Árangurinn ekki komið Valgeiri á óvart sem segir Anderlecht hafa mestan áhuga á sér Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2019 19:30 Hinn sextán ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur farið á kostum hjá nýliðum HK í Pepsi Max-deild karla en HK hefur verið á fljúgandi siglingu í deildinni að undanförnu. Valgeir skoraði eitt og fiskaði víti í gær er liðið vann 2-0 sigur á FH í Kórnum en sigurinn var fjórði sigur Kópavogsliðsins í síðustu fjórum leikjum. Valgeir hefur þrátt fyrir ungan aldur verið fastamaður í liði HK í síðustu leikjum og hann segir að árangurinn hjá honum sjálfum hafi ekki komið sér á óvart. „Nei, eiginlega ekki. Ég hef mætt á æfingar og verið ótrúlega góður á öllum æfingum. Ég hef gert mitt besta,“ sagði Valgeir í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þegar ég kom inn á í leikjunum í byrjun tímabils þá leið mér eins og ég kom inn með miklum krafti. Mér fannst ég standa mig vel og þegar ég byrjaði þessa leiki undanfarin er það ekki að koma á óvart.“ Aldurinn er ekki að trufla Valgeir inni á vellinum og hann er duglegur að láta finna fyrir sér. Hann segir að það hafi fylgt sér lengi. „Ég er búinn að vera að stríða leikmönnum og vera leiðinlegi maðurinn á vellinum síðan ég var lítill. Ég er það enn þá og þú nærð ekki langt nema vera smá pirrandi á vellinum,“ en hver eru markmið þessa unga pilts? „Markmiðið er að ná út í atvinnumennsku og vera í landsliðinu í framtíðinni. Það er mitt markmið og ég ætla að ná þeim.“ „Það eru félög sem hafa haft áhuga og eru að spyrja um mig. Anderlecht hefur mestan áhuga á mér og nú er ég bara að hugsa um Pepsi Max-deildina. Umboðsmaðurinn sér um þetta.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en þar ræðir Valgeir einnig um stemninguna í HK-liðinu og hversu mörg mörk hann Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Valgeir Valgeirsson hefur farið á kostum hjá nýliðum HK í Pepsi Max-deild karla en HK hefur verið á fljúgandi siglingu í deildinni að undanförnu. Valgeir skoraði eitt og fiskaði víti í gær er liðið vann 2-0 sigur á FH í Kórnum en sigurinn var fjórði sigur Kópavogsliðsins í síðustu fjórum leikjum. Valgeir hefur þrátt fyrir ungan aldur verið fastamaður í liði HK í síðustu leikjum og hann segir að árangurinn hjá honum sjálfum hafi ekki komið sér á óvart. „Nei, eiginlega ekki. Ég hef mætt á æfingar og verið ótrúlega góður á öllum æfingum. Ég hef gert mitt besta,“ sagði Valgeir í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þegar ég kom inn á í leikjunum í byrjun tímabils þá leið mér eins og ég kom inn með miklum krafti. Mér fannst ég standa mig vel og þegar ég byrjaði þessa leiki undanfarin er það ekki að koma á óvart.“ Aldurinn er ekki að trufla Valgeir inni á vellinum og hann er duglegur að láta finna fyrir sér. Hann segir að það hafi fylgt sér lengi. „Ég er búinn að vera að stríða leikmönnum og vera leiðinlegi maðurinn á vellinum síðan ég var lítill. Ég er það enn þá og þú nærð ekki langt nema vera smá pirrandi á vellinum,“ en hver eru markmið þessa unga pilts? „Markmiðið er að ná út í atvinnumennsku og vera í landsliðinu í framtíðinni. Það er mitt markmið og ég ætla að ná þeim.“ „Það eru félög sem hafa haft áhuga og eru að spyrja um mig. Anderlecht hefur mestan áhuga á mér og nú er ég bara að hugsa um Pepsi Max-deildina. Umboðsmaðurinn sér um þetta.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en þar ræðir Valgeir einnig um stemninguna í HK-liðinu og hversu mörg mörk hann
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti