Þeir sem sleppa því að flokka gætu átt erfiðara með að fá bankalán Eiður Þór Árnason skrifar 6. júlí 2019 11:57 Flokkunarkerfið hefur valdið umtalsverðum ruglingi. Getty/China News Service Frá og með 1. júlí var komið á sorpflokkunarskyldu í Sjanghæ í Kína, mörgum íbúum stórborgarinnar til mikils ama. Með nýju reglunni eru allir íbúar og fyrirtæki borgarinnar skyldug til þess að flokka sorpið sitt, eða geta annars sætt sektum. Þeir sem sleppa því að flokka gætu jafnframt átt hættu á því að sjá félagshæfismat (e. social credit rating) sitt lækka. Slíkt gæti meðal annars haft þau áhrif að erfiðara reynist fyrir þá að fá bankalán. Til þess að framfylgja þessari skyldu þurfa íbúar sumra fjölbýlishúsa nú að skrá sig inn með húsnúmeri til þess að fá aðgang að endurvinnslutunnum. Þetta gerir umsjónarmönnum hússins kleift að fylgjast með því hverjir eru að standa sig í þessum efnum. Nýja skyldan er hluti af átaki kínverskra yfirvalda sem stefna að því auka hlutfall þess sorps sem er endurunnið þar í landi. Það hlutfall er í dag talið vera undir 20%, sem er mun lægra en í ríkjum á borð við Japan, Taívan, Suður-Kóreu og Bandaríkin. Kínversk yfirvöld stefna að því að ná 35% flokkunarhlutfalli Bandaríkjamanna fyrir árið 2020 í 46 kínverskum borgum. Nýju reglurnar í Sjanghæ eru sagðar vera fyrsta skrefið í þeim aðgerðum yfirvalda. Xi Jinping forseti Kína, kom inn á mikilvægi sorpflokkunar í ræðu sinni í júní. Margir íbúar Sjanghæ hafa þó átt í nokkru basli með nýju flokkunarskylduna, og kenna ruglandi flokkunarkerfi þar um. Kína Umhverfismál Tengdar fréttir Telja trjárækt eina skilvirkustu loftslagsaðgerðina í boði Rannsókn bendir til þess að hægt væri að binda um 2/3 hluta þess kolefnis sem menn hafa losað fram að þessu með því að rækta upp land sem hentar undir tré. 5. júlí 2019 21:51 Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00 Vilja stilla til friðar í Hong Kong sem fyrst Sérstök skrifstofa Kommúnistaflokks Kína í höfuðborginni Peking um málefni Hong Kong og Macau fordæmdi í gær áhlaup sem mótmælendur í Hong Kong gerðu á þinghús sjálfstjórnarhéraðsins á mánudag. 3. júlí 2019 08:15 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Frá og með 1. júlí var komið á sorpflokkunarskyldu í Sjanghæ í Kína, mörgum íbúum stórborgarinnar til mikils ama. Með nýju reglunni eru allir íbúar og fyrirtæki borgarinnar skyldug til þess að flokka sorpið sitt, eða geta annars sætt sektum. Þeir sem sleppa því að flokka gætu jafnframt átt hættu á því að sjá félagshæfismat (e. social credit rating) sitt lækka. Slíkt gæti meðal annars haft þau áhrif að erfiðara reynist fyrir þá að fá bankalán. Til þess að framfylgja þessari skyldu þurfa íbúar sumra fjölbýlishúsa nú að skrá sig inn með húsnúmeri til þess að fá aðgang að endurvinnslutunnum. Þetta gerir umsjónarmönnum hússins kleift að fylgjast með því hverjir eru að standa sig í þessum efnum. Nýja skyldan er hluti af átaki kínverskra yfirvalda sem stefna að því auka hlutfall þess sorps sem er endurunnið þar í landi. Það hlutfall er í dag talið vera undir 20%, sem er mun lægra en í ríkjum á borð við Japan, Taívan, Suður-Kóreu og Bandaríkin. Kínversk yfirvöld stefna að því að ná 35% flokkunarhlutfalli Bandaríkjamanna fyrir árið 2020 í 46 kínverskum borgum. Nýju reglurnar í Sjanghæ eru sagðar vera fyrsta skrefið í þeim aðgerðum yfirvalda. Xi Jinping forseti Kína, kom inn á mikilvægi sorpflokkunar í ræðu sinni í júní. Margir íbúar Sjanghæ hafa þó átt í nokkru basli með nýju flokkunarskylduna, og kenna ruglandi flokkunarkerfi þar um.
Kína Umhverfismál Tengdar fréttir Telja trjárækt eina skilvirkustu loftslagsaðgerðina í boði Rannsókn bendir til þess að hægt væri að binda um 2/3 hluta þess kolefnis sem menn hafa losað fram að þessu með því að rækta upp land sem hentar undir tré. 5. júlí 2019 21:51 Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00 Vilja stilla til friðar í Hong Kong sem fyrst Sérstök skrifstofa Kommúnistaflokks Kína í höfuðborginni Peking um málefni Hong Kong og Macau fordæmdi í gær áhlaup sem mótmælendur í Hong Kong gerðu á þinghús sjálfstjórnarhéraðsins á mánudag. 3. júlí 2019 08:15 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Telja trjárækt eina skilvirkustu loftslagsaðgerðina í boði Rannsókn bendir til þess að hægt væri að binda um 2/3 hluta þess kolefnis sem menn hafa losað fram að þessu með því að rækta upp land sem hentar undir tré. 5. júlí 2019 21:51
Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00
Vilja stilla til friðar í Hong Kong sem fyrst Sérstök skrifstofa Kommúnistaflokks Kína í höfuðborginni Peking um málefni Hong Kong og Macau fordæmdi í gær áhlaup sem mótmælendur í Hong Kong gerðu á þinghús sjálfstjórnarhéraðsins á mánudag. 3. júlí 2019 08:15