Fjögur börn greinst með E. coli í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2019 16:06 Börnin sem greindust í dag munu fara í eftirlit á Barnaspítala Hringsins. Mynd/freyr Ólafsson Fjögur börn hafa greinst með e. coli sýkingu í dag og hafa því alls sextán börn greinst með sýkinguna síðustu vikur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sóttvarnalækni. Börnin eru á aldrinum 14 mánaða til 4 ára en tuttugu og sjö sýni hafa verið rannsökuð í dag. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvar börnin fjögur smituðust af sýkingunni. Fram hefur komið að a.m.k. níu börn smituðust á bænum Efstadal II í Bláskógabyggð. Í tilkynningu segir að þriðjungur starfsmanna í Efstadal hafi verið rannsakaðir með tilliti til sýkingarinnar í dag en enginn þeirra greindist með bakteríuna. Börnin sem greindust í dag munu fara í eftirlit á Barnaspítala Hringsins. Viðar Örn Eðvarðsson, sérfræðingur í nýrnalækningum á Landspítalanum, sagði í samtali við fréttastofu fyrir hádegi að enn væri óljóst hvort fimm mánaða barn sem lagt var inn á Barnaspítalann í fyrradag með nýrnabilun af völdum E. coli-sýkingar þurfi blóðhreinsun. E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tilfellin orðin tólf Tvö börn til viðbótar hafa greinst með e. coli-sýkingu og eru tilfellin því tólf sem þekkt eru. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi. 10. júlí 2019 16:23 Staðfestum E. coli smitum ekki fjölgað síðan í gær Smitin eru alls tólf talsins en verið er að rannsaka nokkur sýni. 11. júlí 2019 12:22 Líðan fimm mánaða drengs með e. coli farið versnandi Skýrist í dag eða á morgun hvort drengurinn þurfi að fara í blóðhreinsun. 10. júlí 2019 12:15 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Fjögur börn hafa greinst með e. coli sýkingu í dag og hafa því alls sextán börn greinst með sýkinguna síðustu vikur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sóttvarnalækni. Börnin eru á aldrinum 14 mánaða til 4 ára en tuttugu og sjö sýni hafa verið rannsökuð í dag. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvar börnin fjögur smituðust af sýkingunni. Fram hefur komið að a.m.k. níu börn smituðust á bænum Efstadal II í Bláskógabyggð. Í tilkynningu segir að þriðjungur starfsmanna í Efstadal hafi verið rannsakaðir með tilliti til sýkingarinnar í dag en enginn þeirra greindist með bakteríuna. Börnin sem greindust í dag munu fara í eftirlit á Barnaspítala Hringsins. Viðar Örn Eðvarðsson, sérfræðingur í nýrnalækningum á Landspítalanum, sagði í samtali við fréttastofu fyrir hádegi að enn væri óljóst hvort fimm mánaða barn sem lagt var inn á Barnaspítalann í fyrradag með nýrnabilun af völdum E. coli-sýkingar þurfi blóðhreinsun.
E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tilfellin orðin tólf Tvö börn til viðbótar hafa greinst með e. coli-sýkingu og eru tilfellin því tólf sem þekkt eru. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi. 10. júlí 2019 16:23 Staðfestum E. coli smitum ekki fjölgað síðan í gær Smitin eru alls tólf talsins en verið er að rannsaka nokkur sýni. 11. júlí 2019 12:22 Líðan fimm mánaða drengs með e. coli farið versnandi Skýrist í dag eða á morgun hvort drengurinn þurfi að fara í blóðhreinsun. 10. júlí 2019 12:15 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Tilfellin orðin tólf Tvö börn til viðbótar hafa greinst með e. coli-sýkingu og eru tilfellin því tólf sem þekkt eru. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi. 10. júlí 2019 16:23
Staðfestum E. coli smitum ekki fjölgað síðan í gær Smitin eru alls tólf talsins en verið er að rannsaka nokkur sýni. 11. júlí 2019 12:22
Líðan fimm mánaða drengs með e. coli farið versnandi Skýrist í dag eða á morgun hvort drengurinn þurfi að fara í blóðhreinsun. 10. júlí 2019 12:15