Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2019 14:30 Úr fyrri leik liðanna í sumar. vísir/vilhelm FH og Víkingur mætast í kvöld í síðasta leik tíundu umferð Pepsi Max-deildar karla er liðin mætast á glæsilegum Kaplakrikavelli klukkan 19.15 í kvöld. Þegar litið er á síðustu leiki þessara liða í Hafnarfirði má sjá að Víkingar hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í Krikanum. Á þessari öld hafa Víkingar einungis unnið einn leik í Kaplakrika og það var í VISA-bikarnum árið 2006. Þá vann liðið 2-1 sigur með tveimur mörkum frá Höskuldi Eiríkssyni sem síðar meir lék með FH.Næsti leikur er á mánudaginn í Kaplakrika kl 1️gegn @vikingurfc. Allir á völlinn og áfram FH! #ViðerumFH#fotboltinet@pepsimaxdeildinpic.twitter.com/dn9a7GzBaD — FHingar (@fhingar) July 6, 2019 Liðin hafa mæst tíu sinnum í deildinni á þessari öld. Fimleikafélagið hefur unnið fimm af þessum tíu viðureignum og fimm leikjanna hafa endað með jafntefli. Markatalan er því eðlilega FH í hag, 20-8, en í fimm af tíu leikjum liðanna í deildinni á þessari öld hefur FH náð að halda hreinu. Það verður því fróðlegt að fylgjast með leik liðanna í kvöld en FH hefur verið í miklum vandræðum að undanförnu og ekki unnið leik í Pepsi Max-deildinni síðan 20. maí.Víkingur heimsækir FH í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Mætum og styðjum okkar menn!pic.twitter.com/zmvfxG7o1q— Víkingur FC (@vikingurfc) July 8, 2019 Flautað verður til leiks í Kaplakrika klukkan 19.15 en bein útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.55. Pepsi Max-mörkin verða svo strax að leik loknum.Leikir liðanna í deildinni í Kaplakrika á þessari öld: FH - Víkingur R. 2-2 (tímabilið 2000) FH - Víkingur R. 0-0 (tímabilið 2004) FH - Víkingur R. 4-0 (tímabilið 2006) FH - Víkingur R. 4-1 (tímabilið 2007) FH - Víkingur R. 1-1 (tímabilið 2011) FH - Víkingur R. 1-0 (tímabilið 2014) FH - Víkingur R. 1-0 (tímabilið 2015) FH - Víkingur R. 2-2 (tímabilið 2016) FH - Víkingur R. 2-2 (tímabilið 2017) FH - Víkingur R. 3-0 (tímabilið 2018)FH sigrar: Fimm sigrarJafntefli: Fimm jafntefliMarkatala: 20-8Leikir liðanna í bikarkeppni á þessari öld í Kaplakrika: FH - Víkingur R. 1-2 (tímabilið 2006) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
FH og Víkingur mætast í kvöld í síðasta leik tíundu umferð Pepsi Max-deildar karla er liðin mætast á glæsilegum Kaplakrikavelli klukkan 19.15 í kvöld. Þegar litið er á síðustu leiki þessara liða í Hafnarfirði má sjá að Víkingar hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í Krikanum. Á þessari öld hafa Víkingar einungis unnið einn leik í Kaplakrika og það var í VISA-bikarnum árið 2006. Þá vann liðið 2-1 sigur með tveimur mörkum frá Höskuldi Eiríkssyni sem síðar meir lék með FH.Næsti leikur er á mánudaginn í Kaplakrika kl 1️gegn @vikingurfc. Allir á völlinn og áfram FH! #ViðerumFH#fotboltinet@pepsimaxdeildinpic.twitter.com/dn9a7GzBaD — FHingar (@fhingar) July 6, 2019 Liðin hafa mæst tíu sinnum í deildinni á þessari öld. Fimleikafélagið hefur unnið fimm af þessum tíu viðureignum og fimm leikjanna hafa endað með jafntefli. Markatalan er því eðlilega FH í hag, 20-8, en í fimm af tíu leikjum liðanna í deildinni á þessari öld hefur FH náð að halda hreinu. Það verður því fróðlegt að fylgjast með leik liðanna í kvöld en FH hefur verið í miklum vandræðum að undanförnu og ekki unnið leik í Pepsi Max-deildinni síðan 20. maí.Víkingur heimsækir FH í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Mætum og styðjum okkar menn!pic.twitter.com/zmvfxG7o1q— Víkingur FC (@vikingurfc) July 8, 2019 Flautað verður til leiks í Kaplakrika klukkan 19.15 en bein útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.55. Pepsi Max-mörkin verða svo strax að leik loknum.Leikir liðanna í deildinni í Kaplakrika á þessari öld: FH - Víkingur R. 2-2 (tímabilið 2000) FH - Víkingur R. 0-0 (tímabilið 2004) FH - Víkingur R. 4-0 (tímabilið 2006) FH - Víkingur R. 4-1 (tímabilið 2007) FH - Víkingur R. 1-1 (tímabilið 2011) FH - Víkingur R. 1-0 (tímabilið 2014) FH - Víkingur R. 1-0 (tímabilið 2015) FH - Víkingur R. 2-2 (tímabilið 2016) FH - Víkingur R. 2-2 (tímabilið 2017) FH - Víkingur R. 3-0 (tímabilið 2018)FH sigrar: Fimm sigrarJafntefli: Fimm jafntefliMarkatala: 20-8Leikir liðanna í bikarkeppni á þessari öld í Kaplakrika: FH - Víkingur R. 1-2 (tímabilið 2006)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira