Helgi Sig: Get ekki kvartað Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2019 18:35 Helgi léttur ásamt aðstoðarmönnum sínum. vísir/daníel Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var ánægður með bæði sigurinn og frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur liðsins gegn ÍBV í dag. „Frábær frammistaða og menn gerðu þetta vel frá A til Ö og við hefðum með ekki smá heppni heldur klókindum skorað fleiri mörk og ég er líka ánægður að halda hreinu, það er mikilvægt.” Þrátt fyrir stöðu ÍBV í deildinni þá segir Helgi að allir leikir í deildinni séu erfiðir og það sé ekki hægt að mæta af hálfum hug í neinn leik. „Í þessari deild er enginn leikur léttur og við þurfum að vera 100% á tánum ef við ætlum að fá eitthvað út úr leikjunum. Menn voru það svo sannarlega í dag frá fyrstu mínútu.” „Fengum gott mark frá Kolla en svo fannst mér við detta í smá kæruleysi á síðasta þriðjungi en við skorum gott mark á góðum tímapunkti undir lok fyrri hálfleiks og fara inn með þægilega stöðu í hálfleikinn. Má líka ekki gleyma því að Stefán Logi hélt okkur í 2-0 stöðu í síðari hálfleik sem skipti miklu fyrir okkur.” Hann var sammála því að annað markið í dag hafi skipt sköpum en það kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. „Það er alltaf gott að fá mark alveg eins og það er slæmt að fá á sig mark á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Það var gott upp á framhaldið en mér fannst við samt ekki koma alveg nógu vel út í síðari hálfleikinn en við unnum okkur vel inn í leikinn eftir því sem á leið.” „Hefðum getað haldið boltanum betur í síðari hálfleik en ég get svo sem ekki kvartað. Við unnum 3-0 og ég hefði tekið það fyrir leik.” Helgi sagði að lokum hann væri sáttur með hópinn eins og hann er og þeir myndu ekki sækja sér neinn liðsstyrk. Hann vonar að Kolbeinn geti spilað með þeim lengur en það sé enn óvíst. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var ánægður með bæði sigurinn og frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur liðsins gegn ÍBV í dag. „Frábær frammistaða og menn gerðu þetta vel frá A til Ö og við hefðum með ekki smá heppni heldur klókindum skorað fleiri mörk og ég er líka ánægður að halda hreinu, það er mikilvægt.” Þrátt fyrir stöðu ÍBV í deildinni þá segir Helgi að allir leikir í deildinni séu erfiðir og það sé ekki hægt að mæta af hálfum hug í neinn leik. „Í þessari deild er enginn leikur léttur og við þurfum að vera 100% á tánum ef við ætlum að fá eitthvað út úr leikjunum. Menn voru það svo sannarlega í dag frá fyrstu mínútu.” „Fengum gott mark frá Kolla en svo fannst mér við detta í smá kæruleysi á síðasta þriðjungi en við skorum gott mark á góðum tímapunkti undir lok fyrri hálfleiks og fara inn með þægilega stöðu í hálfleikinn. Má líka ekki gleyma því að Stefán Logi hélt okkur í 2-0 stöðu í síðari hálfleik sem skipti miklu fyrir okkur.” Hann var sammála því að annað markið í dag hafi skipt sköpum en það kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. „Það er alltaf gott að fá mark alveg eins og það er slæmt að fá á sig mark á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Það var gott upp á framhaldið en mér fannst við samt ekki koma alveg nógu vel út í síðari hálfleikinn en við unnum okkur vel inn í leikinn eftir því sem á leið.” „Hefðum getað haldið boltanum betur í síðari hálfleik en ég get svo sem ekki kvartað. Við unnum 3-0 og ég hefði tekið það fyrir leik.” Helgi sagði að lokum hann væri sáttur með hópinn eins og hann er og þeir myndu ekki sækja sér neinn liðsstyrk. Hann vonar að Kolbeinn geti spilað með þeim lengur en það sé enn óvíst.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45