Látinn hætta störfum því hann var heltekinn af Tupac Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. júlí 2019 15:23 Foxhoven (t.v.) er heltekinn af rapparanum Tupac (t.h.). Samsett/Getty Jerry Foxhoven, fyrrverand framkvæmdastjóri félagsmálasviðs Iowa-ríkis, var látinn segja starfi sínu lausu af heldur undarlegum ástæðum.Bandaríski vefmiðillinn The Hill greinir frá því að ríkisstjóri Iowa, Repúblikaninn Kim Reynolds, hafi beðið Foxhoven að stíga til hliðar þar sem sá síðarnefndi væri einfaldlega heltekin af bandaríska rapparanum Tupac Shakur. Foxhoven er sagður hafa sent um 350 blaðsíðna virði af tölvupóstum tengdum rapparanum á fjölmarga starfsmenn félagsviðs Iowa. Þá hélt Foxhoven um árabil upp á „Tupac-föstudaga“ á vinnustaðnum þar sem hann spilaði tónlist rapparans hátt og snjallt. Kornið sem fyllti mælinn var síðan þegar Foxhoven sendi tölvupóst á alla 4300 starfsmenn félagssviðs þann 16. júní síðastliðinn, á afmælisdegi Tupacs. 16. júní er einnig Feðradagurinn sem tekinn er nokkuð alvarlega í Bandaríkjunum. „Þið hafið nú þegar fengið frá mér póst með áminningu um að 16. júní er Feðradagurinn. Ég er viss um að þið vitið öll að 16. júní er líka afmælisdagur 2Pacs. (Hann hefði orðið 48 í dag, væri hann á lífi). Auðvitað mun ég halda upp á bæði Feðradaginn og afmælisdag 2Pacs. Ég vona að þið njótið dagsins líka, og takið ykkur tíma til þess að hlusta á eitt af lögum hans. (Erfitt að trúa því að hann sé búinn að vera farinn í næstum 23 ár)“ stóð meðal annars í póstinum. Í samtali við AP sagðist Foxhoven ekki hafa fengið útskýringu á brottrekstri sínum, en honum þætti ólíklegt að það væri vegna Tupac-póstanna. Þeir hafi verið sendir til þess að reyna að vinna gegn fordómafullum staðalímyndum rapptónlistar. Here is the email 66 year old Jerry Foxhoven sent to his staff, the day he was fired. He notes 2Pac's bday is also Father's day "Hard to believe he has been gone for almost 23 years" By all accounts, a kind email pic.twitter.com/ohSxSVpzJL — Tim Mak (@timkmak) July 17, 2019 Bandaríkin Tónlist Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Jerry Foxhoven, fyrrverand framkvæmdastjóri félagsmálasviðs Iowa-ríkis, var látinn segja starfi sínu lausu af heldur undarlegum ástæðum.Bandaríski vefmiðillinn The Hill greinir frá því að ríkisstjóri Iowa, Repúblikaninn Kim Reynolds, hafi beðið Foxhoven að stíga til hliðar þar sem sá síðarnefndi væri einfaldlega heltekin af bandaríska rapparanum Tupac Shakur. Foxhoven er sagður hafa sent um 350 blaðsíðna virði af tölvupóstum tengdum rapparanum á fjölmarga starfsmenn félagsviðs Iowa. Þá hélt Foxhoven um árabil upp á „Tupac-föstudaga“ á vinnustaðnum þar sem hann spilaði tónlist rapparans hátt og snjallt. Kornið sem fyllti mælinn var síðan þegar Foxhoven sendi tölvupóst á alla 4300 starfsmenn félagssviðs þann 16. júní síðastliðinn, á afmælisdegi Tupacs. 16. júní er einnig Feðradagurinn sem tekinn er nokkuð alvarlega í Bandaríkjunum. „Þið hafið nú þegar fengið frá mér póst með áminningu um að 16. júní er Feðradagurinn. Ég er viss um að þið vitið öll að 16. júní er líka afmælisdagur 2Pacs. (Hann hefði orðið 48 í dag, væri hann á lífi). Auðvitað mun ég halda upp á bæði Feðradaginn og afmælisdag 2Pacs. Ég vona að þið njótið dagsins líka, og takið ykkur tíma til þess að hlusta á eitt af lögum hans. (Erfitt að trúa því að hann sé búinn að vera farinn í næstum 23 ár)“ stóð meðal annars í póstinum. Í samtali við AP sagðist Foxhoven ekki hafa fengið útskýringu á brottrekstri sínum, en honum þætti ólíklegt að það væri vegna Tupac-póstanna. Þeir hafi verið sendir til þess að reyna að vinna gegn fordómafullum staðalímyndum rapptónlistar. Here is the email 66 year old Jerry Foxhoven sent to his staff, the day he was fired. He notes 2Pac's bday is also Father's day "Hard to believe he has been gone for almost 23 years" By all accounts, a kind email pic.twitter.com/ohSxSVpzJL — Tim Mak (@timkmak) July 17, 2019
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira