Var þriðji markvörður FH en fær nú traustið: „Örugglega engin ástæða fyrir því að skipta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júlí 2019 20:00 FH-ingar hafa lent í markmannsvandræðum á leiktíðinni. Í 11 leikjum í Pepsi Max-deildinni hafa þrír leikmenn varið mark Fimleikafélagsins. Gunnar Nielsen var aðalmarkvörður FH, rétt eins og síðustu tímabil, en hann brotnaði gegn KA í þriðju umferð og næstu fimm leiki var Vignir Jóhannesson í markinu. Eftir meiðsli Vignis fékk hins vegar Daði Freyr Arnarson tækifærið og hefur staðið pliktina vel í marki Fimleikafélagsins sem vann langþráðan sigur í síðustu umferð. „Heilt yfir er þetta búið að vera frábær tilfinning að spila alvöru fótbolta með frábæru liði og leikmönnum,“ sagði Daði í samtali við Ingva Þór Sæmundsson. En er pilturinn ungi ánægður með sína frammistöðu? „Já. Ég var ekki að búast við neinu og einbeiti mér bara að einföldu hlutunum. Það er mjög þægilegt að fá traustið hjá þjálfurunum. Hann veit hvað ég get í markinu og leyfir mér að spila eins og ég vil.“ Daði Freyr er uppalinn á Súgandafirði en hann fékk sína eldskírn í meistaraflokki með BÍ/Bolungarvík, síðar Vestra. Hann hefur leikið þar sem lánsmaður síðustu tvö tímabil. „Hinir tveir markverðirnir eru tveir frábærir markmenn með miklu meiri reynslu en ég. Þeir eru búnir að vera mjög óheppnir og þetta er það sem ég hef viljað síðan ég kom hingað.“ „Sem betur fer er ég með stuðning frá þeim tveim og markmannsþjálfaranum og öllu liðinu. Það gerir þetta þægilegra og skemmtilegra,“ en hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir. „Svo lengi sem ég stend mig eins og ég er að gera, þá er örugglega engin ástæða fyrir því að þurfa að skipta.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira
FH-ingar hafa lent í markmannsvandræðum á leiktíðinni. Í 11 leikjum í Pepsi Max-deildinni hafa þrír leikmenn varið mark Fimleikafélagsins. Gunnar Nielsen var aðalmarkvörður FH, rétt eins og síðustu tímabil, en hann brotnaði gegn KA í þriðju umferð og næstu fimm leiki var Vignir Jóhannesson í markinu. Eftir meiðsli Vignis fékk hins vegar Daði Freyr Arnarson tækifærið og hefur staðið pliktina vel í marki Fimleikafélagsins sem vann langþráðan sigur í síðustu umferð. „Heilt yfir er þetta búið að vera frábær tilfinning að spila alvöru fótbolta með frábæru liði og leikmönnum,“ sagði Daði í samtali við Ingva Þór Sæmundsson. En er pilturinn ungi ánægður með sína frammistöðu? „Já. Ég var ekki að búast við neinu og einbeiti mér bara að einföldu hlutunum. Það er mjög þægilegt að fá traustið hjá þjálfurunum. Hann veit hvað ég get í markinu og leyfir mér að spila eins og ég vil.“ Daði Freyr er uppalinn á Súgandafirði en hann fékk sína eldskírn í meistaraflokki með BÍ/Bolungarvík, síðar Vestra. Hann hefur leikið þar sem lánsmaður síðustu tvö tímabil. „Hinir tveir markverðirnir eru tveir frábærir markmenn með miklu meiri reynslu en ég. Þeir eru búnir að vera mjög óheppnir og þetta er það sem ég hef viljað síðan ég kom hingað.“ „Sem betur fer er ég með stuðning frá þeim tveim og markmannsþjálfaranum og öllu liðinu. Það gerir þetta þægilegra og skemmtilegra,“ en hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir. „Svo lengi sem ég stend mig eins og ég er að gera, þá er örugglega engin ástæða fyrir því að þurfa að skipta.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira