Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Sylvía Hall skrifar 1. júlí 2019 10:16 Khloé Kardashian. Vísir/Getty Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag með pompi og prakt í faðmi fjölskyldu og vina. Yngri systir Khloé, Kylie Jenner, hélt veislu systur sinni til heiðurs og var bleiki liturinn allsráðandi, bæði í veitingum og skreytingum. Það sem vakti þó mesta athygli í tengslum við afmæli Khloé var afmæliskveðja úr óvæntri átt. View this post on InstagramHappy birthday @khloekardashian You are the most beautiful human I have ever met inside and out. Thank you for being an amazing mommy to our princess True. She is blessed to have someone like you to look up to. I wish you nothing but more success and sending you positive blessing your way. Enjoy your day Koko A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13) on Jun 27, 2019 at 8:48am PDT Tristan Thompson, barnsfaðir Khloé og fyrrverandi kærasti hennar, óskaði henni til hamingju með daginn í færslu á Instagram-síðu sinni. Það fór ekki fram hjá mörgum að samband þeirra endaði með látum þegar sögusagnir um framhjáhald Thompson fóru á kreik en var það atvik með Jordyn Woods sem fór endanlega með sambandið.Sjá einnig: Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn „Til hamingju með daginn Khloé Kardashian. Þú ert fallegasta mannvera sem ég hef kynnst, að innan sem utan. Takk fyrir að vera ótrúleg móðir fyrir True. Hún er lánsöm að hafa einhvern eins og þig til þess að líta upp til. Ég óska þér einungis meiri velgengni og sendi jákvæða strauma til þín. Njóttu dagsins Koko,“ skrifaði Thompson í kveðjunni. Samkvæmt heimildarmanni People kom kveðjan Kardashian fjölskyldunni á óvart og sagðist Khloé ekki alveg skilja hvers vegna að birti kveðjuna á samfélagsmiðlum. Fjölskyldan heldur þó að hann hafi gert það til þess eins að bæta sína eigin ímynd. „Þau eiga barn saman en eru ekki saman. Fjölskyldan heldur að hann hafi birt þetta því hann vill láta sig líta betur út. Tristan og Khloé sinna uppeldinu saman en lengra nær það ekki,“ er haft eftir heimildarmanninum. Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag með pompi og prakt í faðmi fjölskyldu og vina. Yngri systir Khloé, Kylie Jenner, hélt veislu systur sinni til heiðurs og var bleiki liturinn allsráðandi, bæði í veitingum og skreytingum. Það sem vakti þó mesta athygli í tengslum við afmæli Khloé var afmæliskveðja úr óvæntri átt. View this post on InstagramHappy birthday @khloekardashian You are the most beautiful human I have ever met inside and out. Thank you for being an amazing mommy to our princess True. She is blessed to have someone like you to look up to. I wish you nothing but more success and sending you positive blessing your way. Enjoy your day Koko A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13) on Jun 27, 2019 at 8:48am PDT Tristan Thompson, barnsfaðir Khloé og fyrrverandi kærasti hennar, óskaði henni til hamingju með daginn í færslu á Instagram-síðu sinni. Það fór ekki fram hjá mörgum að samband þeirra endaði með látum þegar sögusagnir um framhjáhald Thompson fóru á kreik en var það atvik með Jordyn Woods sem fór endanlega með sambandið.Sjá einnig: Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn „Til hamingju með daginn Khloé Kardashian. Þú ert fallegasta mannvera sem ég hef kynnst, að innan sem utan. Takk fyrir að vera ótrúleg móðir fyrir True. Hún er lánsöm að hafa einhvern eins og þig til þess að líta upp til. Ég óska þér einungis meiri velgengni og sendi jákvæða strauma til þín. Njóttu dagsins Koko,“ skrifaði Thompson í kveðjunni. Samkvæmt heimildarmanni People kom kveðjan Kardashian fjölskyldunni á óvart og sagðist Khloé ekki alveg skilja hvers vegna að birti kveðjuna á samfélagsmiðlum. Fjölskyldan heldur þó að hann hafi gert það til þess eins að bæta sína eigin ímynd. „Þau eiga barn saman en eru ekki saman. Fjölskyldan heldur að hann hafi birt þetta því hann vill láta sig líta betur út. Tristan og Khloé sinna uppeldinu saman en lengra nær það ekki,“ er haft eftir heimildarmanninum.
Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Sjá meira
Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51
Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30
Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15