Pepsi Max-mörkin: Afrekaskrá Pedros stutt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júlí 2019 12:30 ÍBV vann aðeins einn af tíu deildarleikjum undir stjórn Pedros. vísir/bára Pedro Hipólito stýrði ÍBV í síðasta sinn þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli á sunnudaginn. Eftir leikinn var sá portúgalski látinn taka pokann sinn. Eyjamenn eru í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildar karla með fimm stig eftir tíu umferðir og búnir að fá á sig 25 mörk. Strákarnir í Pepsi Max-mörkunum sögðu að brotthvarf Pedros komi lítið á óvart. „Ráðningin var mikið í umræðunni og þótti sérstök. Fólk var hissa. Fótboltaheimurinn hefur svo beðið eftir þessu undanfarnar vikur. Liðið hefur hvorki verið fugl né fiskur og ekkert getað. Þetta kom alls ekki á óvart,“ sagði Atli Viðar Björnsson.Eftir leikinn gegn Stjörnunni talaði Pedro um að leikmannahópur ÍBV væri ekki nógu sterkur og erfitt að fá leikmenn til Eyja. „Er þetta ekki það sama og undanfarin ár? Það er erfitt að fá leikmenn. Við höfum heyrt það áður. Þeir hafa fengið marga erlenda leikmenn undanfarin ár og það var engin breyting þar á núna,“ sagði Þorvaldur Örlygsson. „Í gegnum tíðina höfum við séð eitt lið hjá ÍBV í byrjun móts, annað þegar líður á og þriðja og jafnvel það fjórða um haustið. Við höfum séð sama liðið í allt sumar.“ Pedro stýrði ÍBV í tíu deildarleikjum. Eyjamenn unnu aðeins einn þeirra, gerðu tvö jafntefli og töpuðu sjö leikjum. „Hann virtist heilla í samfélaginu og öllum virtist líka vel við hann. En kaflinn um afrekasögu hans hjá ÍBV verður stuttur,“ sagði Atli Viðar. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Stutt stopp hjá Pedro í Eyjum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pedro: Ekki auðvelt að fá leikmenn til Íslands og til ÍBV Portúgalinn hafði nóg að tala um eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni á heimavelli. 30. júní 2019 19:10 Pepsi Max mörkin: Ólöglegt innkast og vítaspyrna sem átti aldrei að vera víti Stjörnumenn unnu 2-0 sigur á ÍBV í 11. umferð Pepsi Max deildar karla en lykilatriðið fyrir Garðbæinga í þessum mikilvæga útisigri var fyrra markið þeirra sem þeir skoruðu úr umdeildri vítaspyrnu. 2. júlí 2019 11:00 Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. 30. júní 2019 23:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Róðurinn þyngist hjá ÍBV ÍBV er á botninum en mikilvægur sigur Stjörnunnar. 30. júní 2019 19:45 Erfið ár eftir brotthvarf Heimis Hallgríms: Þjálfararnir koma og fara í Eyjum Eyjamenn hafa enn á ný þurft að skipta um þjálfara karlaliðsins síns en knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito komust í gær að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu. 1. júlí 2019 13:30 Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. 1. júlí 2019 13:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira
Pedro Hipólito stýrði ÍBV í síðasta sinn þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli á sunnudaginn. Eftir leikinn var sá portúgalski látinn taka pokann sinn. Eyjamenn eru í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildar karla með fimm stig eftir tíu umferðir og búnir að fá á sig 25 mörk. Strákarnir í Pepsi Max-mörkunum sögðu að brotthvarf Pedros komi lítið á óvart. „Ráðningin var mikið í umræðunni og þótti sérstök. Fólk var hissa. Fótboltaheimurinn hefur svo beðið eftir þessu undanfarnar vikur. Liðið hefur hvorki verið fugl né fiskur og ekkert getað. Þetta kom alls ekki á óvart,“ sagði Atli Viðar Björnsson.Eftir leikinn gegn Stjörnunni talaði Pedro um að leikmannahópur ÍBV væri ekki nógu sterkur og erfitt að fá leikmenn til Eyja. „Er þetta ekki það sama og undanfarin ár? Það er erfitt að fá leikmenn. Við höfum heyrt það áður. Þeir hafa fengið marga erlenda leikmenn undanfarin ár og það var engin breyting þar á núna,“ sagði Þorvaldur Örlygsson. „Í gegnum tíðina höfum við séð eitt lið hjá ÍBV í byrjun móts, annað þegar líður á og þriðja og jafnvel það fjórða um haustið. Við höfum séð sama liðið í allt sumar.“ Pedro stýrði ÍBV í tíu deildarleikjum. Eyjamenn unnu aðeins einn þeirra, gerðu tvö jafntefli og töpuðu sjö leikjum. „Hann virtist heilla í samfélaginu og öllum virtist líka vel við hann. En kaflinn um afrekasögu hans hjá ÍBV verður stuttur,“ sagði Atli Viðar. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Stutt stopp hjá Pedro í Eyjum
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pedro: Ekki auðvelt að fá leikmenn til Íslands og til ÍBV Portúgalinn hafði nóg að tala um eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni á heimavelli. 30. júní 2019 19:10 Pepsi Max mörkin: Ólöglegt innkast og vítaspyrna sem átti aldrei að vera víti Stjörnumenn unnu 2-0 sigur á ÍBV í 11. umferð Pepsi Max deildar karla en lykilatriðið fyrir Garðbæinga í þessum mikilvæga útisigri var fyrra markið þeirra sem þeir skoruðu úr umdeildri vítaspyrnu. 2. júlí 2019 11:00 Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. 30. júní 2019 23:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Róðurinn þyngist hjá ÍBV ÍBV er á botninum en mikilvægur sigur Stjörnunnar. 30. júní 2019 19:45 Erfið ár eftir brotthvarf Heimis Hallgríms: Þjálfararnir koma og fara í Eyjum Eyjamenn hafa enn á ný þurft að skipta um þjálfara karlaliðsins síns en knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito komust í gær að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu. 1. júlí 2019 13:30 Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. 1. júlí 2019 13:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira
Pedro: Ekki auðvelt að fá leikmenn til Íslands og til ÍBV Portúgalinn hafði nóg að tala um eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni á heimavelli. 30. júní 2019 19:10
Pepsi Max mörkin: Ólöglegt innkast og vítaspyrna sem átti aldrei að vera víti Stjörnumenn unnu 2-0 sigur á ÍBV í 11. umferð Pepsi Max deildar karla en lykilatriðið fyrir Garðbæinga í þessum mikilvæga útisigri var fyrra markið þeirra sem þeir skoruðu úr umdeildri vítaspyrnu. 2. júlí 2019 11:00
Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. 30. júní 2019 23:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Róðurinn þyngist hjá ÍBV ÍBV er á botninum en mikilvægur sigur Stjörnunnar. 30. júní 2019 19:45
Erfið ár eftir brotthvarf Heimis Hallgríms: Þjálfararnir koma og fara í Eyjum Eyjamenn hafa enn á ný þurft að skipta um þjálfara karlaliðsins síns en knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito komust í gær að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu. 1. júlí 2019 13:30
Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. 1. júlí 2019 13:00