Buffon sagði nei við treyju númer eitt og fyrirliðabandinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2019 08:00 Buffon er goðsögn hjá Juventus. vísir/getty Gianluigi Buffon er kominn aftur til ítölsku meistarana í við Juventus en samningurinn var staðfestur í gær. Buffon spilaði í sautján tímabil með Juventus áður en hann fór yfir til Frakklands og spilaði í eitt tímabil með frönsku meisturunum í PSG. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Ítalíu eftir að hann endurnýjaði ekki samning sinn í Frakklandi.@GianluigiBuffon will wear the #77 shirt at @JuventusFC.@13Szczesny13 offered him the #1 shirt but he turned it down, as well as turning down the captain's armband from @Chiellini. "I’m not here to take anything away from my teammates, but to give my contribution." pic.twitter.com/tsZ7P7zbXx — SPORF (@Sporf) July 5, 2019 Buffon er mikil goðsögn hjá Juventus og það kom í ljós er hann skrifaði undir samninginn. Markvörðurinn sem leikur í treyju númer eitt hjá Juventus, Wojciech Szczesny, bauð honum að fá treyju númer eitt. Buffon afþakkaði boðið. Það var þó ekki það eina því fyrirliði liðsins, Giorgio Chiellini, bauð honum einnig fyrirliðabandið. Buffon afþakkaði það einnig pent. „Ég er ekki kominn hingað til þess að taka eitthvað frá liðsfélögum mínum, heldur er ég kominn með mitt framlag,“ sagði Buffon. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. 4. júlí 2019 18:45 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sjá meira
Gianluigi Buffon er kominn aftur til ítölsku meistarana í við Juventus en samningurinn var staðfestur í gær. Buffon spilaði í sautján tímabil með Juventus áður en hann fór yfir til Frakklands og spilaði í eitt tímabil með frönsku meisturunum í PSG. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Ítalíu eftir að hann endurnýjaði ekki samning sinn í Frakklandi.@GianluigiBuffon will wear the #77 shirt at @JuventusFC.@13Szczesny13 offered him the #1 shirt but he turned it down, as well as turning down the captain's armband from @Chiellini. "I’m not here to take anything away from my teammates, but to give my contribution." pic.twitter.com/tsZ7P7zbXx — SPORF (@Sporf) July 5, 2019 Buffon er mikil goðsögn hjá Juventus og það kom í ljós er hann skrifaði undir samninginn. Markvörðurinn sem leikur í treyju númer eitt hjá Juventus, Wojciech Szczesny, bauð honum að fá treyju númer eitt. Buffon afþakkaði boðið. Það var þó ekki það eina því fyrirliði liðsins, Giorgio Chiellini, bauð honum einnig fyrirliðabandið. Buffon afþakkaði það einnig pent. „Ég er ekki kominn hingað til þess að taka eitthvað frá liðsfélögum mínum, heldur er ég kominn með mitt framlag,“ sagði Buffon.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. 4. júlí 2019 18:45 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sjá meira
Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. 4. júlí 2019 18:45