Skralllag með Palla á Rassabassa Ella Grill Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 3. júlí 2019 11:15 Tíundi áratugurinn svífur yfir vötnum á plötunni. Í dag kemur út þriðja plata Ella Grill, Rassa bassi vol.2. Tónlistin er dansvæn og sækir ýmislegt í klúbbatónlist tíunda áratugarins. Enginn annar en Páll Óskar Hjálmtýsson er með stjörnuinnkomu í einu lagi plötunnar, en það nefnist Party tæm. Þetta er þriðja platan sem kemur út með Ella á jafnmörgum árum, en 2017 kom út platan Þykk fitan vol.5 og í fyrra var það platan Pottþétt Elli Grill. Sú síðarnefnda vann til Kraumsverðlauna og hlaut tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna.Plötuumslagið er uppfullt af skírskotunum til tíunda áratugarins. Sem dæmi má nefna svokallaðan „acid house“ broskall, en umslag síðustu plötu Ella stælaði einmitt umslög Pottþétt-plötu seríunnar sem var afar vinsæl á þeim tíma.Trapp-byggða hipp-hoppið hefur verið skilið eftir við vegkantinn á nýju plötunni, og kveður við nýjan tón hjá Ella. Teknótaktar eru allsráðandi og flutningur Ella dynur í sama hrynjanda. Þyrluhattar eru alls fjarverandi og í staðinn spyrnir Elli sperrtur fjórum í flórinn. Á Pottþétt Ella Grill mátti greina þróun í átt að slíkri taktfastri reiftónlist en á Rassa bassa er stökkið tekið alla leið. Djöflakenndur sýruhljómur einkennir þó enn tónlist Ella þó hrynjandinn sé beinskeyttari en áður. Balatron pródúseraði plötuna, en hann kom einnig að gerð síðustu plötu Ella. Hér að neðan má streyma plötunni nýútgefnu. Tónlist Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. 7. desember 2018 14:45 Með teknó-ið djúpt í blóðinu Rapparinn Elli Grill úr Shades of Reykjavík hefur vakið athygli fyrir einstakan lífsstíl, áhugaverð tónlistarmyndbönd og óhefðbundið rapp. Í nóvember er von á annarri sólóplötu hans, Pottþétt Elli. 26. október 2018 12:00 Elli Grill frumsýnir nýtt myndband Í dag sendir tónlistarmaðurinn Elli Grill frá sér nýtt myndband við lagið ÁETTA MÁETTA sem er að finna á plötu hans Pottþétt Elli Grill sem kom út í fyrra. 10. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í dag kemur út þriðja plata Ella Grill, Rassa bassi vol.2. Tónlistin er dansvæn og sækir ýmislegt í klúbbatónlist tíunda áratugarins. Enginn annar en Páll Óskar Hjálmtýsson er með stjörnuinnkomu í einu lagi plötunnar, en það nefnist Party tæm. Þetta er þriðja platan sem kemur út með Ella á jafnmörgum árum, en 2017 kom út platan Þykk fitan vol.5 og í fyrra var það platan Pottþétt Elli Grill. Sú síðarnefnda vann til Kraumsverðlauna og hlaut tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna.Plötuumslagið er uppfullt af skírskotunum til tíunda áratugarins. Sem dæmi má nefna svokallaðan „acid house“ broskall, en umslag síðustu plötu Ella stælaði einmitt umslög Pottþétt-plötu seríunnar sem var afar vinsæl á þeim tíma.Trapp-byggða hipp-hoppið hefur verið skilið eftir við vegkantinn á nýju plötunni, og kveður við nýjan tón hjá Ella. Teknótaktar eru allsráðandi og flutningur Ella dynur í sama hrynjanda. Þyrluhattar eru alls fjarverandi og í staðinn spyrnir Elli sperrtur fjórum í flórinn. Á Pottþétt Ella Grill mátti greina þróun í átt að slíkri taktfastri reiftónlist en á Rassa bassa er stökkið tekið alla leið. Djöflakenndur sýruhljómur einkennir þó enn tónlist Ella þó hrynjandinn sé beinskeyttari en áður. Balatron pródúseraði plötuna, en hann kom einnig að gerð síðustu plötu Ella. Hér að neðan má streyma plötunni nýútgefnu.
Tónlist Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. 7. desember 2018 14:45 Með teknó-ið djúpt í blóðinu Rapparinn Elli Grill úr Shades of Reykjavík hefur vakið athygli fyrir einstakan lífsstíl, áhugaverð tónlistarmyndbönd og óhefðbundið rapp. Í nóvember er von á annarri sólóplötu hans, Pottþétt Elli. 26. október 2018 12:00 Elli Grill frumsýnir nýtt myndband Í dag sendir tónlistarmaðurinn Elli Grill frá sér nýtt myndband við lagið ÁETTA MÁETTA sem er að finna á plötu hans Pottþétt Elli Grill sem kom út í fyrra. 10. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. 7. desember 2018 14:45
Með teknó-ið djúpt í blóðinu Rapparinn Elli Grill úr Shades of Reykjavík hefur vakið athygli fyrir einstakan lífsstíl, áhugaverð tónlistarmyndbönd og óhefðbundið rapp. Í nóvember er von á annarri sólóplötu hans, Pottþétt Elli. 26. október 2018 12:00
Elli Grill frumsýnir nýtt myndband Í dag sendir tónlistarmaðurinn Elli Grill frá sér nýtt myndband við lagið ÁETTA MÁETTA sem er að finna á plötu hans Pottþétt Elli Grill sem kom út í fyrra. 10. febrúar 2019 11:30