Sjáðu frábært mark Óskars í Eyjum og mörkin úr sigri Skagamanna Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2019 19:45 Skagamenn komust aftur á sigurbaut með sigri á Fylki á Akranesi og KR vann áttunda deildarleikinn í röð er liðið lagði ÍBV af velli í Vestmannaeyjum í dag. Tryggvi Hrafn Haraldsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í sigri Skagamanna. Eftir stórkostlega byrjun fór aðeins að halla undan fæti og sigurinn í dag var sá fyrsti síðan 26. maí. KR getur hins vegar ekki hætt að vinna fótboltaleiki. Liðið vann sjöunda deildarleikinn í röð er liðið vann botnlið ÍBV, 2-1, í Eyjum í kvöld. Óskar Örn Hauksson skoraði fyrsta markið sem var einkar laglegt og Arnþór Ingi Kristinsson skoraði annað. Guðmundur Magnússon klóraði í bakkann fyrir ÍBV undir lokin. Mörkin úr leikjunum má sjá hér að ofan og neðan.Klippa: Fyrr í dag mættust ÍA og Fylkir á Akranesi Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jói Kalli: Erum komnir á beinu brautina aftur ÍA komst aftur á sigurbraut og fór upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með 2-0 sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag. 6. júlí 2019 16:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið ÍA tók þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með tveggja marka sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í 12. umferð deildarinnar í dag. 6. júlí 2019 16:45 Helgi: Frábær völlur en þurrt grasið fór eitthvað illa í okkur Fylkir tapaði 2-0 fyrir ÍA á Akranesi í dag. Helgi Sigurðsson sagði að sínum mönnum hafi gengið illa að spila boltanum á grasinu á Norðurálsvellinum, en Fylkir leikur heimaleiki sína á gervigrasi. 6. júlí 2019 17:00 Leik lokið: ÍBV - KR 1-2 │ Áttundi deildarsigur KR í röð KR hefur unnið átta leiki í röð í deildinni og er á toppi deildarinnar. 6. júlí 2019 20:00 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Sport Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
Skagamenn komust aftur á sigurbaut með sigri á Fylki á Akranesi og KR vann áttunda deildarleikinn í röð er liðið lagði ÍBV af velli í Vestmannaeyjum í dag. Tryggvi Hrafn Haraldsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í sigri Skagamanna. Eftir stórkostlega byrjun fór aðeins að halla undan fæti og sigurinn í dag var sá fyrsti síðan 26. maí. KR getur hins vegar ekki hætt að vinna fótboltaleiki. Liðið vann sjöunda deildarleikinn í röð er liðið vann botnlið ÍBV, 2-1, í Eyjum í kvöld. Óskar Örn Hauksson skoraði fyrsta markið sem var einkar laglegt og Arnþór Ingi Kristinsson skoraði annað. Guðmundur Magnússon klóraði í bakkann fyrir ÍBV undir lokin. Mörkin úr leikjunum má sjá hér að ofan og neðan.Klippa: Fyrr í dag mættust ÍA og Fylkir á Akranesi
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jói Kalli: Erum komnir á beinu brautina aftur ÍA komst aftur á sigurbraut og fór upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með 2-0 sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag. 6. júlí 2019 16:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið ÍA tók þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með tveggja marka sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í 12. umferð deildarinnar í dag. 6. júlí 2019 16:45 Helgi: Frábær völlur en þurrt grasið fór eitthvað illa í okkur Fylkir tapaði 2-0 fyrir ÍA á Akranesi í dag. Helgi Sigurðsson sagði að sínum mönnum hafi gengið illa að spila boltanum á grasinu á Norðurálsvellinum, en Fylkir leikur heimaleiki sína á gervigrasi. 6. júlí 2019 17:00 Leik lokið: ÍBV - KR 1-2 │ Áttundi deildarsigur KR í röð KR hefur unnið átta leiki í röð í deildinni og er á toppi deildarinnar. 6. júlí 2019 20:00 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Sport Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
Jói Kalli: Erum komnir á beinu brautina aftur ÍA komst aftur á sigurbraut og fór upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með 2-0 sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag. 6. júlí 2019 16:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið ÍA tók þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með tveggja marka sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í 12. umferð deildarinnar í dag. 6. júlí 2019 16:45
Helgi: Frábær völlur en þurrt grasið fór eitthvað illa í okkur Fylkir tapaði 2-0 fyrir ÍA á Akranesi í dag. Helgi Sigurðsson sagði að sínum mönnum hafi gengið illa að spila boltanum á grasinu á Norðurálsvellinum, en Fylkir leikur heimaleiki sína á gervigrasi. 6. júlí 2019 17:00
Leik lokið: ÍBV - KR 1-2 │ Áttundi deildarsigur KR í röð KR hefur unnið átta leiki í röð í deildinni og er á toppi deildarinnar. 6. júlí 2019 20:00