Börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum E. coli Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. júlí 2019 20:00 Alls hafa tíu börn greinst með sýkingu af völdum E.coli baktería. Sóttvarnarlæknir segir börn sérstaklega næm fyrir bakteríunni og hugsanlegt sé að fullorðnir myndi ónæmi fyrir henni. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir íbúa uggandi yfir stöðunni. Tíunda e.coli smitið var staðfest í dag. Þeir sem smitaðir eru eiga það sameiginlegt að hafa verið á ferð um Bláskógabyggð undanfarnar vikur. Um er að ræða saurbakteríu sem kemst niður í meltingarveg og framleiðir eiturefni sem valdið getur blóðugum niðurgangi og í alvarlegum tilfellum nýrnarbilun og blóðleysi. „Þetta er semsagt saurmengun. Þetta er baktería sem lifir í saur og hún kemst í matvæli og vatn. Fólk getur einnig smitast beint af dýrum eða menguðu umhverfi. Fólk lætur þessa bakteríu ofan í sig og þannig myndast sýking,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Hann segir ekki tímabært að segja til um hvort líklegra sé að smitið komi úr matvælum eða vatni. Orsök smitsins eru eins og stendur ókunn. Aðspurður hvernig standi á því að einungis börn hafa smitast af veirunni segir hann börn líklega næmari fyrir henni. „Já börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum þessarar bakteríu. Fá meiri einkenni og veikjast oftar, afhverju það er er ekki alveg ljóst en það er hugsanlegt að við fullorðna fólkið séum búin að mynda einhvers konar ónæmi sem verndar okkur meira en börnin,“ sagði Þórólfur Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að börnin sem greindust um helgina með sýkingu af völdum E. coli baktería séu sem betur fer ekki alvarlega veik.Vísir/BaldurFjögur börn greindust með sýkinguna í síðustu viku en tvö af þeim voru lögð inn á Barnaspítalann með alvarleg einkenni. Annað þeirra er útskrifað og komið heim en hitt liggur enn á spítalanum. „Þessi fimm sem greindust um helgina hafa ekki þurft að leggjast inn á spítalann og eru þannig ekki með alvarleg veikindi en það er fylgst áfram með þeim til að tryggja það að þau myndi ekki með sér alvarleg einkenni,“ sagði Þórólfur. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir íbúa órólega yfir stöðunni en þeir bíða nú eftir að uppruni sýkingarinnar finnist. „Það er mjög mikilvægt að það takist að finna hann þannig að það sé hægt að vinna með það og koma í veg fyrir áframhaldandi sýkingar. Á meðan enginn niðurstaða liggur fyrir eru allir að bíða og allir liggja undir grun,“ sagði Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Ásta Stefánsdóttir er sveitarstjóri í Bláskógabyggð. Hún segir íbúa uggandi yfir stöðunni.VÍSIR/MAGNÚS HLYNUR Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Neytendur Tengdar fréttir Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag. 8. júlí 2019 16:00 Fimm börn til viðbótar greind með sýkingar af völdum E. coli Fimm börn greindust með sýkingar af völdum E. coli baktería um helgina til viðbótar við þau fjögur sem greinst höfðu og greint var frá fyrir helgi. 8. júlí 2019 11:30 Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins. 8. júlí 2019 13:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Alls hafa tíu börn greinst með sýkingu af völdum E.coli baktería. Sóttvarnarlæknir segir börn sérstaklega næm fyrir bakteríunni og hugsanlegt sé að fullorðnir myndi ónæmi fyrir henni. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir íbúa uggandi yfir stöðunni. Tíunda e.coli smitið var staðfest í dag. Þeir sem smitaðir eru eiga það sameiginlegt að hafa verið á ferð um Bláskógabyggð undanfarnar vikur. Um er að ræða saurbakteríu sem kemst niður í meltingarveg og framleiðir eiturefni sem valdið getur blóðugum niðurgangi og í alvarlegum tilfellum nýrnarbilun og blóðleysi. „Þetta er semsagt saurmengun. Þetta er baktería sem lifir í saur og hún kemst í matvæli og vatn. Fólk getur einnig smitast beint af dýrum eða menguðu umhverfi. Fólk lætur þessa bakteríu ofan í sig og þannig myndast sýking,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Hann segir ekki tímabært að segja til um hvort líklegra sé að smitið komi úr matvælum eða vatni. Orsök smitsins eru eins og stendur ókunn. Aðspurður hvernig standi á því að einungis börn hafa smitast af veirunni segir hann börn líklega næmari fyrir henni. „Já börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum þessarar bakteríu. Fá meiri einkenni og veikjast oftar, afhverju það er er ekki alveg ljóst en það er hugsanlegt að við fullorðna fólkið séum búin að mynda einhvers konar ónæmi sem verndar okkur meira en börnin,“ sagði Þórólfur Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að börnin sem greindust um helgina með sýkingu af völdum E. coli baktería séu sem betur fer ekki alvarlega veik.Vísir/BaldurFjögur börn greindust með sýkinguna í síðustu viku en tvö af þeim voru lögð inn á Barnaspítalann með alvarleg einkenni. Annað þeirra er útskrifað og komið heim en hitt liggur enn á spítalanum. „Þessi fimm sem greindust um helgina hafa ekki þurft að leggjast inn á spítalann og eru þannig ekki með alvarleg veikindi en það er fylgst áfram með þeim til að tryggja það að þau myndi ekki með sér alvarleg einkenni,“ sagði Þórólfur. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir íbúa órólega yfir stöðunni en þeir bíða nú eftir að uppruni sýkingarinnar finnist. „Það er mjög mikilvægt að það takist að finna hann þannig að það sé hægt að vinna með það og koma í veg fyrir áframhaldandi sýkingar. Á meðan enginn niðurstaða liggur fyrir eru allir að bíða og allir liggja undir grun,“ sagði Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Ásta Stefánsdóttir er sveitarstjóri í Bláskógabyggð. Hún segir íbúa uggandi yfir stöðunni.VÍSIR/MAGNÚS HLYNUR
Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Neytendur Tengdar fréttir Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag. 8. júlí 2019 16:00 Fimm börn til viðbótar greind með sýkingar af völdum E. coli Fimm börn greindust með sýkingar af völdum E. coli baktería um helgina til viðbótar við þau fjögur sem greinst höfðu og greint var frá fyrir helgi. 8. júlí 2019 11:30 Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins. 8. júlí 2019 13:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag. 8. júlí 2019 16:00
Fimm börn til viðbótar greind með sýkingar af völdum E. coli Fimm börn greindust með sýkingar af völdum E. coli baktería um helgina til viðbótar við þau fjögur sem greinst höfðu og greint var frá fyrir helgi. 8. júlí 2019 11:30
Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins. 8. júlí 2019 13:27