Annað barn á leiðinni eftir erfitt ferli Sylvía Hall skrifar 29. júlí 2019 15:06 Anne Hathaway og Adam Shulman, eiginmaður hennar. Vísir/Getty Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt. Þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni nú á dögunum en fyrir eiga hún og eiginmaður hennar Adam Shulman soninn Jonathan sem er þriggja ára gamall. Í viðtali við Entertainment Tonight opnaði Hathaway sig um ófrjósemi og erfiðleika við að eignast börn. Hún segir mikilvægt að ræða þessi sársaukafullu augnablik sem eru svo algeng áður en hlutirnir ganga upp. „Það er dásamlegt að við fögnum þessu augnabliki þegar það er viðeigandi að deila því. Mér finnst mikil þögn ríkja í kringum augnablikin sem koma á undan og eru ekki jafn hamingjusöm, og í raun eru mörg þeirra frekar sársaukafull,“ segir Hathaway. Hún segir mikilvægt að fólk viti að þetta hafi ekki verið sjálfgefið. Það séu margir sem glími við samskonar vandamál og hún vilji að það fólk fái einnig stað í umræðunni. „Ég vil bara að sú manneskja viti að hún er einnig hluti af minni sögu og að mín saga var ekki bara uppfull af hamingjusömum stundum.“ Í færslu sinni þar sem óléttan var tilkynnt sendir hún kveðjur á alla þá sem eru að ganga í gegnum það ferli sem hún þekkir af eigin reynslu. Það sé ekki alltaf greið leið að því að eignast börn. View this post on InstagramIt’s not for a movie... #2 All kidding aside, for everyone going through infertility and conception hell, please know it was not a straight line to either of my pregnancies. Sending you extra love A post shared by Anne Hathaway (@annehathaway) on Jul 24, 2019 at 11:34am PDT Ástin og lífið Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt. Þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni nú á dögunum en fyrir eiga hún og eiginmaður hennar Adam Shulman soninn Jonathan sem er þriggja ára gamall. Í viðtali við Entertainment Tonight opnaði Hathaway sig um ófrjósemi og erfiðleika við að eignast börn. Hún segir mikilvægt að ræða þessi sársaukafullu augnablik sem eru svo algeng áður en hlutirnir ganga upp. „Það er dásamlegt að við fögnum þessu augnabliki þegar það er viðeigandi að deila því. Mér finnst mikil þögn ríkja í kringum augnablikin sem koma á undan og eru ekki jafn hamingjusöm, og í raun eru mörg þeirra frekar sársaukafull,“ segir Hathaway. Hún segir mikilvægt að fólk viti að þetta hafi ekki verið sjálfgefið. Það séu margir sem glími við samskonar vandamál og hún vilji að það fólk fái einnig stað í umræðunni. „Ég vil bara að sú manneskja viti að hún er einnig hluti af minni sögu og að mín saga var ekki bara uppfull af hamingjusömum stundum.“ Í færslu sinni þar sem óléttan var tilkynnt sendir hún kveðjur á alla þá sem eru að ganga í gegnum það ferli sem hún þekkir af eigin reynslu. Það sé ekki alltaf greið leið að því að eignast börn. View this post on InstagramIt’s not for a movie... #2 All kidding aside, for everyone going through infertility and conception hell, please know it was not a straight line to either of my pregnancies. Sending you extra love A post shared by Anne Hathaway (@annehathaway) on Jul 24, 2019 at 11:34am PDT
Ástin og lífið Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30
Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00