Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. nóvember 2024 21:14 Áslaug Thorlacius er skólastjóri Myndlistaskólans. vísir/ívar Eldvarnareftirlit og byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar gerðu athugasemdir við nýtt húsnæði Myndlistaskólans í Reykjavík í dag og í kjölfarið var skólanum lokað. Þetta staðfestir Áslaug Thorlacius skólastjóri skólans en Rúv greindi fyrst frá. „Við keyptum þetta hús um miðjan júlí og erum nýflutt. Við erum með skóla sem á enga peninga og erum háð því að kaupa og selja. Við þurftum að gera þetta hratt en þú gerir ekki allt í einu. Ég tek fullt mark á því sem er sagt í þessum athugasemdum og veit að þær eiga rétt á sér,“ segir Áslaug í samtali við Vísi. Bætt verður úr einhverjum annmörkum um helgina en byggingaleyfið þvælist enn fyrir. „Kannski er það reynsluleysi hjá okkur sem erum ekki alltaf að byggja. Maður bara veit ekki allt.“ Skólinn, sem var áður til húsa í JL-húsinu, flutti í nýtt hús við Rauðarárstíg í miðborg Reykjavíkur í haust. Hún vonast til þess að málið klárist sem fyrst. „Þetta er auðvitað mjög alvarlegt, að loka skóla. Hér erum við með nemendur á daginn og kvöldin, þannig við verðum bara að gera þetta eins hratt og hægt er,“ segir Áslaug og bætir við að vatnsúðakerfi hafi ekki verið til staðar ásamt eldvarnarhurð. „Þetta eru ákveðin tæknileg atriði en þetta leysist vonandi sem fyrst.“ Skóla- og menntamál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Þetta staðfestir Áslaug Thorlacius skólastjóri skólans en Rúv greindi fyrst frá. „Við keyptum þetta hús um miðjan júlí og erum nýflutt. Við erum með skóla sem á enga peninga og erum háð því að kaupa og selja. Við þurftum að gera þetta hratt en þú gerir ekki allt í einu. Ég tek fullt mark á því sem er sagt í þessum athugasemdum og veit að þær eiga rétt á sér,“ segir Áslaug í samtali við Vísi. Bætt verður úr einhverjum annmörkum um helgina en byggingaleyfið þvælist enn fyrir. „Kannski er það reynsluleysi hjá okkur sem erum ekki alltaf að byggja. Maður bara veit ekki allt.“ Skólinn, sem var áður til húsa í JL-húsinu, flutti í nýtt hús við Rauðarárstíg í miðborg Reykjavíkur í haust. Hún vonast til þess að málið klárist sem fyrst. „Þetta er auðvitað mjög alvarlegt, að loka skóla. Hér erum við með nemendur á daginn og kvöldin, þannig við verðum bara að gera þetta eins hratt og hægt er,“ segir Áslaug og bætir við að vatnsúðakerfi hafi ekki verið til staðar ásamt eldvarnarhurð. „Þetta eru ákveðin tæknileg atriði en þetta leysist vonandi sem fyrst.“
Skóla- og menntamál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira