Hetjur Harry Maguire spiluðu í miðri vörn Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 11:00 Harry Maguire. Getty/Simon Stacpoole Harry Maguire er sagður vera orðinn óþolinmóður eins og fleiri sem bíða eftir að Leicester City gangi frá sölu á honum til Manchester United. Heimildir Sky eru að Harry Maguire sé spenntur fyrir að spila með Manchester United en salan strandar á forráðamönnum Leicester City sem vilja fá eins mikið og þeir geta fyrir enska landsliðsmiðvörðinn.Harry Maguire would be honoured to play for Manchester United and follow in the footsteps of his heroes Nemanja Vidic and Rio Ferdinand, according to Sky Sources — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 18, 2019Sky hefur það eftir Harry Maguire að það væri mikill heiður fyrir hann að fá að spila í búningi Manchester United og fylgja þar með í fótspot þeirra Nemanja Vidic og Rio Ferdinand, sem voru hetjur Maguire þegar hann var yngri. Serbinn Nemanja Vidic spilaði með Manchester United frá 2006 til 2014 og varð fimm sinnum enskur meistari og vann Meistaradeildina með félaginu árið 2008. Vidic var fjórum sinnum valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Rio Ferdinand lék með Manchester United frá 2002 til 2014 og varð sex sinnum enskur meistari með félaginu auk þess að vinna líka Meistaradeildina með United árið 2008. Rio var sex sinnum valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United átti að hafa boðið 80 milljónir punda í Harry Maguire en það lítur út fyrir að Leicester City vilji fá enn meira. 80 milljónir punda eru það sama og Manchester United fékk á sínum tíma fyrir Cristiano Ronaldo frá Real Madrid.Harry Maguire would be honoured to play for #mufc and follow in footsteps of his heroes Vidic and Ferdinand we are told, and he’s frustrated at #lcfc stance. It’s a real ramping up in his efforts to move. Gloves are off. United have other CB options if the price is too high tho. — Rob Dorsett (@RobDorsettSky) July 18, 2019Harry Maguire er 26 ára gamall en Leicester City keypti hann frá Hull City í júní 2017 fyrir tólf milljónir punda sem gætu hækkað upp í sautján milljónir. Maguire vann sér sæti í enska landsliðinu sama ár og hann kom til Leicester City og hefur nú leikið tuttugu A-landsleiki fyrir England. Enski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Harry Maguire er sagður vera orðinn óþolinmóður eins og fleiri sem bíða eftir að Leicester City gangi frá sölu á honum til Manchester United. Heimildir Sky eru að Harry Maguire sé spenntur fyrir að spila með Manchester United en salan strandar á forráðamönnum Leicester City sem vilja fá eins mikið og þeir geta fyrir enska landsliðsmiðvörðinn.Harry Maguire would be honoured to play for Manchester United and follow in the footsteps of his heroes Nemanja Vidic and Rio Ferdinand, according to Sky Sources — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 18, 2019Sky hefur það eftir Harry Maguire að það væri mikill heiður fyrir hann að fá að spila í búningi Manchester United og fylgja þar með í fótspot þeirra Nemanja Vidic og Rio Ferdinand, sem voru hetjur Maguire þegar hann var yngri. Serbinn Nemanja Vidic spilaði með Manchester United frá 2006 til 2014 og varð fimm sinnum enskur meistari og vann Meistaradeildina með félaginu árið 2008. Vidic var fjórum sinnum valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Rio Ferdinand lék með Manchester United frá 2002 til 2014 og varð sex sinnum enskur meistari með félaginu auk þess að vinna líka Meistaradeildina með United árið 2008. Rio var sex sinnum valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United átti að hafa boðið 80 milljónir punda í Harry Maguire en það lítur út fyrir að Leicester City vilji fá enn meira. 80 milljónir punda eru það sama og Manchester United fékk á sínum tíma fyrir Cristiano Ronaldo frá Real Madrid.Harry Maguire would be honoured to play for #mufc and follow in footsteps of his heroes Vidic and Ferdinand we are told, and he’s frustrated at #lcfc stance. It’s a real ramping up in his efforts to move. Gloves are off. United have other CB options if the price is too high tho. — Rob Dorsett (@RobDorsettSky) July 18, 2019Harry Maguire er 26 ára gamall en Leicester City keypti hann frá Hull City í júní 2017 fyrir tólf milljónir punda sem gætu hækkað upp í sautján milljónir. Maguire vann sér sæti í enska landsliðinu sama ár og hann kom til Leicester City og hefur nú leikið tuttugu A-landsleiki fyrir England.
Enski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira