Makríl var mokað upp í Keflavíkurhöfn í dag Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 22. júlí 2019 20:45 Makríll. Stöð 2 Makríl var mokað upp við Keflavíkurhöfn í dag en vertíðin hófst nokkrum vikum fyrr en vanalega. Makrílvertíðin á Reykjanesi hófst mun fyrr en venjulega íár en talið er að hægt megi rekja það til þess að sjávarhitinn er um tveimur gráðum hærri nú en í venjulegu árferði. „Undanfarin ár höfum við ekki verið byrjaðir áþessum tíma og þegar við höfum verið byrjaðir áþessum tíma, í samanburði við magnið sem er að veiðast núna er þetta mjög gott,“ segir Axel Helgason, smábátaeigandi á Sunnu Rós og formaður Landssambands smábátaeigenda „Þetta eru tæp fimm tonn fráþvíí morgun fram að hádegi.“ Og það þarf ekki að fara langt eftir fisknum. „Þetta er mjög skrítið, hann er mest hérna mjög nálægt landi, alveg með Reykjanesskaganum og út að Garði. Þetta eru svona þrír, fjórir blettir. Megnið af þessum fimm tonnum sem ég var að landa kom á einum stað, inni í Helguvíkurhöfn. Axel segir að hluti makrílsins fari í beitu. „Hann er mest lausfrystur og fer á hágæðamarkaði,“ segir Axel. Hann var svo rokinn í næsta túr enda mokveiði. Það er líka nóg af makríl við höfnina og fólk mokaði upp afla.Hvaðhefurðu veitt marga fiskaídag?„Um það bil 150, kannski 200. [Ég byrjaði að veiða] um klukkan ellefu,“ segir Robert James en hann var að veiða við höfnina. Hann bætti við að hann hygðist ekki eiga fiskinn sjálfur enda hafði hann verið að gefa hann allan daginn. Reykjanesbær Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Makríl var mokað upp við Keflavíkurhöfn í dag en vertíðin hófst nokkrum vikum fyrr en vanalega. Makrílvertíðin á Reykjanesi hófst mun fyrr en venjulega íár en talið er að hægt megi rekja það til þess að sjávarhitinn er um tveimur gráðum hærri nú en í venjulegu árferði. „Undanfarin ár höfum við ekki verið byrjaðir áþessum tíma og þegar við höfum verið byrjaðir áþessum tíma, í samanburði við magnið sem er að veiðast núna er þetta mjög gott,“ segir Axel Helgason, smábátaeigandi á Sunnu Rós og formaður Landssambands smábátaeigenda „Þetta eru tæp fimm tonn fráþvíí morgun fram að hádegi.“ Og það þarf ekki að fara langt eftir fisknum. „Þetta er mjög skrítið, hann er mest hérna mjög nálægt landi, alveg með Reykjanesskaganum og út að Garði. Þetta eru svona þrír, fjórir blettir. Megnið af þessum fimm tonnum sem ég var að landa kom á einum stað, inni í Helguvíkurhöfn. Axel segir að hluti makrílsins fari í beitu. „Hann er mest lausfrystur og fer á hágæðamarkaði,“ segir Axel. Hann var svo rokinn í næsta túr enda mokveiði. Það er líka nóg af makríl við höfnina og fólk mokaði upp afla.Hvaðhefurðu veitt marga fiskaídag?„Um það bil 150, kannski 200. [Ég byrjaði að veiða] um klukkan ellefu,“ segir Robert James en hann var að veiða við höfnina. Hann bætti við að hann hygðist ekki eiga fiskinn sjálfur enda hafði hann verið að gefa hann allan daginn.
Reykjanesbær Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira