 Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. 8. júlí 2019 11:00 Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. 8. júlí 2019 22:07 Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. 8. júlí 2019 14:30 Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00 Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. 9. júlí 2019 10:30 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Sport Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. 9. júlí 2019 12:00
Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. 8. júlí 2019 11:00
Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. 8. júlí 2019 22:07
Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. 8. júlí 2019 14:30
Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. 9. júlí 2019 08:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00
Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. 9. júlí 2019 10:30