„Þetta eru eftirköst af vitleysunni í Hipolito“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 14:00 Pedro Hipolito ásamt Telmo Castanheira, einum af leikmönnunum sem hann fékk til ÍBV. vísir/bára Staða ÍBV er orðin ansi svört. Eftir 13 umferðir eru Eyjamenn í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildar karla með fimm stig, átta stigum frá öruggu sæti. Í von um að bjarga sér frá falli hefur ÍBV fengið til sín nokkra leikmenn í júlíglugganum, þ.á.m. Gary Martin. Fyrrverandi þjálfari ÍBV, Pedro Hipolito, talaði um að það væri erfitt að fá leikmenn til Eyja. Þorkell Máni Pétursson kaupir ekki þær skýringar. „Hipolito er bara með afsakanir fyrir hræðilegri ákvarðanatöku. Hann lét tvo varnarmenn sem voru í ÍBV í fyrra fara og nú er verið kaupa miðvörð í þeirra stað. Það er bara út af kjánaskap og rugli í Hipolito. Það sem við erum að sjá núna með Eyjaliðið eru eftirköst af þessari vitleysu. Það hefur ekki orðið svo mikil breyting á leikmannahópnum frá því í fyrra,“ sagði Máni í Pepsi Max-mörkunum í gær. Máni gagnrýndi nýju þjálfara ÍBV, Ian Jeffs og Andra Ólafsson, hvernig þeir hafa talað í viðtölum eftir að þeir tóku við liðinu. „Eftir fyrsta leikinn mætir Jeffs í viðtal og segir að leikmenn hafi ekki gert það sem þeir báðu um. Andri mætir núna í viðtal og talar um nákvæmlega það sama. Þetta eru bara afsakanir og það er ekki ástæða til að henda ábyrgð yfir á leikmannahóp sem er ekki með mikið sjálfstraust. Ég skil ekki þessi viðtöl,“ sagði Máni. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Svört staða ÍBV Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. 21. júlí 2019 20:30 Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Ekki var hann upplitsdjarfur aðstoðarþjálfari Eyjamanna eftir tap í Árbænum í kvöld. 21. júlí 2019 18:20 Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. 18. júlí 2019 16:59 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Staða ÍBV er orðin ansi svört. Eftir 13 umferðir eru Eyjamenn í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildar karla með fimm stig, átta stigum frá öruggu sæti. Í von um að bjarga sér frá falli hefur ÍBV fengið til sín nokkra leikmenn í júlíglugganum, þ.á.m. Gary Martin. Fyrrverandi þjálfari ÍBV, Pedro Hipolito, talaði um að það væri erfitt að fá leikmenn til Eyja. Þorkell Máni Pétursson kaupir ekki þær skýringar. „Hipolito er bara með afsakanir fyrir hræðilegri ákvarðanatöku. Hann lét tvo varnarmenn sem voru í ÍBV í fyrra fara og nú er verið kaupa miðvörð í þeirra stað. Það er bara út af kjánaskap og rugli í Hipolito. Það sem við erum að sjá núna með Eyjaliðið eru eftirköst af þessari vitleysu. Það hefur ekki orðið svo mikil breyting á leikmannahópnum frá því í fyrra,“ sagði Máni í Pepsi Max-mörkunum í gær. Máni gagnrýndi nýju þjálfara ÍBV, Ian Jeffs og Andra Ólafsson, hvernig þeir hafa talað í viðtölum eftir að þeir tóku við liðinu. „Eftir fyrsta leikinn mætir Jeffs í viðtal og segir að leikmenn hafi ekki gert það sem þeir báðu um. Andri mætir núna í viðtal og talar um nákvæmlega það sama. Þetta eru bara afsakanir og það er ekki ástæða til að henda ábyrgð yfir á leikmannahóp sem er ekki með mikið sjálfstraust. Ég skil ekki þessi viðtöl,“ sagði Máni. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Svört staða ÍBV
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. 21. júlí 2019 20:30 Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Ekki var hann upplitsdjarfur aðstoðarþjálfari Eyjamanna eftir tap í Árbænum í kvöld. 21. júlí 2019 18:20 Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. 18. júlí 2019 16:59 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45
Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. 21. júlí 2019 20:30
Andri Ólafsson: Erum komnir í ansi djúpa holu Ekki var hann upplitsdjarfur aðstoðarþjálfari Eyjamanna eftir tap í Árbænum í kvöld. 21. júlí 2019 18:20
Enskur miðvörður til ÍBV Eyjamenn freista þess að stoppa í götin í míglekum varnarleik liðsins. 18. júlí 2019 16:59