Var þriðji markvörður FH en fær nú traustið: „Örugglega engin ástæða fyrir því að skipta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júlí 2019 20:00 FH-ingar hafa lent í markmannsvandræðum á leiktíðinni. Í 11 leikjum í Pepsi Max-deildinni hafa þrír leikmenn varið mark Fimleikafélagsins. Gunnar Nielsen var aðalmarkvörður FH, rétt eins og síðustu tímabil, en hann brotnaði gegn KA í þriðju umferð og næstu fimm leiki var Vignir Jóhannesson í markinu. Eftir meiðsli Vignis fékk hins vegar Daði Freyr Arnarson tækifærið og hefur staðið pliktina vel í marki Fimleikafélagsins sem vann langþráðan sigur í síðustu umferð. „Heilt yfir er þetta búið að vera frábær tilfinning að spila alvöru fótbolta með frábæru liði og leikmönnum,“ sagði Daði í samtali við Ingva Þór Sæmundsson. En er pilturinn ungi ánægður með sína frammistöðu? „Já. Ég var ekki að búast við neinu og einbeiti mér bara að einföldu hlutunum. Það er mjög þægilegt að fá traustið hjá þjálfurunum. Hann veit hvað ég get í markinu og leyfir mér að spila eins og ég vil.“ Daði Freyr er uppalinn á Súgandafirði en hann fékk sína eldskírn í meistaraflokki með BÍ/Bolungarvík, síðar Vestra. Hann hefur leikið þar sem lánsmaður síðustu tvö tímabil. „Hinir tveir markverðirnir eru tveir frábærir markmenn með miklu meiri reynslu en ég. Þeir eru búnir að vera mjög óheppnir og þetta er það sem ég hef viljað síðan ég kom hingað.“ „Sem betur fer er ég með stuðning frá þeim tveim og markmannsþjálfaranum og öllu liðinu. Það gerir þetta þægilegra og skemmtilegra,“ en hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir. „Svo lengi sem ég stend mig eins og ég er að gera, þá er örugglega engin ástæða fyrir því að þurfa að skipta.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Enski boltinn Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
FH-ingar hafa lent í markmannsvandræðum á leiktíðinni. Í 11 leikjum í Pepsi Max-deildinni hafa þrír leikmenn varið mark Fimleikafélagsins. Gunnar Nielsen var aðalmarkvörður FH, rétt eins og síðustu tímabil, en hann brotnaði gegn KA í þriðju umferð og næstu fimm leiki var Vignir Jóhannesson í markinu. Eftir meiðsli Vignis fékk hins vegar Daði Freyr Arnarson tækifærið og hefur staðið pliktina vel í marki Fimleikafélagsins sem vann langþráðan sigur í síðustu umferð. „Heilt yfir er þetta búið að vera frábær tilfinning að spila alvöru fótbolta með frábæru liði og leikmönnum,“ sagði Daði í samtali við Ingva Þór Sæmundsson. En er pilturinn ungi ánægður með sína frammistöðu? „Já. Ég var ekki að búast við neinu og einbeiti mér bara að einföldu hlutunum. Það er mjög þægilegt að fá traustið hjá þjálfurunum. Hann veit hvað ég get í markinu og leyfir mér að spila eins og ég vil.“ Daði Freyr er uppalinn á Súgandafirði en hann fékk sína eldskírn í meistaraflokki með BÍ/Bolungarvík, síðar Vestra. Hann hefur leikið þar sem lánsmaður síðustu tvö tímabil. „Hinir tveir markverðirnir eru tveir frábærir markmenn með miklu meiri reynslu en ég. Þeir eru búnir að vera mjög óheppnir og þetta er það sem ég hef viljað síðan ég kom hingað.“ „Sem betur fer er ég með stuðning frá þeim tveim og markmannsþjálfaranum og öllu liðinu. Það gerir þetta þægilegra og skemmtilegra,“ en hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir. „Svo lengi sem ég stend mig eins og ég er að gera, þá er örugglega engin ástæða fyrir því að þurfa að skipta.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Í beinni: Everton - Liverpool | Síðasti borgarslagur á þessum stað Enski boltinn Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira