Lynch sögð leika 007 í næstu Bond-mynd Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2019 09:16 Lynch á heimili Ian Fleming, skapara Bond, á Jamaíka. Getty/Slaven Vlasic Talið er að breska leikkonan Lashana Lynch, sem meðal annars hefur leikið í myndum á borð við Captain Marvel, leiki hlutverk útsendara bresku krúnunnar, þekktum sem 007, í næstu James Bond mynd sem verður sú 25. í röðinni.Guardian segir að breski leikarinn Daniel Craig, sem leikið hefur James Bond í síðustu fimm Bond myndum, haldi fengnum hlut og túlki Bond sjálfan sem muni þó ekki vera starfandi útsendari og er því ekki þekktur undir nafninu 007. Talið er að söguþráður myndarinnar snúist um að Bond, sem sestur sé í helgan stein, sé kallaður til af félaga sínum til að aðstoða við leit að vísindamanni. Í millitíðinni hafi persóna Lynch verið skipuð 007. Framleiðsla myndarinnar hefur ekki verið dans á rósum en leikstjóri síðustu Bond-myndarinnar, Sam Mendes, neitaði að taka þátt í verkefninu. Leikstjórinn Danny Boyle, sem ráðinn var í hans stað, hætti vegna handritsdeilna. Bandaríski leikstjórinn Cary Fukunaga tók þá við verkefninu en hann er þekktastur fyrir að hafa leikstýrt True Detective þáttum og myndinni Beasts of No Nation. Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. 14. maí 2019 13:24 Leikstjórinn þvertekur fyrir að hafa tafið framleiðslu Bond 25 með tölvuleikjaspilun Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar 22. júní 2019 09:41 Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. 25. apríl 2019 16:21 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Talið er að breska leikkonan Lashana Lynch, sem meðal annars hefur leikið í myndum á borð við Captain Marvel, leiki hlutverk útsendara bresku krúnunnar, þekktum sem 007, í næstu James Bond mynd sem verður sú 25. í röðinni.Guardian segir að breski leikarinn Daniel Craig, sem leikið hefur James Bond í síðustu fimm Bond myndum, haldi fengnum hlut og túlki Bond sjálfan sem muni þó ekki vera starfandi útsendari og er því ekki þekktur undir nafninu 007. Talið er að söguþráður myndarinnar snúist um að Bond, sem sestur sé í helgan stein, sé kallaður til af félaga sínum til að aðstoða við leit að vísindamanni. Í millitíðinni hafi persóna Lynch verið skipuð 007. Framleiðsla myndarinnar hefur ekki verið dans á rósum en leikstjóri síðustu Bond-myndarinnar, Sam Mendes, neitaði að taka þátt í verkefninu. Leikstjórinn Danny Boyle, sem ráðinn var í hans stað, hætti vegna handritsdeilna. Bandaríski leikstjórinn Cary Fukunaga tók þá við verkefninu en hann er þekktastur fyrir að hafa leikstýrt True Detective þáttum og myndinni Beasts of No Nation.
Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. 14. maí 2019 13:24 Leikstjórinn þvertekur fyrir að hafa tafið framleiðslu Bond 25 með tölvuleikjaspilun Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar 22. júní 2019 09:41 Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. 25. apríl 2019 16:21 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. 14. maí 2019 13:24
Leikstjórinn þvertekur fyrir að hafa tafið framleiðslu Bond 25 með tölvuleikjaspilun Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar 22. júní 2019 09:41
Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. 25. apríl 2019 16:21