Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Elísabet Inga Sigurðardóttir og Gígja Hilmarsdóttir skrifa 8. júlí 2019 22:26 Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Björgvin sagðist hann vera auðmjúkur og þakklátur fyrir þetta. „Mér finnst þetta mjög sérstakt að gerast hérna í mínum heimabæ og aldrei datt mér í hug þegar ég var hér í KFUM að býtta á jesúmyndum og fara svo með hasarblöðin hingað í Bæjarbíó að ég ætti eftir að standa hérna á þessum degi,“ sagði Björgvin. Hann sagði daginn hamingjuríkan og hrósaði starfsmönnum Bæjarbíós og Hafnarfjarðarbæjar.Enginn á stjörnuna meira skilið Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar sagði bæjarráð hafa tekið þessari hugmynd rekstraraðila Bæjarbíós fagnandi. Við erum þakklát og ánægð með þetta samstarf á milli bæjarfélagsins og Bæjarbíós. „Það er bara þannig að Bæjarbíó hefur gengið endurnýjun lífdaga eftir svona kannski ekki alveg nógu góð ár undanfarið en nú erum við að sjá fram á það og hefur gert á undanförnum árum, að það er komið líf hérna í bæinn og líf sem við viljum endilega halda í,“ sagði Ágúst Bjarni.Strandgatan verði stjörnuprýdd Þá geta allir Íslenskir tónlistarmenn fengið stjörnu, óháð búsetu. „Það er ekki nauðsynlegt að vera Hafnfirðingur. Við erum að veita stjörnuna fyrir framlag til íslenskrar tónlistar,“ sagði Ágúst. Hann sagði engan eiga stjörnuna meira skilið en Björgvin. „Það er bara ánægjulegt að Björgvin sé Hafnfirðingur og ég veit að honum þykir vænt um bæinn sinn og það er bara mjög ánægjulegt að veita honum fyrstu stjörnuna,“ sagði Ágúst. BÓ hrósaði öðru íslensku tónlistarfólk og benti á þetta væri bara fyrsta stjarnan. „Það á eftir að vera stjörnuprýddur vegur hérna af því við eigum svo mikið af góðu tónlistarfólki og vonandi verða sem flestir hérna ef ekki allir bara,“ sagði Björgvin Halldórsson. Hafnarfjörður Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Björgvin sagðist hann vera auðmjúkur og þakklátur fyrir þetta. „Mér finnst þetta mjög sérstakt að gerast hérna í mínum heimabæ og aldrei datt mér í hug þegar ég var hér í KFUM að býtta á jesúmyndum og fara svo með hasarblöðin hingað í Bæjarbíó að ég ætti eftir að standa hérna á þessum degi,“ sagði Björgvin. Hann sagði daginn hamingjuríkan og hrósaði starfsmönnum Bæjarbíós og Hafnarfjarðarbæjar.Enginn á stjörnuna meira skilið Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar sagði bæjarráð hafa tekið þessari hugmynd rekstraraðila Bæjarbíós fagnandi. Við erum þakklát og ánægð með þetta samstarf á milli bæjarfélagsins og Bæjarbíós. „Það er bara þannig að Bæjarbíó hefur gengið endurnýjun lífdaga eftir svona kannski ekki alveg nógu góð ár undanfarið en nú erum við að sjá fram á það og hefur gert á undanförnum árum, að það er komið líf hérna í bæinn og líf sem við viljum endilega halda í,“ sagði Ágúst Bjarni.Strandgatan verði stjörnuprýdd Þá geta allir Íslenskir tónlistarmenn fengið stjörnu, óháð búsetu. „Það er ekki nauðsynlegt að vera Hafnfirðingur. Við erum að veita stjörnuna fyrir framlag til íslenskrar tónlistar,“ sagði Ágúst. Hann sagði engan eiga stjörnuna meira skilið en Björgvin. „Það er bara ánægjulegt að Björgvin sé Hafnfirðingur og ég veit að honum þykir vænt um bæinn sinn og það er bara mjög ánægjulegt að veita honum fyrstu stjörnuna,“ sagði Ágúst. BÓ hrósaði öðru íslensku tónlistarfólk og benti á þetta væri bara fyrsta stjarnan. „Það á eftir að vera stjörnuprýddur vegur hérna af því við eigum svo mikið af góðu tónlistarfólki og vonandi verða sem flestir hérna ef ekki allir bara,“ sagði Björgvin Halldórsson.
Hafnarfjörður Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira