Giftu sig aftur í Frakklandi Sylvía Hall skrifar 1. júlí 2019 11:46 Parið í París. Vísir/Getty Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. Þau gengu upprunalega í það heilaga við látlausa athöfn í Las Vegas í maí en parið trúlofaði sig í október árið 2017 eftir að hafa verið saman í um það bil eitt ár. Joe Jonas er 29 ára gamall og gerði garðinn frægan með bræðrum sínum í hljómsveitinni Jonas Brothers en hljómsveitin tók nýlega saman aftur og gáfu þeir út nýja plötu fyrr í mánuðinum. Sophie Turner er 23 ára gömul og sló í gegn sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones. View this post on InstagramNap game strong. A post shared by J O E J O N A S (@joejonas) on Jun 24, 2019 at 11:12am PDT Athöfnin fór fram í kastala í Frakklandi en áður hafði parið eytt tíma í París og skoðað borgina. Á gestalistanum mátti finna stór nöfn í Hollywood, til að mynda fyrirsætan Ashley Graham, Dr. Phil og Game of Thrones-stjarnan Maisie Williams. Þá voru bræður Joe, Kevin og Nick, ásamt eiginkonum þeirra Danielle og leikkonunni Priyanka Chopra, að sjálfsögðu mættir. View this post on InstagramA post shared by Sophie Turner (@sophiet) on Jun 22, 2019 at 11:46am PDT Mikil leynd var yfir brúðkaupinu og hafa hjónin ekki birt neinar myndir frá athöfninni. Það var ekki fyrr en mynd af parinu birtist á Instagram-reikningi Turner sem dagsetningin kom í ljós eftir að Dr. Phil sjálfur bætti við athugasemdinni: „Róa sig! Ein vika til stefnu! Ha! Sjáumst í brúðkaupinu!“ Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Jonas Brothers snúa aftur eftir sex ára hlé: Tónleikaferðalag og plata á leiðinni Jonas Brothers eru sagðir skipuleggja endurkomu. 19. febrúar 2019 21:53 Game of Thrones-stjarna trúlofast tónlistarmanni „Ég sagði já,“ skrifaði Turner við mynd sem hún birti á Instagram fyrr í dag af trúlofunarhring hennar. 15. október 2017 21:35 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira
Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. Þau gengu upprunalega í það heilaga við látlausa athöfn í Las Vegas í maí en parið trúlofaði sig í október árið 2017 eftir að hafa verið saman í um það bil eitt ár. Joe Jonas er 29 ára gamall og gerði garðinn frægan með bræðrum sínum í hljómsveitinni Jonas Brothers en hljómsveitin tók nýlega saman aftur og gáfu þeir út nýja plötu fyrr í mánuðinum. Sophie Turner er 23 ára gömul og sló í gegn sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones. View this post on InstagramNap game strong. A post shared by J O E J O N A S (@joejonas) on Jun 24, 2019 at 11:12am PDT Athöfnin fór fram í kastala í Frakklandi en áður hafði parið eytt tíma í París og skoðað borgina. Á gestalistanum mátti finna stór nöfn í Hollywood, til að mynda fyrirsætan Ashley Graham, Dr. Phil og Game of Thrones-stjarnan Maisie Williams. Þá voru bræður Joe, Kevin og Nick, ásamt eiginkonum þeirra Danielle og leikkonunni Priyanka Chopra, að sjálfsögðu mættir. View this post on InstagramA post shared by Sophie Turner (@sophiet) on Jun 22, 2019 at 11:46am PDT Mikil leynd var yfir brúðkaupinu og hafa hjónin ekki birt neinar myndir frá athöfninni. Það var ekki fyrr en mynd af parinu birtist á Instagram-reikningi Turner sem dagsetningin kom í ljós eftir að Dr. Phil sjálfur bætti við athugasemdinni: „Róa sig! Ein vika til stefnu! Ha! Sjáumst í brúðkaupinu!“
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Jonas Brothers snúa aftur eftir sex ára hlé: Tónleikaferðalag og plata á leiðinni Jonas Brothers eru sagðir skipuleggja endurkomu. 19. febrúar 2019 21:53 Game of Thrones-stjarna trúlofast tónlistarmanni „Ég sagði já,“ skrifaði Turner við mynd sem hún birti á Instagram fyrr í dag af trúlofunarhring hennar. 15. október 2017 21:35 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira
Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30
Jonas Brothers snúa aftur eftir sex ára hlé: Tónleikaferðalag og plata á leiðinni Jonas Brothers eru sagðir skipuleggja endurkomu. 19. febrúar 2019 21:53
Game of Thrones-stjarna trúlofast tónlistarmanni „Ég sagði já,“ skrifaði Turner við mynd sem hún birti á Instagram fyrr í dag af trúlofunarhring hennar. 15. október 2017 21:35