KR-ingar skilja ekkert í vanvirðingu umferðarinnar Benedikt Bóas skrifar 4. júlí 2019 10:00 Alls staðar vantar merkt hjólastólastæði og sæti fyrir aðstoðarfólk. Ekkert félag er með upplýsingar á aðgengilegu formi, t.d. upplýsingar á heimasíðu, er varðar þá aðstöðu og aðgengi. Þá geti skert sjónlína valdið því að fatlaðir stuðningsmenn missi af mörkum. Mynd/Getty „Við erum vanir því að þegar okkur gengur vel þá búa menn til eitthvað úr engu,“ segir Sveinbjörn Þorsteinsson starfsmaður hjá KR en fótbolti.net sagði frá atviki á leik KR og Breiðabliks sem vakti töluverða athygli. Ungur maður í hjólastól hafði þá mætt til að horfa á toppslaginn og verið vísað á þar til gert svæði ásamt föður sínum eða aðstoðarmanni. Í frétt fótbolta.net segir að vallarstarfsmenn hafi svo mætt og, hirt stólinn af þeim sem var með fatlaða drengnum og vísað þeim úr sólinni í skugga og beðið þann sem var með drengnum að fara hinumegin við skiltin. Fréttin bar heitið Hófið-Vanvirðing umferðarinnar og sköpuðust töluverðar umræður um hana á samfélagsmiðlum þar sem samfélagsmiðlaorð voru höfð uppi um hegðun KR-inga.Sveinbjörn segir að þarna sé verið að gera úlfalda úr mýflugu. „Mér skilst, á eldri sjálfboðaliða hjá okkur, að hann hefði beðið einstakling í hjólastól að færa sig á þann stað þar sem þeir eru venjulega því viðkomandi hafði farið á vitlausan stað. Þetta var allt gert á rólegum nótum og leystist farsællega. Fyrir mér er verið að gera úlfalda úr mýflugu. Hann var beðinn um að færa sig fimm metra til hliðar því hann var svolítið nálægt línuvörðunum og var því beðinn um að færa sig þangað sem hann væri ekki í hættu. Þannig upplifðum við þetta.“ Hann bætir því við að hjólastólar hafi verið á sama svæði í fjölda mörg ár og enginn hafi kvartað svo hann viti til. „Hjólastólarnir eru á ákveðnu svæði, nálægt þar sem leikmenn ganga út á völl. Þessi fór svolítið nálægt vellinum og var nánast ofan í hliðarlínunni og aðstoðardómaranum. Þetta var voðalega saklaust – allavega af okkar hálfu.“ Birtist í Fréttablaðinu Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
„Við erum vanir því að þegar okkur gengur vel þá búa menn til eitthvað úr engu,“ segir Sveinbjörn Þorsteinsson starfsmaður hjá KR en fótbolti.net sagði frá atviki á leik KR og Breiðabliks sem vakti töluverða athygli. Ungur maður í hjólastól hafði þá mætt til að horfa á toppslaginn og verið vísað á þar til gert svæði ásamt föður sínum eða aðstoðarmanni. Í frétt fótbolta.net segir að vallarstarfsmenn hafi svo mætt og, hirt stólinn af þeim sem var með fatlaða drengnum og vísað þeim úr sólinni í skugga og beðið þann sem var með drengnum að fara hinumegin við skiltin. Fréttin bar heitið Hófið-Vanvirðing umferðarinnar og sköpuðust töluverðar umræður um hana á samfélagsmiðlum þar sem samfélagsmiðlaorð voru höfð uppi um hegðun KR-inga.Sveinbjörn segir að þarna sé verið að gera úlfalda úr mýflugu. „Mér skilst, á eldri sjálfboðaliða hjá okkur, að hann hefði beðið einstakling í hjólastól að færa sig á þann stað þar sem þeir eru venjulega því viðkomandi hafði farið á vitlausan stað. Þetta var allt gert á rólegum nótum og leystist farsællega. Fyrir mér er verið að gera úlfalda úr mýflugu. Hann var beðinn um að færa sig fimm metra til hliðar því hann var svolítið nálægt línuvörðunum og var því beðinn um að færa sig þangað sem hann væri ekki í hættu. Þannig upplifðum við þetta.“ Hann bætir því við að hjólastólar hafi verið á sama svæði í fjölda mörg ár og enginn hafi kvartað svo hann viti til. „Hjólastólarnir eru á ákveðnu svæði, nálægt þar sem leikmenn ganga út á völl. Þessi fór svolítið nálægt vellinum og var nánast ofan í hliðarlínunni og aðstoðardómaranum. Þetta var voðalega saklaust – allavega af okkar hálfu.“
Birtist í Fréttablaðinu Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira