Starfsfólk íslensks hótels tók upp klámmyndband á vinnustaðnum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. júlí 2019 16:11 Húsið sem um ræðir. Skjáskot Austfirski staðarmiðillinn Austurfrétt fullyrðir að klámmyndband sem tekið var upp á íslensku hóteli hafi farið í dreifingu á vinsælli klámsíðu um stutta stund í lok síðasta mánaðar. Fólkið sem stóð að myndbandinu hafi verið starfsfólk hótelsins. Það hafi síðan verið látið fara vegna málsins. Lýsingar sem Austurfrétt vísar í eru á þá leið að myndbandið byrji á hefðbundnum náttúrulífsmyndum af Austurlandi. Því næst sjáist parið ganga nakið um skólabygginguna þar til það færir sig í ákveðið rými innan hússins þar sem fjörið hefst fyrir alvöru. Enginn sem til hússins þekki sé í efa um hvaða hús er að ræða. „Þetta er saklaust í byrjun, svo verður það sífellt blárra og loks aðeins dökkblátt,“ er haft eftir ónafngreindum Norðfirðingi. Í fréttinni kemur fram að um sé að ræða sumarhótelið The Cliff, sem rekið er í heimavistarhúsi Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, af Hótel Hildibrand. Haft er eftir Hákoni Guðröðarsyni, hótelstjóra þar á bæ, að um leið og stjórnendur hótelsins hafi fengið veður af tilvist myndbandsins hafi þeir krafist þess að það yrði fjarlægt af vefnum og að gengið hafi verið frá starfslokum fólksins vegna málsins. Myndbandið hefur verið fjarlægt af vefnum, en þegar það var gert var myndbandið með nokkur þúsund áhorf. Hákon sagðist í samtali við Vísi ekki vilja tjá sig þegar eftir viðbrögðum hans var leitað. Hann væri búinn að segja allt sem hann vildi sagt hafa um málið. Ferðamennska á Íslandi Fjarðabyggð Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Austfirski staðarmiðillinn Austurfrétt fullyrðir að klámmyndband sem tekið var upp á íslensku hóteli hafi farið í dreifingu á vinsælli klámsíðu um stutta stund í lok síðasta mánaðar. Fólkið sem stóð að myndbandinu hafi verið starfsfólk hótelsins. Það hafi síðan verið látið fara vegna málsins. Lýsingar sem Austurfrétt vísar í eru á þá leið að myndbandið byrji á hefðbundnum náttúrulífsmyndum af Austurlandi. Því næst sjáist parið ganga nakið um skólabygginguna þar til það færir sig í ákveðið rými innan hússins þar sem fjörið hefst fyrir alvöru. Enginn sem til hússins þekki sé í efa um hvaða hús er að ræða. „Þetta er saklaust í byrjun, svo verður það sífellt blárra og loks aðeins dökkblátt,“ er haft eftir ónafngreindum Norðfirðingi. Í fréttinni kemur fram að um sé að ræða sumarhótelið The Cliff, sem rekið er í heimavistarhúsi Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, af Hótel Hildibrand. Haft er eftir Hákoni Guðröðarsyni, hótelstjóra þar á bæ, að um leið og stjórnendur hótelsins hafi fengið veður af tilvist myndbandsins hafi þeir krafist þess að það yrði fjarlægt af vefnum og að gengið hafi verið frá starfslokum fólksins vegna málsins. Myndbandið hefur verið fjarlægt af vefnum, en þegar það var gert var myndbandið með nokkur þúsund áhorf. Hákon sagðist í samtali við Vísi ekki vilja tjá sig þegar eftir viðbrögðum hans var leitað. Hann væri búinn að segja allt sem hann vildi sagt hafa um málið.
Ferðamennska á Íslandi Fjarðabyggð Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira