Ed Sheeran hélt fjölsóttustu tónleika Finnlands Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2019 16:18 Ed Sheeran heldur tvo tónleika hér á landi aðra helgina í ágúst. vísir/getty Breski söngvarinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til landsins í ágústmánuði þar sem hann mun leika á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli hefur nú nýlokið við tveggja tónleika syrpu í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Líkt og raunin var hér á landi átti Sheeran í fyrstu eingöngu að troða upp í eitt skipti en eftir að þeir 60.000 miðar sem voru í boði seldust upp á örskotsstundu var ákveðið að bæta við tónleikum.Tónleikarnir fóru fram utandyra á Malmi flugvellinum í Helsinki. 108 þúsund manns flykktust á tónleikana tvo og var því slegið áhorfendamet en áður höfðu 104 þúsund manns séð U2 spila á Ólympíuleikvanginum í Helsinki árið 2010. Fleiri sóttu tónleikana heldur en sóttu vinsælustu tónlistarhátíð Finnlands, Ruisrock, í ár en þar voru um 105 þúsund gestir.Sheeran hefur auk þess slegið áhorfendamet í Suður-Afríku á þessu tónleikaferðalagi sínu sem er það tónleikaferðalag sem hefur skilað mestum hagnaði á síðustu 30 árum. Ed Sheeran á Íslandi Finnland Tónlist Tengdar fréttir Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. 12. júlí 2019 17:20 Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13. júlí 2019 18:38 Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36 Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Leikur Íslands og Sviss í Laugardalshöllinni í forkeppni EM 2021 fer fram sama dag og fyrri tónleikar Eds Sheeran á Laugardalsvelli. 25. júlí 2019 15:36 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Breski söngvarinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til landsins í ágústmánuði þar sem hann mun leika á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli hefur nú nýlokið við tveggja tónleika syrpu í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Líkt og raunin var hér á landi átti Sheeran í fyrstu eingöngu að troða upp í eitt skipti en eftir að þeir 60.000 miðar sem voru í boði seldust upp á örskotsstundu var ákveðið að bæta við tónleikum.Tónleikarnir fóru fram utandyra á Malmi flugvellinum í Helsinki. 108 þúsund manns flykktust á tónleikana tvo og var því slegið áhorfendamet en áður höfðu 104 þúsund manns séð U2 spila á Ólympíuleikvanginum í Helsinki árið 2010. Fleiri sóttu tónleikana heldur en sóttu vinsælustu tónlistarhátíð Finnlands, Ruisrock, í ár en þar voru um 105 þúsund gestir.Sheeran hefur auk þess slegið áhorfendamet í Suður-Afríku á þessu tónleikaferðalagi sínu sem er það tónleikaferðalag sem hefur skilað mestum hagnaði á síðustu 30 árum.
Ed Sheeran á Íslandi Finnland Tónlist Tengdar fréttir Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. 12. júlí 2019 17:20 Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13. júlí 2019 18:38 Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36 Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Leikur Íslands og Sviss í Laugardalshöllinni í forkeppni EM 2021 fer fram sama dag og fyrri tónleikar Eds Sheeran á Laugardalsvelli. 25. júlí 2019 15:36 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. 12. júlí 2019 17:20
Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13. júlí 2019 18:38
Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36
Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Leikur Íslands og Sviss í Laugardalshöllinni í forkeppni EM 2021 fer fram sama dag og fyrri tónleikar Eds Sheeran á Laugardalsvelli. 25. júlí 2019 15:36