Kolbrún býður fram krafta sína í leikhússtjórann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2019 16:49 Kolbrún Halldórsdóttir hefur mikla reynslu úr leikhúsgeiranum. Fréttablaðið/Stefán Kolbrún Halldórsdóttir, leikhússtjóri og fyrrverandi alþingismaður, er meðal umsækjenda um starf Þjóðleikhússtjóra. Frestur til að sækja um starfið rennur út í dag. „Ég er búin að senda inn umsóknina,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir í samtali við Vísi. Hún bætist í hóp reynslumikilla umsækjenda um starfið. Má þar nefna núverandi Þjóðleikhússtjóra Ara Matthíassonar, Kristínu Eysteinsdóttur Borgarleikhússtjóra og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra. „Það er alltaf gott þegar margt hæft fólk sækir um svona embætti. Það skiptir svo máli að það veljist vel í það. Það er flott að hafa þetta marga kosti af hæfum einstaklingum,“ bætir Kolbrún við. Auk fyrrnefndra hefur Brynhildur Guðjónsdóttir lýst yfir áhuga á starfinu. Hún vildi ekki staðfesta að hún ætlaði að sækja um en sagðist mjög spennt að sjá hvaða nöfn kæmu upp úr hattinu þegar nöfn umsækjenda verða birt. Nýtt Þjóðleikhúsráð tók til starfa í dag en fráfarandi ráð sagði af sér á einu bretti til að ráðning í starfið yrði yfir vafa hafin. Leikhús Tengdar fréttir Magnús Geir sækir um starf Þjóðleikhússtjóra Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun. 1. júlí 2019 10:36 Kristín Eysteins blandar sér í baráttuna um Þjóðleikhússtjórastólinn Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. 1. júlí 2019 11:23 Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Kolbrún Halldórsdóttir, leikhússtjóri og fyrrverandi alþingismaður, er meðal umsækjenda um starf Þjóðleikhússtjóra. Frestur til að sækja um starfið rennur út í dag. „Ég er búin að senda inn umsóknina,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir í samtali við Vísi. Hún bætist í hóp reynslumikilla umsækjenda um starfið. Má þar nefna núverandi Þjóðleikhússtjóra Ara Matthíassonar, Kristínu Eysteinsdóttur Borgarleikhússtjóra og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra. „Það er alltaf gott þegar margt hæft fólk sækir um svona embætti. Það skiptir svo máli að það veljist vel í það. Það er flott að hafa þetta marga kosti af hæfum einstaklingum,“ bætir Kolbrún við. Auk fyrrnefndra hefur Brynhildur Guðjónsdóttir lýst yfir áhuga á starfinu. Hún vildi ekki staðfesta að hún ætlaði að sækja um en sagðist mjög spennt að sjá hvaða nöfn kæmu upp úr hattinu þegar nöfn umsækjenda verða birt. Nýtt Þjóðleikhúsráð tók til starfa í dag en fráfarandi ráð sagði af sér á einu bretti til að ráðning í starfið yrði yfir vafa hafin.
Leikhús Tengdar fréttir Magnús Geir sækir um starf Þjóðleikhússtjóra Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun. 1. júlí 2019 10:36 Kristín Eysteins blandar sér í baráttuna um Þjóðleikhússtjórastólinn Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. 1. júlí 2019 11:23 Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Magnús Geir sækir um starf Þjóðleikhússtjóra Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun. 1. júlí 2019 10:36
Kristín Eysteins blandar sér í baráttuna um Þjóðleikhússtjórastólinn Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. 1. júlí 2019 11:23